Dagskráin í dag: Gummi og spekingarnir halda áfram að hita upp fyrir Pepsi Max-deildina Anton Ingi Leifsson skrifar 3. júní 2020 06:00 Guðmundur hitar upp fyrir komandi leiktíð í kvöld. vísir Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Guðmundur Benediktsson og hans spekingar halda áfram að hita upp fyrir Pepsi Max-deildina. Þetta er þriðji þátturinn af fjórum en fjallað er um þrjú lið í hverjum þætti. Í þætti kvöldsins eru það ÍA, KA og KR sem verða til umræðu. Á Stöð 2 Sport má einnig finna útsendingu frá æfingaleik KR og Stjörnunnar, 40. þáttinn af Take Us Home: Leeds United og sérstakan þáttur frá La Liga á Spáni þar sem leikmenn og þjálfarar liða í deildinni leyfa áhorfendum að skyggnast í líf sitt á meðan útgöngubann stendur yfir á Spáni vegna Covid-19 faraldursins. Stöð 2 Sport 2 Áfram heldur Stöð 2 Sport 2 að rifja upp skemmtilega körfuboltaleiki á tímum kórónuveirunnar. Útsending frá leik fjögur í úrslitaeinvígi Hauka og KR í Dominos deild karla árið 2016 og magnaður oddaleikur Tindastóls og Þórs Þorlákshöfn í 8 liða úrslitum Dominos deildar karla er á meðal þess sem er sýnt í dag og kvöld. Stöð 2 Sport 3 Það er spurningaþema á Stöð 2 Sport 3 í dag. Þátturinn Manstu verður sýndur frá hádegi og fram eftir kvöldi en deginum verður svo lokað á heimildarmyndunum um Suðurnesjarmennina; Guðmund Steinarsson og Örlyg Aron Sturluson. Stöð 2 eSport Kappreið Víkinganna, Íslandsmótið í eFótbolta og Vodafone-deildina má finna á rafíþróttastöð Stöð 2 í dag. Alla dagskrá dagsins má sjá hér. Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Enski boltinn Pepsi Max-deild karla Rafíþróttir Mest lesið Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Fleiri fréttir Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Guðmundur Benediktsson og hans spekingar halda áfram að hita upp fyrir Pepsi Max-deildina. Þetta er þriðji þátturinn af fjórum en fjallað er um þrjú lið í hverjum þætti. Í þætti kvöldsins eru það ÍA, KA og KR sem verða til umræðu. Á Stöð 2 Sport má einnig finna útsendingu frá æfingaleik KR og Stjörnunnar, 40. þáttinn af Take Us Home: Leeds United og sérstakan þáttur frá La Liga á Spáni þar sem leikmenn og þjálfarar liða í deildinni leyfa áhorfendum að skyggnast í líf sitt á meðan útgöngubann stendur yfir á Spáni vegna Covid-19 faraldursins. Stöð 2 Sport 2 Áfram heldur Stöð 2 Sport 2 að rifja upp skemmtilega körfuboltaleiki á tímum kórónuveirunnar. Útsending frá leik fjögur í úrslitaeinvígi Hauka og KR í Dominos deild karla árið 2016 og magnaður oddaleikur Tindastóls og Þórs Þorlákshöfn í 8 liða úrslitum Dominos deildar karla er á meðal þess sem er sýnt í dag og kvöld. Stöð 2 Sport 3 Það er spurningaþema á Stöð 2 Sport 3 í dag. Þátturinn Manstu verður sýndur frá hádegi og fram eftir kvöldi en deginum verður svo lokað á heimildarmyndunum um Suðurnesjarmennina; Guðmund Steinarsson og Örlyg Aron Sturluson. Stöð 2 eSport Kappreið Víkinganna, Íslandsmótið í eFótbolta og Vodafone-deildina má finna á rafíþróttastöð Stöð 2 í dag. Alla dagskrá dagsins má sjá hér.
Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Enski boltinn Pepsi Max-deild karla Rafíþróttir Mest lesið Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Fleiri fréttir Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Sjá meira