Ítalir fyrstu Evrópumeistararnir í eFótbolta Arnar Geir Halldórsson skrifar 24. maí 2020 19:30 Ítalir þykja öflugir rafíþróttamenn. Vísir/Getty Fyrsta Evrópumeistaramótið í eFótbolta fór fram um helgina og reyndust Ítalir öflugastir með fjarstýringuna eftir hörkukeppni en átta þjóðir tóku þátt í lokaúrslitunum sem fram fóru í dag eftir að 16-liða úrslitum lauk í gærkvöldi. Ítalía mætti Serbíu í úrslitum og sigruðu þrjá leiki gegn einum sigri Serba. Game 1: Game 2: Game 3: Game 4: Bravo, Italy! eEURO Champions! #eEURO2020 | @eNazionaleFIGC pic.twitter.com/KvWt8LKeJF— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) May 24, 2020 Serbía hafði lagt Rúmeníu að velli í undanúrslitum á meðan Frakkar lágu í valnum fyrir Ítölum. Keppt var í tölvuleiknum Pro Evolution Soccer. What a goal! Italy have done it! A double-touch and finish from Insigne and @eNazionaleFIGC are champions of #eEURO2020! pic.twitter.com/0qiUBwn0wE— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) May 24, 2020 Rafíþróttir Ítalía Mest lesið Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Íslenski boltinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Frá Skagafirði á Akranes Körfubolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Fótbolti
Fyrsta Evrópumeistaramótið í eFótbolta fór fram um helgina og reyndust Ítalir öflugastir með fjarstýringuna eftir hörkukeppni en átta þjóðir tóku þátt í lokaúrslitunum sem fram fóru í dag eftir að 16-liða úrslitum lauk í gærkvöldi. Ítalía mætti Serbíu í úrslitum og sigruðu þrjá leiki gegn einum sigri Serba. Game 1: Game 2: Game 3: Game 4: Bravo, Italy! eEURO Champions! #eEURO2020 | @eNazionaleFIGC pic.twitter.com/KvWt8LKeJF— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) May 24, 2020 Serbía hafði lagt Rúmeníu að velli í undanúrslitum á meðan Frakkar lágu í valnum fyrir Ítölum. Keppt var í tölvuleiknum Pro Evolution Soccer. What a goal! Italy have done it! A double-touch and finish from Insigne and @eNazionaleFIGC are champions of #eEURO2020! pic.twitter.com/0qiUBwn0wE— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) May 24, 2020
Rafíþróttir Ítalía Mest lesið Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Íslenski boltinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Frá Skagafirði á Akranes Körfubolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Fótbolti