Tesla Model X hlaðin með mannafli Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 28. maí 2020 07:00 Finnskur uppfinningamaður hefur smíða hleðslustöð sem notast við mannafl. Nánar tiltekið hreyfiorku hjólaliðs sem hjólar rafmagn inn á bílinn. Verknaðnum er lýst við myndbandið á Youtube, sem „Kjánalegum en skemmtilegum og gegnheilum vísindum“. Finnski uppfinningamaðurinn Janne Käpylehto setti tilraunina saman og var hún sýnd í þættinum Ennätys Tehdas sem þýðir metaverksmiðjan á íslensku. Níu hjólreiðakappar hjóluðu í 20 mínútur. Slíkt skilaði því að hægt var að aka bifreiðinni um það bil 2 km. Það myndi taka um fjóra sólarhringa af viðstöðulausum hjólreiðum að hlaða Model X frá tómum rafhlöðum í 100%. Hjólreiðar eru því ekki skilvirkasta leiðin né sú fljótlegasta til að hlaða rafbíl en á tímum þar sem margir vilja leggja sitt af mörkum til að minnka kolefnislosun er þetta kannski sú hreinlegasta. Vistvænir bílar Tesla Mest lesið Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent
Finnskur uppfinningamaður hefur smíða hleðslustöð sem notast við mannafl. Nánar tiltekið hreyfiorku hjólaliðs sem hjólar rafmagn inn á bílinn. Verknaðnum er lýst við myndbandið á Youtube, sem „Kjánalegum en skemmtilegum og gegnheilum vísindum“. Finnski uppfinningamaðurinn Janne Käpylehto setti tilraunina saman og var hún sýnd í þættinum Ennätys Tehdas sem þýðir metaverksmiðjan á íslensku. Níu hjólreiðakappar hjóluðu í 20 mínútur. Slíkt skilaði því að hægt var að aka bifreiðinni um það bil 2 km. Það myndi taka um fjóra sólarhringa af viðstöðulausum hjólreiðum að hlaða Model X frá tómum rafhlöðum í 100%. Hjólreiðar eru því ekki skilvirkasta leiðin né sú fljótlegasta til að hlaða rafbíl en á tímum þar sem margir vilja leggja sitt af mörkum til að minnka kolefnislosun er þetta kannski sú hreinlegasta.
Vistvænir bílar Tesla Mest lesið Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent