Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra.
Að þessu sinni er komið að því að líta við inn á heimili Dakota Johnson í Los Angeles en leikkonan er helst þekkt fyrir hlutverk sín í Fifty Shades of Grey, The Social Network og fleiri kvikmyndir og þættir.
Johnson býr í mjög fallegu húsi í Hollywood þar sem plöntur og tré fá heldur betur að njóta sín.
Hér að neðan má sjá innlitið.