Mega æfa fimm saman í einu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. apríl 2020 11:00 Matthías gekk í raðir Vålerenga á síðasta ári. Mynd/Vålerenga Matthías Vilhjálmsson, leikmaður norska knattspyrnuliðsins Vålerenga, segir að þar í landi reyni lið að æfa eftir bestu getu á þessum skrítnum tímum. Matthías var í viðtali við íþróttadeild Morgunblaðsins þar sem hann fór yfir hvernig Vålerenga hefur æft undanfarið í kjölfar þess að sett var samkomubann og regla að það þyrftu alltaf að vera tveir metrar á milli einstalinga. „Ég held að lífið hérna sé svipað og hjá flestum öðrum um þessar mundir. Varðandi fótboltann þá megum við æfa fimm saman í einu. Þá eru gjarnan fimm leikmenn á einum vallarhelmingi og fimm á öðrum. Þjálfararnir standa fyrir utan völlinn,” segir Matthías meðal annars í viðtalinu. „Reglurnar varðandi fótboltann hafa tekið nokkrum breytingum. Í byrjun mars máttu liðin æfa en það fór minnkandi þegar farið var að loka skólum og leikskólum. Á tímabili voru skipulagðar æfingar alveg bannaðar.” Að lokum segir Matthías að mörg skilyrði fylgi fimm manna reglunni. “Búningsklefar eru ekki notaðir, við megum ekki skalla boltann né taka hann upp með höndunum út af smithættu.” Viðtalið við Matthías má finna á inn á vefsíðu Morgunblaðsins, mbl.is. Fótbolti Norski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira
Matthías Vilhjálmsson, leikmaður norska knattspyrnuliðsins Vålerenga, segir að þar í landi reyni lið að æfa eftir bestu getu á þessum skrítnum tímum. Matthías var í viðtali við íþróttadeild Morgunblaðsins þar sem hann fór yfir hvernig Vålerenga hefur æft undanfarið í kjölfar þess að sett var samkomubann og regla að það þyrftu alltaf að vera tveir metrar á milli einstalinga. „Ég held að lífið hérna sé svipað og hjá flestum öðrum um þessar mundir. Varðandi fótboltann þá megum við æfa fimm saman í einu. Þá eru gjarnan fimm leikmenn á einum vallarhelmingi og fimm á öðrum. Þjálfararnir standa fyrir utan völlinn,” segir Matthías meðal annars í viðtalinu. „Reglurnar varðandi fótboltann hafa tekið nokkrum breytingum. Í byrjun mars máttu liðin æfa en það fór minnkandi þegar farið var að loka skólum og leikskólum. Á tímabili voru skipulagðar æfingar alveg bannaðar.” Að lokum segir Matthías að mörg skilyrði fylgi fimm manna reglunni. “Búningsklefar eru ekki notaðir, við megum ekki skalla boltann né taka hann upp með höndunum út af smithættu.” Viðtalið við Matthías má finna á inn á vefsíðu Morgunblaðsins, mbl.is.
Fótbolti Norski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira