Embætti lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu auglýst til umsóknar Sylvía Hall skrifar 14. mars 2020 11:36 Miðað er við að skipað verði í embættið frá og með 1. maí næstkomandi. Vísir/Hanna Dómsmálaráðuneytið hefur auglýst embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu laust til umsóknar. Sigríður Björk Guðjónsdóttir gegndi embættinu frá árinu 2014 en hún var skipuð í embætti ríkislögreglustjóra í vikunni. Lögreglustjórar eru skipaðir til fimm ára í senn og er miðað við að skipað verði í embættið frá og með 1. maí næstkomandi. Umsóknarfrestur er til 30. mars. Hulda Elsa Björgvinsdóttir, sviðsstjóri ákærusviðs lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og staðgengill Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur lögreglustjóra, mun gegna stöðu lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu frá og með mánudegi og þar til nýr lögreglustjóri verður skipaður. Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu fer með stjórn lögregluliðs í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði, Garðabæ, Mosfellsbæ, Seltjarnarnesi og Kjósarhrepps. Hjá embættinu starfa um 300 lögreglumenn og tæplega níutíu í öðrum störfum. Umsækjendur þurfa að uppfylla skilyrði 2. mgr. 28. gr. lögreglulaga. Meðal annars þurfa umsækjendur að hafa náð þrjátíu ára aldri, hafa íslenskan ríkisborgararétt, lokið fullnaðarprófi í lögfræði með embættis- eða meistaraprófi eða háskólaprófi í þeirri grein sem metið verður jafngilt. Þá mega umsækjendur hvorki hafa hlotið fangelsisdóm fyrir refsiverðan verknað sem framinn var eftir að þeir urðu átján ára né sýnt af sér háttsemi sem geti rýrt traust þeirra. Aðrar hæfnikröfur eru: Góð yfirsýn og þekking á verkefnum lögreglunnar æskileg Góð þekking og/eða reynsla af störfum innan stjórnsýslunnar æskileg Reynsla af stjórnun og stefnumótun æskileg Rekstrarþekking og/eða reynsla er æskileg Reynsla af alþjóðlegu samstarfi kostur Mjög góð forystu-, samvinnu- og samskiptahæfni Fagmennska, frumkvæði, drifkraftur og jákvæðni Mjög gott vald á íslensku og ensku og færni til að tjá sig í ræðu og riti Þekking á einu Norðurlandamáli æskileg Lögreglan Stjórnsýsla Tengdar fréttir Hulda Elsa byrjar sem lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu Tekur við starfi Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur þar til nýr lörgeglustjóri verður skipaður. 13. mars 2020 09:10 Hulda Elsa byrjar sem lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu Tekur við starfi Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur þar til nýr lörgeglustjóri verður skipaður. 13. mars 2020 09:10 Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Innlent Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Fleiri fréttir Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Sjá meira
Dómsmálaráðuneytið hefur auglýst embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu laust til umsóknar. Sigríður Björk Guðjónsdóttir gegndi embættinu frá árinu 2014 en hún var skipuð í embætti ríkislögreglustjóra í vikunni. Lögreglustjórar eru skipaðir til fimm ára í senn og er miðað við að skipað verði í embættið frá og með 1. maí næstkomandi. Umsóknarfrestur er til 30. mars. Hulda Elsa Björgvinsdóttir, sviðsstjóri ákærusviðs lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og staðgengill Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur lögreglustjóra, mun gegna stöðu lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu frá og með mánudegi og þar til nýr lögreglustjóri verður skipaður. Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu fer með stjórn lögregluliðs í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði, Garðabæ, Mosfellsbæ, Seltjarnarnesi og Kjósarhrepps. Hjá embættinu starfa um 300 lögreglumenn og tæplega níutíu í öðrum störfum. Umsækjendur þurfa að uppfylla skilyrði 2. mgr. 28. gr. lögreglulaga. Meðal annars þurfa umsækjendur að hafa náð þrjátíu ára aldri, hafa íslenskan ríkisborgararétt, lokið fullnaðarprófi í lögfræði með embættis- eða meistaraprófi eða háskólaprófi í þeirri grein sem metið verður jafngilt. Þá mega umsækjendur hvorki hafa hlotið fangelsisdóm fyrir refsiverðan verknað sem framinn var eftir að þeir urðu átján ára né sýnt af sér háttsemi sem geti rýrt traust þeirra. Aðrar hæfnikröfur eru: Góð yfirsýn og þekking á verkefnum lögreglunnar æskileg Góð þekking og/eða reynsla af störfum innan stjórnsýslunnar æskileg Reynsla af stjórnun og stefnumótun æskileg Rekstrarþekking og/eða reynsla er æskileg Reynsla af alþjóðlegu samstarfi kostur Mjög góð forystu-, samvinnu- og samskiptahæfni Fagmennska, frumkvæði, drifkraftur og jákvæðni Mjög gott vald á íslensku og ensku og færni til að tjá sig í ræðu og riti Þekking á einu Norðurlandamáli æskileg
Lögreglan Stjórnsýsla Tengdar fréttir Hulda Elsa byrjar sem lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu Tekur við starfi Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur þar til nýr lörgeglustjóri verður skipaður. 13. mars 2020 09:10 Hulda Elsa byrjar sem lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu Tekur við starfi Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur þar til nýr lörgeglustjóri verður skipaður. 13. mars 2020 09:10 Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Innlent Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Fleiri fréttir Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Sjá meira
Hulda Elsa byrjar sem lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu Tekur við starfi Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur þar til nýr lörgeglustjóri verður skipaður. 13. mars 2020 09:10
Hulda Elsa byrjar sem lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu Tekur við starfi Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur þar til nýr lörgeglustjóri verður skipaður. 13. mars 2020 09:10
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent