Hlýjast á höfuðborgarsvæðinu í dag Vésteinn Örn Pétursson skrifar 4. júní 2020 06:33 Veðurspáin fyrir Ísland klukkan 14 í dga. Veðurstofa Íslands Hiti verður á bilinu 2 til 8 stig hér á landi fyrripart dags. Allt að 14 stiga hiti verður síðan á Suðvesturhorninu síðdegis. Í dag verður norðlæg eða breytileg átt 5-10 metrar á sekúndu, en norðaustan 5-13 með morgninum. Þetta kemur fram á vef Veðurstofu Íslands. Skúrir eða slydduél verða um landið norðaustanvert og skúrir á Suðausturlandi eftir hádegi. Það verður bjart að mestu á Vesturlandi. Veðurhorfur næstu daga, samkvæmt Veðurstofunni: Föstudagur: Norðan 8-13 m/s, en norðvestan 13-18 austantil. Dálítil él norðaustan- og austanlands og hiti 0 til 5 stig, en bjart með köflum sunnan- og vestanlands og hiti að 10 stigum, mildast syðst. Laugardagur: Minnkandi norðanátt, 5-10 m/s eftir hádegi. Víða bjart veður, en skýjað á norðaustanverðu landinu fram eftir degi. Hiti breytist lítið. Sunnudagur (sjómannadagurinn): Fremur hæg suðvestlæg átt. Léttskýjað norðan- og austantil á landinu, en skýjað og dálítil súld suðvestan- og vestanlands. Hiti 7 til 14 stig. Mánudagur: Gengur í stífa sunnanátt með rigningu, fyrst suðvestantil. Hægari suðvestanátt og skúrir um kvöldið. Hiti 9 til 18 stig, hlýjast norðaustantil. Þriðjudagur og miðvikudagur: Útlit fyrir suðvestlæga eða breytilega átt. Dálitlar skúrir, en úrkomulítið austantil. Milt í veðri. Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir þokkalegt veður Hægfara lægð yfir landinu Víða væta með köflum en rigningin samfelld á Suðausturlandi Bjart veður víðast hvar en víða frost í nótt Bjart suðvestantil en skýjað fyrir norðan og austan Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Sjá meira
Hiti verður á bilinu 2 til 8 stig hér á landi fyrripart dags. Allt að 14 stiga hiti verður síðan á Suðvesturhorninu síðdegis. Í dag verður norðlæg eða breytileg átt 5-10 metrar á sekúndu, en norðaustan 5-13 með morgninum. Þetta kemur fram á vef Veðurstofu Íslands. Skúrir eða slydduél verða um landið norðaustanvert og skúrir á Suðausturlandi eftir hádegi. Það verður bjart að mestu á Vesturlandi. Veðurhorfur næstu daga, samkvæmt Veðurstofunni: Föstudagur: Norðan 8-13 m/s, en norðvestan 13-18 austantil. Dálítil él norðaustan- og austanlands og hiti 0 til 5 stig, en bjart með köflum sunnan- og vestanlands og hiti að 10 stigum, mildast syðst. Laugardagur: Minnkandi norðanátt, 5-10 m/s eftir hádegi. Víða bjart veður, en skýjað á norðaustanverðu landinu fram eftir degi. Hiti breytist lítið. Sunnudagur (sjómannadagurinn): Fremur hæg suðvestlæg átt. Léttskýjað norðan- og austantil á landinu, en skýjað og dálítil súld suðvestan- og vestanlands. Hiti 7 til 14 stig. Mánudagur: Gengur í stífa sunnanátt með rigningu, fyrst suðvestantil. Hægari suðvestanátt og skúrir um kvöldið. Hiti 9 til 18 stig, hlýjast norðaustantil. Þriðjudagur og miðvikudagur: Útlit fyrir suðvestlæga eða breytilega átt. Dálitlar skúrir, en úrkomulítið austantil. Milt í veðri.
Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir þokkalegt veður Hægfara lægð yfir landinu Víða væta með köflum en rigningin samfelld á Suðausturlandi Bjart veður víðast hvar en víða frost í nótt Bjart suðvestantil en skýjað fyrir norðan og austan Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Sjá meira