EuroLeague frestar leikjum ótímabundið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. mars 2020 12:01 Martin Hermannsson í leik með Alba Berlín í EuroLeague í vetur. Aitor Arrizabalaga/Euroleague Basketball/Getty Images FIBA, alþjóða körfuboltasambandið, hefur frestað öllum leikjum sínum ótímabundið en það eru fleiri mótshaldarar í körfuboltanum sem hafa aflýst leikjum. EuroLeague, Meistaradeildin í körfubolta, hefur einnig frestað leikjum en þar sem íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson leikur með liði sínu Alba Berlín. Forsvarsmenn EuroLeague hafa legið undir feld síðan í morgun en hvert smitið á fætur öðru hefur litið dagsins ljós í dag. Leikjum og deildum um gervalla Evrópu hefur verið frestað ótímabundið og nú hefur EuroLeague farið sömu leið. Euroleague Basketball competitions suspended until further notice. pic.twitter.com/ZNiLOQs4XZ— Turkish Airlines EuroLeague (@EuroLeague) March 12, 2020 Í yfirlýsingu deildarinnar segir að heilsa almennings sé í forgangi. Spilar skilgreining Alþjóðaheilbrigðismálastofnunar á kórónuveirunni inn í ákvörðun EuroLeague. Er veiran nú skilgreind sem faraldur. EuroLeague telur að með því að fresta leikjum megi hefta útbreiðslu veirunnar að einhverju leyti. Körfubolti Þýski boltinn Wuhan-veiran Tengdar fréttir Bosnía biður UEFA um að fresta umspilsleiknum sínum: Umspilið í uppnámi? Umspilisleikirnir fyrir Evrópumótið eru komnir inn á borð UEFA yfir þá leiki sem þarf hugsanlega að aflýsa á næstunni. 12. mars 2020 11:27 NBA-leikmaðurinn með kórónuveiruna gerði lítið úr hættunni á dögunum Smitaðist af kórónuveirinni skömmu eftir að hann snerti alla hljóðnema á blaðamannafundi. 12. mars 2020 11:15 Allir leikmenn Real Madrid sendir heim í sóttkví Körfuboltamaður hjá Real Madrid er með kórónuveiruna og leikurinn á móti Manchester City er í hættu. 12. mars 2020 10:55 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
FIBA, alþjóða körfuboltasambandið, hefur frestað öllum leikjum sínum ótímabundið en það eru fleiri mótshaldarar í körfuboltanum sem hafa aflýst leikjum. EuroLeague, Meistaradeildin í körfubolta, hefur einnig frestað leikjum en þar sem íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson leikur með liði sínu Alba Berlín. Forsvarsmenn EuroLeague hafa legið undir feld síðan í morgun en hvert smitið á fætur öðru hefur litið dagsins ljós í dag. Leikjum og deildum um gervalla Evrópu hefur verið frestað ótímabundið og nú hefur EuroLeague farið sömu leið. Euroleague Basketball competitions suspended until further notice. pic.twitter.com/ZNiLOQs4XZ— Turkish Airlines EuroLeague (@EuroLeague) March 12, 2020 Í yfirlýsingu deildarinnar segir að heilsa almennings sé í forgangi. Spilar skilgreining Alþjóðaheilbrigðismálastofnunar á kórónuveirunni inn í ákvörðun EuroLeague. Er veiran nú skilgreind sem faraldur. EuroLeague telur að með því að fresta leikjum megi hefta útbreiðslu veirunnar að einhverju leyti.
Körfubolti Þýski boltinn Wuhan-veiran Tengdar fréttir Bosnía biður UEFA um að fresta umspilsleiknum sínum: Umspilið í uppnámi? Umspilisleikirnir fyrir Evrópumótið eru komnir inn á borð UEFA yfir þá leiki sem þarf hugsanlega að aflýsa á næstunni. 12. mars 2020 11:27 NBA-leikmaðurinn með kórónuveiruna gerði lítið úr hættunni á dögunum Smitaðist af kórónuveirinni skömmu eftir að hann snerti alla hljóðnema á blaðamannafundi. 12. mars 2020 11:15 Allir leikmenn Real Madrid sendir heim í sóttkví Körfuboltamaður hjá Real Madrid er með kórónuveiruna og leikurinn á móti Manchester City er í hættu. 12. mars 2020 10:55 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Bosnía biður UEFA um að fresta umspilsleiknum sínum: Umspilið í uppnámi? Umspilisleikirnir fyrir Evrópumótið eru komnir inn á borð UEFA yfir þá leiki sem þarf hugsanlega að aflýsa á næstunni. 12. mars 2020 11:27
NBA-leikmaðurinn með kórónuveiruna gerði lítið úr hættunni á dögunum Smitaðist af kórónuveirinni skömmu eftir að hann snerti alla hljóðnema á blaðamannafundi. 12. mars 2020 11:15
Allir leikmenn Real Madrid sendir heim í sóttkví Körfuboltamaður hjá Real Madrid er með kórónuveiruna og leikurinn á móti Manchester City er í hættu. 12. mars 2020 10:55
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum