Valur, Reggie og Ágúst með Keflavík næsta vetur Sindri Sverrisson skrifar 15. maí 2020 21:42 Valur Orri Valsson verður með Keflavík fá næstu leiktíð. MYND/KEFLAVÍK Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur samið við Val Orra Valsson, Reggie Dupree og Ágúst Orrason um að spila áfram fyrir liðið á næstu leiktíð í Domino's-deildinni. Valur Orri sneri aftur til Keflavíkur undir lok febrúar eftir að hafa spilað með Florida Tech í bandaríska háskólakörfuboltanum undanfarin ár. Hann kvaddi skólann sem stoðsendingahæsti leikmaður í sögu hans. Valur náði aðeins að leika þrjá leiki með Keflavík, sem endaði í 2. sæti Domino's-deildarinnar, áður en tímabilið á Íslandi var flautað af vegna kórónuveirufaraldursins. Valur lék áður síðast með Keflavík tímabilið 2015-16 og skoraði þá 12,6 stig að meðaltali í leik, tók 4,5 fráköst og gaf 5,6 stoðsendingar. Reggie, sem hefur spilað með Keflavík frá árinu 2014, skoraði 4,2 stig að meðaltali í leik í vetur og tók 1,2 fráköst. Ágúst skoraði 3,4 stig að meðaltali í leik en hann lék að meðaltali tæpar níu mínútur. Ingvi Þór Hákonarson með Ágústi Orrasyni og Reggie Dupree sem verða áfram í Keflavíkurliðinu á næstu leiktíð.MYND/KEFLAVÍK Áður höfðu Dominykas Milka og Deane Williams, lykilmenn í liði Keflavíkur á síðustu leiktíð, einnig skrifað undir samning þess efnis að þeir spili með liðinu næsta vetur. Fleiri leikmenn hafa svo undanfarið samið við félagið, þeir Arnór Sveinsson, Elvar Snær Guðjónsson, Guðbrandur Helgi Jónsson, Sigurður Hólm Brynjarsson, Magnús Pétursson, Davíð Alexander Magnússon og Bjarki Freyr Einarsson. Dominos-deild karla Keflavík ÍF Tengdar fréttir Milka á óklárað verk fyrir höndum í Keflavík Keflavík fékk góð meðmæli þegar Dominykas Milka fór að spyrjast fyrir um félagið á síðasta ári. Eftir að hafa leikið frábærlega með liðinu í Domino‘s-deildinni í vetur ákvað þessi öflugi körfuboltamaður að vera áfram í Keflavík á næstu leiktíð. 14. apríl 2020 18:10 Lykilmenn Keflavíkur halda áfram að framlengja Keflvíkingar halda áfram að skrifa undir við lykilmenn sína í körfuboltanum fyrir næstu leiktíð en nú hefur Deane Williams skrifað undir samning við félagið fyrir næstu leiktíð. 11. apríl 2020 21:33 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Sjá meira
Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur samið við Val Orra Valsson, Reggie Dupree og Ágúst Orrason um að spila áfram fyrir liðið á næstu leiktíð í Domino's-deildinni. Valur Orri sneri aftur til Keflavíkur undir lok febrúar eftir að hafa spilað með Florida Tech í bandaríska háskólakörfuboltanum undanfarin ár. Hann kvaddi skólann sem stoðsendingahæsti leikmaður í sögu hans. Valur náði aðeins að leika þrjá leiki með Keflavík, sem endaði í 2. sæti Domino's-deildarinnar, áður en tímabilið á Íslandi var flautað af vegna kórónuveirufaraldursins. Valur lék áður síðast með Keflavík tímabilið 2015-16 og skoraði þá 12,6 stig að meðaltali í leik, tók 4,5 fráköst og gaf 5,6 stoðsendingar. Reggie, sem hefur spilað með Keflavík frá árinu 2014, skoraði 4,2 stig að meðaltali í leik í vetur og tók 1,2 fráköst. Ágúst skoraði 3,4 stig að meðaltali í leik en hann lék að meðaltali tæpar níu mínútur. Ingvi Þór Hákonarson með Ágústi Orrasyni og Reggie Dupree sem verða áfram í Keflavíkurliðinu á næstu leiktíð.MYND/KEFLAVÍK Áður höfðu Dominykas Milka og Deane Williams, lykilmenn í liði Keflavíkur á síðustu leiktíð, einnig skrifað undir samning þess efnis að þeir spili með liðinu næsta vetur. Fleiri leikmenn hafa svo undanfarið samið við félagið, þeir Arnór Sveinsson, Elvar Snær Guðjónsson, Guðbrandur Helgi Jónsson, Sigurður Hólm Brynjarsson, Magnús Pétursson, Davíð Alexander Magnússon og Bjarki Freyr Einarsson.
Dominos-deild karla Keflavík ÍF Tengdar fréttir Milka á óklárað verk fyrir höndum í Keflavík Keflavík fékk góð meðmæli þegar Dominykas Milka fór að spyrjast fyrir um félagið á síðasta ári. Eftir að hafa leikið frábærlega með liðinu í Domino‘s-deildinni í vetur ákvað þessi öflugi körfuboltamaður að vera áfram í Keflavík á næstu leiktíð. 14. apríl 2020 18:10 Lykilmenn Keflavíkur halda áfram að framlengja Keflvíkingar halda áfram að skrifa undir við lykilmenn sína í körfuboltanum fyrir næstu leiktíð en nú hefur Deane Williams skrifað undir samning við félagið fyrir næstu leiktíð. 11. apríl 2020 21:33 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Sjá meira
Milka á óklárað verk fyrir höndum í Keflavík Keflavík fékk góð meðmæli þegar Dominykas Milka fór að spyrjast fyrir um félagið á síðasta ári. Eftir að hafa leikið frábærlega með liðinu í Domino‘s-deildinni í vetur ákvað þessi öflugi körfuboltamaður að vera áfram í Keflavík á næstu leiktíð. 14. apríl 2020 18:10
Lykilmenn Keflavíkur halda áfram að framlengja Keflvíkingar halda áfram að skrifa undir við lykilmenn sína í körfuboltanum fyrir næstu leiktíð en nú hefur Deane Williams skrifað undir samning við félagið fyrir næstu leiktíð. 11. apríl 2020 21:33