Tómas Ingi um aðalmarkvörð Breiðabliks: „Hann er líklega oft inn í reit“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. maí 2020 19:00 Anton Ari í leik með Val gegn Breiðablik á sínum tíma. Vísir/Eyþór Í upphitunarþætti Stöðvar 2 Sport fyrir Pepsi Max deild karla ræddu þeir Guðmundur Benediktsson, Reynir Leósson og Tómas Ingi Tómasson um ákvörðun Breiðabliks að gefa það út að Anton Ari Einarsson, sem gekk í raðir félagsins síðasta haust frá Val, yrði óumdeildur aðalmarkvörður liðsins. Umræðuna má sjá í spilaranum hér neðst í fréttinni. „Gulli [Gunnleifur Gunnleifsson] tilkynnir að hann ætli ekki að samkeppni við Anton Ara um að vera markmaður númer eitt. Það var fréttatilkynning um að hann ætlaði að einbeita sér meira af því að vera þjálfari, má ég spyrja af hverju,“ sagði Gummi Ben og furðaði sig á því af hverju Breiðablik gaf þetta sérstaklega út. „Mér finnst þetta alveg fáránlegt útspil að segja þetta svona. Gulli á bara að keppa við hann og sá sem er betri á að spila en við vitum að Óskar Hrafn (Þorvaldsson, nýráðinn þjálfari Blika), vill hafa markmenn sem spila bolta betur frá sér. Anton á náttúrulega eftir að sýna okkur að hann ráði við þetta verkefni hjá Blikum,“ sagði Tómas Ingi, sérfræðingur þáttarins. „Við höfum séð Anton spila síðustu tímabil hjá Val og hann hefur aldrei virkað á mig sem einhver brassi í fótunum,“ sagði Gummi í kjölfarið áður en Tómas greip orðið. „Hann er líklega oft inní í reit,“ sagði hann Tómas og glotti við tönn. „Mér fannst hann oft vera í vandræðum í Valsliðinu og maður sá nokkra leiki þar sem hann var að tapa boltanum í öftustu línu eftir að vera að taka sénsa á að gera eitthvað sem honum leið ekkert sérstaklega vel með en ég er sammála Tomma með það að mér fannst þetta kjánaleg yfirlysing og það er eins og þetta sé eina staðan á vellinum þar sem það megi ekki vera samkeppni,“ sagði Reynir Leósson að lokum um málið. Spjall þeirra félaga má sjá í heild sinni í spilarnum hér að neðan. Klippa: Var það rétt hjá Blikum að lýsa yfir að Anton Ari væri markvörður númer eitt? Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Um nýjan þjálfara Blika: „Tók sveinsprófið með Gróttu en hann á meistaranámið eftir“ Umfjöllun um Pepsi Max deild karla fór af stað í gær. Var þar rætt um Breiðablik og nýjan þjálfara þess. 21. maí 2020 13:15 23 dagar í Pepsi Max: Hvaða félag verður fljótast að ná í næstu stjörnu á búninginn sinn? Sex íslensk karlafótboltalið mega vera með stjörnu á búningi sínum samkvæmt stöðluðum búningareglum fótboltaheimsins um meistarastjörnur en hvaða íslenska félag mun ná í næstu stjörnu? 21. maí 2020 12:00 Gummi Ben og félagar byrja að hita upp fyrir Pepsi Max-deild karla | Sjáðu þáttinn í heild sinni Upphitun Stöðvar 2 Sports fyrir Pepsi Max-deild karla hófst formlega í kvöld. Þá var á dagskrá fyrsti upphitunarþátturinn af fjórum sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport og á Vísi. Þáttinn má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. 20. maí 2020 20:45 Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fótbolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Enski boltinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Sjá meira
