198 manns sagt upp í átta hópuppsögnum Sunna Kristín Hilmarsdóttir og Erla Björg Gunnarsdóttir skrifa 26. maí 2020 20:40 Um 50.000 manns voru á greiðsluskrá Vinnumálastofnunar í síðasta mánuði en tæplega 70% þeirra voru á hlutabótaleiðinni. Vísir/Vilhelm Átta fyrirtæki hafa nú þegar tilkynnt um hópuppsögn í þessum mánuði og nær það yfir 198 manns. Að mestu eru þetta fyrirtæki í ferðaþjónustu. Um 50.000 manns voru á greiðsluskrá Vinnumálastofnunar í síðasta mánuði en tæplega 70% þeirra voru á hlutabótaleiðinni. Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, segir 15.000 hafa skráð sig af hlutabótum í þessum mánuði en óttast er að næstu daga, eða fram að mánaðamótum, muni fleiri tilkynningar um hópuppsagnir berast. „Já, ég er dálítið hrædd um það. Mér finnst þetta byrja snemma og vera orðinn stór fjöldi núna, svolítið mikið af fólki nú þegar,“ segir Unnur. Síðustu mánaðamót voru afar erfið á vinnumarkaði. Þá misstu rúmlega 4.600 manns vinnuna í 56 hópuppsögnum en inni í þessari tölu er stærsta hópuppsögn Íslandssögunnar; hópuppsögn Icelandair þar sem rúmlega 2.100 manns misstu vinnuna. Mánaðamótin mars/apríl voru einnig þung; 29 fyrirtæki sögðu þá upp 1207 starfsmönnum. Samkvæmt skýrslu Vinnumálastofnunar um vinnumarkaðinn sem gefin var út í fyrr í þessum mánuði fór heildaratvinnuleysi í apríl upp í 17,8% samanlagt, það er 7,5% atvinnuleysi í almenna bótakerfinu og 10,3% vegna minnkaðs starfshlutfalls. Vinnumarkaður Ferðamennska á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Fleiri fréttir Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Sjá meira
Átta fyrirtæki hafa nú þegar tilkynnt um hópuppsögn í þessum mánuði og nær það yfir 198 manns. Að mestu eru þetta fyrirtæki í ferðaþjónustu. Um 50.000 manns voru á greiðsluskrá Vinnumálastofnunar í síðasta mánuði en tæplega 70% þeirra voru á hlutabótaleiðinni. Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, segir 15.000 hafa skráð sig af hlutabótum í þessum mánuði en óttast er að næstu daga, eða fram að mánaðamótum, muni fleiri tilkynningar um hópuppsagnir berast. „Já, ég er dálítið hrædd um það. Mér finnst þetta byrja snemma og vera orðinn stór fjöldi núna, svolítið mikið af fólki nú þegar,“ segir Unnur. Síðustu mánaðamót voru afar erfið á vinnumarkaði. Þá misstu rúmlega 4.600 manns vinnuna í 56 hópuppsögnum en inni í þessari tölu er stærsta hópuppsögn Íslandssögunnar; hópuppsögn Icelandair þar sem rúmlega 2.100 manns misstu vinnuna. Mánaðamótin mars/apríl voru einnig þung; 29 fyrirtæki sögðu þá upp 1207 starfsmönnum. Samkvæmt skýrslu Vinnumálastofnunar um vinnumarkaðinn sem gefin var út í fyrr í þessum mánuði fór heildaratvinnuleysi í apríl upp í 17,8% samanlagt, það er 7,5% atvinnuleysi í almenna bótakerfinu og 10,3% vegna minnkaðs starfshlutfalls.
Vinnumarkaður Ferðamennska á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Fleiri fréttir Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Sjá meira