Boðin vinna sem húsvörður í foreldraviðtali Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. maí 2020 13:30 Álftnesingarnir Guðjón Pétur Lýðsson og Kjartan Atli Kjartansson ræða saman. mynd/stöð 2 sport Guðjóni Pétri Lýðssyni, leikmanni Breiðabliks, er ýmislegt fleira til lista lagt en að sparka í fótbolta. Hann er nefnilega með afbrigðum handlaginn sem kemur sér vel í starfi hans sem húsvörður í Urriðaholtsskóla. Kjartan Atli Kjartansson fylgdi Guðjóni eftir í vinnunni í Sportinu í dag og hjálpaði honum m.a. að setja upp töflu. Guðjón hefur unnið í fimm mánuði í Urriðaholtsskóla. Sagan af því hvernig hann fékk starfið er nokkuð skondin. „Ég bý hérna í nágrenninu og var í foreldraviðtali. Ég ætlaði ekki að fara í þetta en Þorgerður skólastjóri sannfærði mig um að þetta gæti verið sniðugt. Ég var nýbúinn að byggja hús og var á milli verka,“ sagði Guðjón. „Ég hef aðeins verið í pólitík og hugsaði að þetta gæti verið góð innsýn í skólann og sjá hvernig hlutirnir ganga fyrir sig. Þorgerður vildi fá húsvörð, ég sótti um það og er kominn hingað. Þetta er mjög fínt með fótboltanum.“ Guðjón segir að starfið sé afar fjölbreytt og hann þurfi að sinna hinum ýmsu verkum. „Þetta hentar mjög vel. Þetta er svipað því að byggja. Það eru alls konar verk sem þarf að hoppa í. Þetta er mjög fjölbreytt og enginn dagur er eins. Þú veist aldrei hvað næsti dagur ber í skauti sér,“ sagði Guðjón. Hann segir að Stjörnukrakkarnir í Urriðaholtsskóla taki ekki illa í að húsvörðurinn sé Bliki. „Það er gaman. Það er aðeins verið að skjóta á mann en við höfum það á góðu nótunum. Ég læt vita að, eins og staðan er núna, er Breiðablik betra lið,“ sagði Guðjón en innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportið í dag - Guðjón Pétur í vinnunni Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Pepsi Max-deild karla Breiðablik Mest lesið Þekktur sænskur fótboltaþjálfari dæmdur í fangelsi Fótbolti Kvarta yfir því að leikmaður Barcelona káfaði á klofi leikmanns þeirra Fótbolti Guardiola vill ekkert stríð: Málinu er lokið Fótbolti Elsa setti þrjú heimsmet og varð Evrópumeistari fimmta árið í röð Sport Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Handbolti Dagskráin: Risaleikur í Meistaradeildinni í Manchester Sport Sendi pabba sínum hugljúf skilaboð fyrir Super Bowl leikinn Sport Albert fékk bara níu mínútur í tapi á móti Inter Fótbolti Sakar Real Madrid um að eyðileggja fótboltann Fótbolti Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Sjá meira
Guðjóni Pétri Lýðssyni, leikmanni Breiðabliks, er ýmislegt fleira til lista lagt en að sparka í fótbolta. Hann er nefnilega með afbrigðum handlaginn sem kemur sér vel í starfi hans sem húsvörður í Urriðaholtsskóla. Kjartan Atli Kjartansson fylgdi Guðjóni eftir í vinnunni í Sportinu í dag og hjálpaði honum m.a. að setja upp töflu. Guðjón hefur unnið í fimm mánuði í Urriðaholtsskóla. Sagan af því hvernig hann fékk starfið er nokkuð skondin. „Ég bý hérna í nágrenninu og var í foreldraviðtali. Ég ætlaði ekki að fara í þetta en Þorgerður skólastjóri sannfærði mig um að þetta gæti verið sniðugt. Ég var nýbúinn að byggja hús og var á milli verka,“ sagði Guðjón. „Ég hef aðeins verið í pólitík og hugsaði að þetta gæti verið góð innsýn í skólann og sjá hvernig hlutirnir ganga fyrir sig. Þorgerður vildi fá húsvörð, ég sótti um það og er kominn hingað. Þetta er mjög fínt með fótboltanum.“ Guðjón segir að starfið sé afar fjölbreytt og hann þurfi að sinna hinum ýmsu verkum. „Þetta hentar mjög vel. Þetta er svipað því að byggja. Það eru alls konar verk sem þarf að hoppa í. Þetta er mjög fjölbreytt og enginn dagur er eins. Þú veist aldrei hvað næsti dagur ber í skauti sér,“ sagði Guðjón. Hann segir að Stjörnukrakkarnir í Urriðaholtsskóla taki ekki illa í að húsvörðurinn sé Bliki. „Það er gaman. Það er aðeins verið að skjóta á mann en við höfum það á góðu nótunum. Ég læt vita að, eins og staðan er núna, er Breiðablik betra lið,“ sagði Guðjón en innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportið í dag - Guðjón Pétur í vinnunni Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Pepsi Max-deild karla Breiðablik Mest lesið Þekktur sænskur fótboltaþjálfari dæmdur í fangelsi Fótbolti Kvarta yfir því að leikmaður Barcelona káfaði á klofi leikmanns þeirra Fótbolti Guardiola vill ekkert stríð: Málinu er lokið Fótbolti Elsa setti þrjú heimsmet og varð Evrópumeistari fimmta árið í röð Sport Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Handbolti Dagskráin: Risaleikur í Meistaradeildinni í Manchester Sport Sendi pabba sínum hugljúf skilaboð fyrir Super Bowl leikinn Sport Albert fékk bara níu mínútur í tapi á móti Inter Fótbolti Sakar Real Madrid um að eyðileggja fótboltann Fótbolti Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Sjá meira