Í upphitunarþætti Stöðvar 2 Sport fyrir Pepsi Max deild karla ræddu þeir Guðmundur Benediktsson, Reynir Leósson og Tómas Ingi Tómasson um ákvörðun Breiðabliks að gefa það út að Anton Ari Einarsson, sem gekk í raðir félagsins síðasta haust frá Val, yrði óumdeildur aðalmarkvörður liðsins. Umræðuna má sjá í spilaranum hér neðst í fréttinni. „Gulli [Gunnleifur Gunnleifsson] tilkynnir að hann ætli ekki að samkeppni við Anton Ara um að vera markmaður númer eitt. Það var fréttatilkynning um að hann ætlaði að einbeita sér meira af því að vera þjálfari, má ég spyrja af hverju,“ sagði Gummi Ben og furðaði sig á því af hverju Breiðablik gaf þetta sérstaklega út. „Mér finnst þetta alveg fáránlegt útspil að segja þetta svona. Gulli á bara að keppa við hann og sá sem er betri á að spila en við vitum að Óskar Hrafn (Þorvaldsson, nýráðinn þjálfari Blika), vill hafa markmenn sem spila bolta betur frá sér. Anton á náttúrulega eftir að sýna okkur að hann ráði við þetta verkefni hjá Blikum,“ sagði Tómas Ingi, sérfræðingur þáttarins. „Við höfum séð Anton spila síðustu tímabil hjá Val og hann hefur aldrei virkað á mig sem einhver brassi í fótunum,“ sagði Gummi í kjölfarið áður en Tómas greip orðið. „Hann er líklega oft inní í reit,“ sagði hann Tómas og glotti við tönn. „Mér fannst hann oft vera í vandræðum í Valsliðinu og maður sá nokkra leiki þar sem hann var að tapa boltanum í öftustu línu eftir að vera að taka sénsa á að gera eitthvað sem honum leið ekkert sérstaklega vel með en ég er sammála Tomma með það að mér fannst þetta kjánaleg yfirlysing og það er eins og þetta sé eina staðan á vellinum þar sem það megi ekki vera samkeppni,“ sagði Reynir Leósson að lokum um málið. Spjall þeirra félaga má sjá í heild sinni í spilarnum hér að neðan. Klippa: Var það rétt hjá Blikum að lýsa yfir að Anton Ari væri markvörður númer eitt?
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Um nýjan þjálfara Blika: „Tók sveinsprófið með Gróttu en hann á meistaranámið eftir“ Umfjöllun um Pepsi Max deild karla fór af stað í gær. Var þar rætt um Breiðablik og nýjan þjálfara þess. 21. maí 2020 13:15 23 dagar í Pepsi Max: Hvaða félag verður fljótast að ná í næstu stjörnu á búninginn sinn? Sex íslensk karlafótboltalið mega vera með stjörnu á búningi sínum samkvæmt stöðluðum búningareglum fótboltaheimsins um meistarastjörnur en hvaða íslenska félag mun ná í næstu stjörnu? 21. maí 2020 12:00 Gummi Ben og félagar byrja að hita upp fyrir Pepsi Max-deild karla | Sjáðu þáttinn í heild sinni Upphitun Stöðvar 2 Sports fyrir Pepsi Max-deild karla hófst formlega í kvöld. Þá var á dagskrá fyrsti upphitunarþátturinn af fjórum sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport og á Vísi. Þáttinn má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. 20. maí 2020 20:45 Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fótbolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Enski boltinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Sjá meira
Um nýjan þjálfara Blika: „Tók sveinsprófið með Gróttu en hann á meistaranámið eftir“ Umfjöllun um Pepsi Max deild karla fór af stað í gær. Var þar rætt um Breiðablik og nýjan þjálfara þess. 21. maí 2020 13:15
23 dagar í Pepsi Max: Hvaða félag verður fljótast að ná í næstu stjörnu á búninginn sinn? Sex íslensk karlafótboltalið mega vera með stjörnu á búningi sínum samkvæmt stöðluðum búningareglum fótboltaheimsins um meistarastjörnur en hvaða íslenska félag mun ná í næstu stjörnu? 21. maí 2020 12:00
Gummi Ben og félagar byrja að hita upp fyrir Pepsi Max-deild karla | Sjáðu þáttinn í heild sinni Upphitun Stöðvar 2 Sports fyrir Pepsi Max-deild karla hófst formlega í kvöld. Þá var á dagskrá fyrsti upphitunarþátturinn af fjórum sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport og á Vísi. Þáttinn má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. 20. maí 2020 20:45
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn