Ronaldo fær enga sérmeðferð til æfinga í heimabænum Arnar Geir Halldórsson skrifar 12. apríl 2020 14:30 Cristiano Ronaldo þarf að halda sér í standi. vísir/EPA Fjölmargir íþróttamenn um allan heim reyna nú eftir fremsta megni að halda sér í æfingu þrátt fyrir takmarkanir vegna kórónaveirufaraldursins sem skekur heimsbyggðina um þessar mundir. Fremsta íþróttafólk heims er engin undantekning á því og portúgalska ofurstjarnan Cristiano Ronaldo hefur ekki farið varhluta af því að sóttvarnalög gilda sama hvað þú heitir. Ronaldo, sem leikur fyrir Juventus, sneri heim til Portúgals eftir að ítalska úrvalsdeildin var stöðvuð og hefur dvalið í heimabæ sínum á Madeira undanfarnar vikur. Þar hefur hann sést nýta sér aðstöðu portúgalska B-deildarliðsins CD Nacional. „Ronaldo fær engin sérstök úrræði til að æfa. Hann hefur rétt á að æfa svo lengi sem hann virðir reglurnar sem gilda til jafns um hann og alla aðra bæjarbúa. Það er öllum frjálst að yfirgefa heimili sín á meðan það er ekki verið að efna til samkomna og ef fólk heldur hæfilegri fjarlægð. Ronaldo hefur fylgt því eftir því sem við best vitum,“ segir Pedro Ramos, yfirmaður heilbrigðismála á Madeira. „Þó hann sé besti knattspyrnumaður í heimi verður hann að fylgja sömu reglum og aðrir. Við erum öll í þessu saman. Sem besti leikmaður heims er hann fyrirmynd og hann hefur verið góð fyrirmynd,“ segir Ramos. Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Fjölmargir íþróttamenn um allan heim reyna nú eftir fremsta megni að halda sér í æfingu þrátt fyrir takmarkanir vegna kórónaveirufaraldursins sem skekur heimsbyggðina um þessar mundir. Fremsta íþróttafólk heims er engin undantekning á því og portúgalska ofurstjarnan Cristiano Ronaldo hefur ekki farið varhluta af því að sóttvarnalög gilda sama hvað þú heitir. Ronaldo, sem leikur fyrir Juventus, sneri heim til Portúgals eftir að ítalska úrvalsdeildin var stöðvuð og hefur dvalið í heimabæ sínum á Madeira undanfarnar vikur. Þar hefur hann sést nýta sér aðstöðu portúgalska B-deildarliðsins CD Nacional. „Ronaldo fær engin sérstök úrræði til að æfa. Hann hefur rétt á að æfa svo lengi sem hann virðir reglurnar sem gilda til jafns um hann og alla aðra bæjarbúa. Það er öllum frjálst að yfirgefa heimili sín á meðan það er ekki verið að efna til samkomna og ef fólk heldur hæfilegri fjarlægð. Ronaldo hefur fylgt því eftir því sem við best vitum,“ segir Pedro Ramos, yfirmaður heilbrigðismála á Madeira. „Þó hann sé besti knattspyrnumaður í heimi verður hann að fylgja sömu reglum og aðrir. Við erum öll í þessu saman. Sem besti leikmaður heims er hann fyrirmynd og hann hefur verið góð fyrirmynd,“ segir Ramos.
Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira