Íslendingar áætla að eyða ríflega 70 þúsund krónum í innanlandsferðalög Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 26. maí 2020 13:24 Skarphéðinn Berg Steinarsson ferðamálastjóri og Andri Heiðar Kristinsson framkvæmdastjóri Stafræns Íslands telja að ferðagjöf stjórnvalda og hvatningarátak muni hafa afar jákvæð áhrif á ferðamennsku innanlands. Vísir/Egill Stór hluti Íslendinga hyggst ferðast innanlands í sumar og áætlar að verja ríflega sjötíu þúsund krónum í ferðlögin. Næstum sex af hverjum tíu ætlar ekki til útlanda fyrr en eftir sex mánuði. Ferðagjöf, stafrænt gjafabréf stjórnvalda var kynnt í morgun Stafrænu gjafabréfin eru liður í aðgerðum stjórnvalda til að veita efnahagslífinu, einkum ferðaþjónustunni viðspyrnu á tímum kórónuveirufaraldursins. Hver Íslendingur fær um fimm þúsund krónur í sinn hlut. Áætlað er að átakið hefjist í byrjun júní og samhliða fer af stað hvatningarátak um ferðalög innanlands. Verkefnið er á vegum atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins í samtarfi við Ferðamálastofu, Samtök ferðaþjónustunnar og Stafræns Íslands. Einstakt tækifæri til að kynnast landinu Andri Heiðar Kristinsson er framkvæmdastjóri Stafræns Íslands. „Þetta er einstakt tækifæri til að ferðast innanlands og ferðagjöfin verður í formi smáforrits í farsíma þannig að allir geta nálgast hana. Það er hægt að fara nokkrar leiðir í að sækja ferðagjöfina. Það verður hægt að fara í App Store í símanum og sækja það þar eða notað rafræn skilríki eða Íslykillinn svokallaða. Það verður hægt að gefa öðrum hana . Það verður hægt að nota hana á staðnum en það verður líka hægt að bóka beint hjá ferðaþjónustufyrirtækjum,“ segor Andri. Hefði viljað sjá áform um meiri útgjöld [Skarphéðinn Berg Steinarsson ferðamálastjóri telur að átak stjórnvalda muni hafa jákvæð áhrif á ferðaþjónustuna. Ferðagjöfin mun nýtast landsmönnum og ferðaþjónustunni en hún er líka hluti af stærra hvatningarátaki til að fá fólk til að ferðast innanlands í sumar. Nú verður lítið af erlendum ferðamönnum en þeir hafa verið um átta sinnum fleiri en Íslendingar. Það er talsvert mikið að fara út af markaðnum en við erum að gera ráð fyrir að Íslendingar muni ferðast um landið í sumar, ferðaávísunin, hvatningarátakið og það sem fyrirtæki eru að gera mun allt saman vega upp það tap sem fækkun erlendra ferðamanna er,“ segir Skarphéðinn. Á fundinum voru kynntar niðurstöður könnunar á vegum Ferðamálastofu um ferðalög Íslendinga um landið. MMR framkvæmdi könnunina og Þar kom fram að í janúar hugðust 94% Íslendingar ferðast innan- og utanlands. Í könnun sem var gerð í mars sögðust tæplega sex af hverjum tíu ekki ætla að ferðast til útlanda næstu sex mánuði sama hlutfall ætlar í þrjú til sjö ferðir innanlands í sumar. Flestir ætla að heimsækja norður- og suðurland og langflestir ætla að stunda jarðböð eða sund enda er náttúran aðal aðdráttaraflið samkvæmt könnuninni. Að meðaltali áætlar fólk að verja um 72.000 krónum í ferðalögin innanlands í sumar. „Ég hefði viljað sjá áform um meiri útgjöld og hef þá trú að þegar innlend ferðaþjónustufyrirtæki fara að bjóða sína góðu þjónustu þá verði það þannig,“ segir Skarphéðinn. Ferðamennska á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Hægt verði að greiða með allt að 15 gjafabréfum Gjafabréfið sem hvetja á Íslendinga til að ferðast innanlands í sumar er farið að taka á sig mynd. 22. maí 2020 15:35 Ferðagjöfina til Íslendinga verður hægt að nálgast fyrstu vikuna í júní Hver Íslendingur fær um 5300 krónur í sinn hlut. 8. maí 2020 15:40 Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Erlent Fleiri fréttir Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Sjá meira
Stór hluti Íslendinga hyggst ferðast innanlands í sumar og áætlar að verja ríflega sjötíu þúsund krónum í ferðlögin. Næstum sex af hverjum tíu ætlar ekki til útlanda fyrr en eftir sex mánuði. Ferðagjöf, stafrænt gjafabréf stjórnvalda var kynnt í morgun Stafrænu gjafabréfin eru liður í aðgerðum stjórnvalda til að veita efnahagslífinu, einkum ferðaþjónustunni viðspyrnu á tímum kórónuveirufaraldursins. Hver Íslendingur fær um fimm þúsund krónur í sinn hlut. Áætlað er að átakið hefjist í byrjun júní og samhliða fer af stað hvatningarátak um ferðalög innanlands. Verkefnið er á vegum atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins í samtarfi við Ferðamálastofu, Samtök ferðaþjónustunnar og Stafræns Íslands. Einstakt tækifæri til að kynnast landinu Andri Heiðar Kristinsson er framkvæmdastjóri Stafræns Íslands. „Þetta er einstakt tækifæri til að ferðast innanlands og ferðagjöfin verður í formi smáforrits í farsíma þannig að allir geta nálgast hana. Það er hægt að fara nokkrar leiðir í að sækja ferðagjöfina. Það verður hægt að fara í App Store í símanum og sækja það þar eða notað rafræn skilríki eða Íslykillinn svokallaða. Það verður hægt að gefa öðrum hana . Það verður hægt að nota hana á staðnum en það verður líka hægt að bóka beint hjá ferðaþjónustufyrirtækjum,“ segor Andri. Hefði viljað sjá áform um meiri útgjöld [Skarphéðinn Berg Steinarsson ferðamálastjóri telur að átak stjórnvalda muni hafa jákvæð áhrif á ferðaþjónustuna. Ferðagjöfin mun nýtast landsmönnum og ferðaþjónustunni en hún er líka hluti af stærra hvatningarátaki til að fá fólk til að ferðast innanlands í sumar. Nú verður lítið af erlendum ferðamönnum en þeir hafa verið um átta sinnum fleiri en Íslendingar. Það er talsvert mikið að fara út af markaðnum en við erum að gera ráð fyrir að Íslendingar muni ferðast um landið í sumar, ferðaávísunin, hvatningarátakið og það sem fyrirtæki eru að gera mun allt saman vega upp það tap sem fækkun erlendra ferðamanna er,“ segir Skarphéðinn. Á fundinum voru kynntar niðurstöður könnunar á vegum Ferðamálastofu um ferðalög Íslendinga um landið. MMR framkvæmdi könnunina og Þar kom fram að í janúar hugðust 94% Íslendingar ferðast innan- og utanlands. Í könnun sem var gerð í mars sögðust tæplega sex af hverjum tíu ekki ætla að ferðast til útlanda næstu sex mánuði sama hlutfall ætlar í þrjú til sjö ferðir innanlands í sumar. Flestir ætla að heimsækja norður- og suðurland og langflestir ætla að stunda jarðböð eða sund enda er náttúran aðal aðdráttaraflið samkvæmt könnuninni. Að meðaltali áætlar fólk að verja um 72.000 krónum í ferðalögin innanlands í sumar. „Ég hefði viljað sjá áform um meiri útgjöld og hef þá trú að þegar innlend ferðaþjónustufyrirtæki fara að bjóða sína góðu þjónustu þá verði það þannig,“ segir Skarphéðinn.
Ferðamennska á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Hægt verði að greiða með allt að 15 gjafabréfum Gjafabréfið sem hvetja á Íslendinga til að ferðast innanlands í sumar er farið að taka á sig mynd. 22. maí 2020 15:35 Ferðagjöfina til Íslendinga verður hægt að nálgast fyrstu vikuna í júní Hver Íslendingur fær um 5300 krónur í sinn hlut. 8. maí 2020 15:40 Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Erlent Fleiri fréttir Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Sjá meira
Hægt verði að greiða með allt að 15 gjafabréfum Gjafabréfið sem hvetja á Íslendinga til að ferðast innanlands í sumar er farið að taka á sig mynd. 22. maí 2020 15:35
Ferðagjöfina til Íslendinga verður hægt að nálgast fyrstu vikuna í júní Hver Íslendingur fær um 5300 krónur í sinn hlut. 8. maí 2020 15:40