Hefja árveknisátak gegn falsfréttum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 21. maí 2020 22:25 Elfa Ýr Gylfadóttir er framkvæmdastjóri Fjölmiðlanefndar. Vísir/Egill Fjölmiðlanefnd hefur hrint af stað árveknisátaki gegn falsfréttum með stuðningi Facebook. Elfa Ýr Gylfadóttir framkvæmdastjóri nefndarinnar segir falsfréttir áberandi á samfélagsmiðlum og hafi jafnvel valdið miklum skaða. Átakið gegn falsfréttum er unnið í samstarfi við Vísindavefinn og Landlæknisembættið og hefur ný vefsíða verið opnuð. Framkvæmdastjóri fjölmiðlanefndar segir afar mikilvæg að fólk sýni árvekni á samfélagsmiðlum. „Það er búið að vera mjög mikið af falsfréttum í gangi undanfarna mánuði við sjáum það í rannsóknum erlendis og það er ýmislegt sem bendir til þess að það sé að koma af falsfréttum á samfélagsmiðla hér á landi. Þá hefur verið varað við netsvindli í tengslum við kórónuveiruna,“ segir Elfa Ýr Gylfadóttir framkvæmdastjóri Fjölmiðlanefndar. Hún segir að dæmin sýni að falsfréttir hafi jafnvel valdið gríðarlegum skaða eins og gerðist þegar hópur fólks lést eftir að hafa drukkið Metanól sem það hafði upplýsingar um að kæmi í veg fyrir Covid-19. Þá hafi fólk orðið fyrir fjárhagslegum skaða hér á landi vegna netsvindls. Elfa segir að falsfréttir hafi einkum birst á samfélagsmiðlum. „Ég verð að segja það að íslenskir fjölmiðlar hafa almennt staðið sig frábærlega á þessum tímum kórónuveirunnar. Það sem við erum fyrst og fremst að sjá eru falsfréttir og rangfærslur sem eru að berast á netinu og þá aðallega á Facebook, Youtube og samfélagsmiðlum yfir höfuð,“ segir Elfa. Elfa er afar ánægð með stuðninginn frá Facebook og fer átakið endurgjaldslaust fram þar og á Instagram næstu vikur. Fjölmiðlar Samfélagsmiðlar Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Fjölmiðlanefnd hefur hrint af stað árveknisátaki gegn falsfréttum með stuðningi Facebook. Elfa Ýr Gylfadóttir framkvæmdastjóri nefndarinnar segir falsfréttir áberandi á samfélagsmiðlum og hafi jafnvel valdið miklum skaða. Átakið gegn falsfréttum er unnið í samstarfi við Vísindavefinn og Landlæknisembættið og hefur ný vefsíða verið opnuð. Framkvæmdastjóri fjölmiðlanefndar segir afar mikilvæg að fólk sýni árvekni á samfélagsmiðlum. „Það er búið að vera mjög mikið af falsfréttum í gangi undanfarna mánuði við sjáum það í rannsóknum erlendis og það er ýmislegt sem bendir til þess að það sé að koma af falsfréttum á samfélagsmiðla hér á landi. Þá hefur verið varað við netsvindli í tengslum við kórónuveiruna,“ segir Elfa Ýr Gylfadóttir framkvæmdastjóri Fjölmiðlanefndar. Hún segir að dæmin sýni að falsfréttir hafi jafnvel valdið gríðarlegum skaða eins og gerðist þegar hópur fólks lést eftir að hafa drukkið Metanól sem það hafði upplýsingar um að kæmi í veg fyrir Covid-19. Þá hafi fólk orðið fyrir fjárhagslegum skaða hér á landi vegna netsvindls. Elfa segir að falsfréttir hafi einkum birst á samfélagsmiðlum. „Ég verð að segja það að íslenskir fjölmiðlar hafa almennt staðið sig frábærlega á þessum tímum kórónuveirunnar. Það sem við erum fyrst og fremst að sjá eru falsfréttir og rangfærslur sem eru að berast á netinu og þá aðallega á Facebook, Youtube og samfélagsmiðlum yfir höfuð,“ segir Elfa. Elfa er afar ánægð með stuðninginn frá Facebook og fer átakið endurgjaldslaust fram þar og á Instagram næstu vikur.
Fjölmiðlar Samfélagsmiðlar Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira