Heilt fótboltalið komið í sóttkví Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júní 2020 09:30 Leikmenn Karpaty fagna marki í Evrópuleik fyrir nokkrum árum. EPA/SERGEY DOLZHENKO Úkraínska úrvalsdeildarliðið Karpaty hefur farið mjög illa út úr baráttunni við kórónuveiruna og það hefur sett úkraínsku deildina í uppnám. Leik Karpaty og Mariupol var frestað en hann átti að fara fram á sunnudaginn. Það verður hins vegar langt frá því síðasti leikurinn sem þarf að fresta vegna ástandsins innan herbúða Karpaty. Fjölmiðlar í Úkraínu greina frá því að 26 hjá félaginu hafi greinst með kórónuveiruna en alls voru 65 sendir í próf. Allir hinir hafa síðan verður settir í sóttkví enda hafa þeir allir verið í kringum þá sem eru smitaðir. Twenty-six FC #Karpaty #Lviv members have tested positive for the #coronavirus. #football #sportshttps://t.co/u5B3rXP0Mv pic.twitter.com/ZHO5iXLx0Y— UNIAN (English) (@unian_en) June 3, 2020 Karpaty sendi frá sér yfirlýsingu þar sem félagið segist vonast til þess að geta aftur farið að spila leiki sína eftir tvær vikur eða þegar þeir losna úr sóttkví. Karpaty skoraði líka á önnur félög í Úkraínu að sýna ábyrgð á tímum kórónuveirunnar og senda leikmenn, þjálfara og starfsfólk í kórónuveirupróf. Karpaty hefur ekki aðeins orðið undir í baráttunni við COVID-19 heldur hefur einnig lítið gengið inn á vellinum á þessu tímabili. Karpaty er neðst í fallbaráttuhluta úkraínsku deildarinnar með aðeins 2 sigra í 23 leikjum. Markatala liðsins er 18-41 og liðið er fimmt stigum fyrir neðan næsta lið. Karpaty er frá borginni Lviv í vesturhluta Úkraínu við landamæri Póllands. Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Úkraína Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Fleiri fréttir Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira
Úkraínska úrvalsdeildarliðið Karpaty hefur farið mjög illa út úr baráttunni við kórónuveiruna og það hefur sett úkraínsku deildina í uppnám. Leik Karpaty og Mariupol var frestað en hann átti að fara fram á sunnudaginn. Það verður hins vegar langt frá því síðasti leikurinn sem þarf að fresta vegna ástandsins innan herbúða Karpaty. Fjölmiðlar í Úkraínu greina frá því að 26 hjá félaginu hafi greinst með kórónuveiruna en alls voru 65 sendir í próf. Allir hinir hafa síðan verður settir í sóttkví enda hafa þeir allir verið í kringum þá sem eru smitaðir. Twenty-six FC #Karpaty #Lviv members have tested positive for the #coronavirus. #football #sportshttps://t.co/u5B3rXP0Mv pic.twitter.com/ZHO5iXLx0Y— UNIAN (English) (@unian_en) June 3, 2020 Karpaty sendi frá sér yfirlýsingu þar sem félagið segist vonast til þess að geta aftur farið að spila leiki sína eftir tvær vikur eða þegar þeir losna úr sóttkví. Karpaty skoraði líka á önnur félög í Úkraínu að sýna ábyrgð á tímum kórónuveirunnar og senda leikmenn, þjálfara og starfsfólk í kórónuveirupróf. Karpaty hefur ekki aðeins orðið undir í baráttunni við COVID-19 heldur hefur einnig lítið gengið inn á vellinum á þessu tímabili. Karpaty er neðst í fallbaráttuhluta úkraínsku deildarinnar með aðeins 2 sigra í 23 leikjum. Markatala liðsins er 18-41 og liðið er fimmt stigum fyrir neðan næsta lið. Karpaty er frá borginni Lviv í vesturhluta Úkraínu við landamæri Póllands.
Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Úkraína Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Fleiri fréttir Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira