Ítalir fyrstu Evrópumeistararnir í eFótbolta Arnar Geir Halldórsson skrifar 24. maí 2020 19:30 Ítalir þykja öflugir rafíþróttamenn. Vísir/Getty Fyrsta Evrópumeistaramótið í eFótbolta fór fram um helgina og reyndust Ítalir öflugastir með fjarstýringuna eftir hörkukeppni en átta þjóðir tóku þátt í lokaúrslitunum sem fram fóru í dag eftir að 16-liða úrslitum lauk í gærkvöldi. Ítalía mætti Serbíu í úrslitum og sigruðu þrjá leiki gegn einum sigri Serba. Game 1: Game 2: Game 3: Game 4: Bravo, Italy! eEURO Champions! #eEURO2020 | @eNazionaleFIGC pic.twitter.com/KvWt8LKeJF— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) May 24, 2020 Serbía hafði lagt Rúmeníu að velli í undanúrslitum á meðan Frakkar lágu í valnum fyrir Ítölum. Keppt var í tölvuleiknum Pro Evolution Soccer. What a goal! Italy have done it! A double-touch and finish from Insigne and @eNazionaleFIGC are champions of #eEURO2020! pic.twitter.com/0qiUBwn0wE— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) May 24, 2020 Rafíþróttir Ítalía Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn
Fyrsta Evrópumeistaramótið í eFótbolta fór fram um helgina og reyndust Ítalir öflugastir með fjarstýringuna eftir hörkukeppni en átta þjóðir tóku þátt í lokaúrslitunum sem fram fóru í dag eftir að 16-liða úrslitum lauk í gærkvöldi. Ítalía mætti Serbíu í úrslitum og sigruðu þrjá leiki gegn einum sigri Serba. Game 1: Game 2: Game 3: Game 4: Bravo, Italy! eEURO Champions! #eEURO2020 | @eNazionaleFIGC pic.twitter.com/KvWt8LKeJF— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) May 24, 2020 Serbía hafði lagt Rúmeníu að velli í undanúrslitum á meðan Frakkar lágu í valnum fyrir Ítölum. Keppt var í tölvuleiknum Pro Evolution Soccer. What a goal! Italy have done it! A double-touch and finish from Insigne and @eNazionaleFIGC are champions of #eEURO2020! pic.twitter.com/0qiUBwn0wE— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) May 24, 2020
Rafíþróttir Ítalía Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn