Föstudagsplaylisti Alexanders Jean Edvard Le Sage De Fontenay Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 13. mars 2020 17:47 Alexander Jean hefur nóg fyrir stafni þrátt fyrir kórónuveirufaraldurinn. aðsend Tónlistarspekingurinn og plötusnúðurinn Alexander Jean Edvard Le Sage De Fontenay tók saman alíslenskan lagalista í tilefni föstudagsins þrettánda. Alexander þeytir skífum undir nafninu Bervit ásamt því að mynda plötusnúðatvíeykið it is magic með Loga Leó Gunnarssyni. Hann er einnig meðlimur hóps sem skipuleggur klúbbakvöldaseríuna Glæstar vonir sem hófu nýverið göngu sína. Hann nemur grafíska hönnun við LHÍ en er um þessar mundir í skiptinámi í Estonian Academy of Arts í Eistlandi. „Þrátt fyrir að skólanum mínum hérna úti hafi verið lokað vegna Covid-19 veirunnar eins og er, þá hef ég nóg fyrir stafni,“ segir Alexander sem er m.a. að taka þátt í átakinu 36 Days of Type þessa dagana. Hann skrifar um raftónlist og danstónlist fyrir The Reykjavík Grapevine og hefur verið hluti framkvæmdarteymis LungA undanfarin ár. „24 íslensk lög frá ýmsum tímabilum“ mynda listann að sögn Alexanders, en flest lögin séu þó nýleg. Listinn sé í raun eins og tvískipt ferðalag. „Eldri og sögulegar vörður sem eru í uppáhaldi í blandi við nýlegri strauma.“ Föstudagsplaylistinn Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Tónlistarspekingurinn og plötusnúðurinn Alexander Jean Edvard Le Sage De Fontenay tók saman alíslenskan lagalista í tilefni föstudagsins þrettánda. Alexander þeytir skífum undir nafninu Bervit ásamt því að mynda plötusnúðatvíeykið it is magic með Loga Leó Gunnarssyni. Hann er einnig meðlimur hóps sem skipuleggur klúbbakvöldaseríuna Glæstar vonir sem hófu nýverið göngu sína. Hann nemur grafíska hönnun við LHÍ en er um þessar mundir í skiptinámi í Estonian Academy of Arts í Eistlandi. „Þrátt fyrir að skólanum mínum hérna úti hafi verið lokað vegna Covid-19 veirunnar eins og er, þá hef ég nóg fyrir stafni,“ segir Alexander sem er m.a. að taka þátt í átakinu 36 Days of Type þessa dagana. Hann skrifar um raftónlist og danstónlist fyrir The Reykjavík Grapevine og hefur verið hluti framkvæmdarteymis LungA undanfarin ár. „24 íslensk lög frá ýmsum tímabilum“ mynda listann að sögn Alexanders, en flest lögin séu þó nýleg. Listinn sé í raun eins og tvískipt ferðalag. „Eldri og sögulegar vörður sem eru í uppáhaldi í blandi við nýlegri strauma.“
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira