Sportpakkinn: Ástand Laugardalsvallar ekki lengur helsta áhyggjuefni KSÍ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. mars 2020 16:52 Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson þurfa að komast til Íslands í sóttkví. vísir/vilhelm Meðal verkefna KSÍ fyrir leik Íslands og Rúmeníu í umspili fyrir EM 2020 er að koma landsliðsmönnunum Birki Bjarnasyni og Emil Hallfreðssyni heim frá Ítalíu svo þeir geti farið í sóttkví. En hvernig komast þeir til landsins ef það verður búið að setja á farbann á Ítalíu? „Það hefur verið erfitt að lesa í fréttir frá Ítalíu. Eitt af því sem við höfum heyrt er að farbannið nái ekki yfir fólk sem þurfi að yfirgefa landið vegna vinnu sinnar. Það eru ýmsir vinklar á þessu,“ sagði Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, í samtali við Svövu Kristínu Grétarsdóttur. Í upphafi var helsta áhyggjuefni KSÍ hvort hægt væri að spila leikinn á Laugardalsvelli. Í dag eru áhyggjuefnin töluvert fleiri vegna kórónuveirunnar sem hefur mikil áhrif á daglegt líf og íþróttaviðburði um allan heim „Það sem við höfðum mestar áhyggjur af í upphafi, völlurinn, eru kannski orðnar minnstar áhyggjur í dag. Það er hálf öfugsnúið að við höfum minnstar áhyggjur af grasinu í mars á Íslandi,“ sagði Klara. Hún segir að ef samkomubann verði sett á fari verði engir áhorfendur á leik Íslands og Rúmeníu. „Þá fylgjum við því að sjálfsögðu. Við fylgjum öllum tilmælum frá landlækni. Ef það verður samkomubann spilum við fyrir luktum dyrum,“ sagði Klara. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Gera allt til að koma Birki og Emil heim Wuhan-veiran Laugardalsvöllur EM 2020 í fótbolta Sportpakkinn Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Meðal verkefna KSÍ fyrir leik Íslands og Rúmeníu í umspili fyrir EM 2020 er að koma landsliðsmönnunum Birki Bjarnasyni og Emil Hallfreðssyni heim frá Ítalíu svo þeir geti farið í sóttkví. En hvernig komast þeir til landsins ef það verður búið að setja á farbann á Ítalíu? „Það hefur verið erfitt að lesa í fréttir frá Ítalíu. Eitt af því sem við höfum heyrt er að farbannið nái ekki yfir fólk sem þurfi að yfirgefa landið vegna vinnu sinnar. Það eru ýmsir vinklar á þessu,“ sagði Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, í samtali við Svövu Kristínu Grétarsdóttur. Í upphafi var helsta áhyggjuefni KSÍ hvort hægt væri að spila leikinn á Laugardalsvelli. Í dag eru áhyggjuefnin töluvert fleiri vegna kórónuveirunnar sem hefur mikil áhrif á daglegt líf og íþróttaviðburði um allan heim „Það sem við höfðum mestar áhyggjur af í upphafi, völlurinn, eru kannski orðnar minnstar áhyggjur í dag. Það er hálf öfugsnúið að við höfum minnstar áhyggjur af grasinu í mars á Íslandi,“ sagði Klara. Hún segir að ef samkomubann verði sett á fari verði engir áhorfendur á leik Íslands og Rúmeníu. „Þá fylgjum við því að sjálfsögðu. Við fylgjum öllum tilmælum frá landlækni. Ef það verður samkomubann spilum við fyrir luktum dyrum,“ sagði Klara. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Gera allt til að koma Birki og Emil heim
Wuhan-veiran Laugardalsvöllur EM 2020 í fótbolta Sportpakkinn Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira