Tyrkneskur knattspyrnumaður myrti fimm ára son sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. maí 2020 15:00 Cevher Toktas er 32 ára gamall og spilar nú með áhugamannaliðinu Bursa Yildirimspor. AP/DHA Tyrkneski knattspyrnumaðurinn Cevher Toktas hefur játað hryllilegan glæp sinn eftir að tyrkneska lögreglan handtók hann í gær. Tyrkneska ríkisfréttastofan Anadolu segir frá máli Cevher Toktas sem er allt mjög óhuggulegt og tengist kórónuveirufaraldrinum á mjög leiðinlegan hátt. Cevher Toktas, soccer player for the Bursa Yildirim Spor confesses to killing his 5-year-old son Kasim with #COVID19."I suffocated him, I never loved him. I put a pillow on the head of my son, who was lying on his back, and I pressed for 15 minutes without stopping. pic.twitter.com/g7w7MuN0YL— MOLATsportgist (@Molatsportgist) May 13, 2020 Cevher Toktas myrti nefnilega fimm ára son sinn þegar hann var í meðhöndlun á sjúkrahús eftir að hafa smitast af COVID-19 sjúkdómum. Barnið kom á sjúkrahúsið með mikinn hita og átti erfitt með öndun. Toktas hefur viðurkennt að hafa kæft son sinn til bana 4. maí síðastliðinn og notaði til þess kodda þar sem strákurinn lá í sjúkrarúminu sínu. Toktas kom til lögreglunnar mörgum dögum síðar og játaði verknaðinn. Hann á að hafa haldið koddanum yfir andliti sonarins í fimmtán mínútur áður en strákurinn dó. Eftir það kallaði hann á lækni. Cevher Toktas, 32, handed himself over to police and confessed to having smothered his son, Kasim, with a pillow on May 4, the state-run Anadolu Agency reported. https://t.co/RWwGay683X— NY Daily News Sports (@NYDNSports) May 14, 2020 Toktas sagði engum í fjölskyldu sinni hvað hann hafði gert. Hann sagði við yfirheyrsluna að hafa aldrei elskað son sinn en að hann hafi fengið taugaáfall á sjúkrahúsinu og myrt soninn í því ástandi. Hann fékk seinna samviskubit og ákvað að játa glæp sinn. Toktas er 32 ára gamall miðvörður sem spilar þessa dagana með áhugamannaliðinu Bursa Yildirimspor. Hann á að baki nokkra leiki í efstu deild í Tyrklandi með Hacettepe og Bursaspor. Cevher Toktas, soccer player for the Bursa Yildirim Spor confesses to killing his 5-year-old son Kasim with #covid 19."I suffocated him, I never loved him. I put a pillow on the head of my son, who was lying on his back, and I pressed for fifteen minutes without stopping. pic.twitter.com/Rklx7ZbLh1— Enock Kobina Essel Niccolò Makaveli (@EnockKobinaEsse) May 13, 2020 Fótbolti Tyrkland Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Dýrmæt stig í súginn hjá Venezia Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Neymar á leið heim í Santos „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Sjá meira
Tyrkneski knattspyrnumaðurinn Cevher Toktas hefur játað hryllilegan glæp sinn eftir að tyrkneska lögreglan handtók hann í gær. Tyrkneska ríkisfréttastofan Anadolu segir frá máli Cevher Toktas sem er allt mjög óhuggulegt og tengist kórónuveirufaraldrinum á mjög leiðinlegan hátt. Cevher Toktas, soccer player for the Bursa Yildirim Spor confesses to killing his 5-year-old son Kasim with #COVID19."I suffocated him, I never loved him. I put a pillow on the head of my son, who was lying on his back, and I pressed for 15 minutes without stopping. pic.twitter.com/g7w7MuN0YL— MOLATsportgist (@Molatsportgist) May 13, 2020 Cevher Toktas myrti nefnilega fimm ára son sinn þegar hann var í meðhöndlun á sjúkrahús eftir að hafa smitast af COVID-19 sjúkdómum. Barnið kom á sjúkrahúsið með mikinn hita og átti erfitt með öndun. Toktas hefur viðurkennt að hafa kæft son sinn til bana 4. maí síðastliðinn og notaði til þess kodda þar sem strákurinn lá í sjúkrarúminu sínu. Toktas kom til lögreglunnar mörgum dögum síðar og játaði verknaðinn. Hann á að hafa haldið koddanum yfir andliti sonarins í fimmtán mínútur áður en strákurinn dó. Eftir það kallaði hann á lækni. Cevher Toktas, 32, handed himself over to police and confessed to having smothered his son, Kasim, with a pillow on May 4, the state-run Anadolu Agency reported. https://t.co/RWwGay683X— NY Daily News Sports (@NYDNSports) May 14, 2020 Toktas sagði engum í fjölskyldu sinni hvað hann hafði gert. Hann sagði við yfirheyrsluna að hafa aldrei elskað son sinn en að hann hafi fengið taugaáfall á sjúkrahúsinu og myrt soninn í því ástandi. Hann fékk seinna samviskubit og ákvað að játa glæp sinn. Toktas er 32 ára gamall miðvörður sem spilar þessa dagana með áhugamannaliðinu Bursa Yildirimspor. Hann á að baki nokkra leiki í efstu deild í Tyrklandi með Hacettepe og Bursaspor. Cevher Toktas, soccer player for the Bursa Yildirim Spor confesses to killing his 5-year-old son Kasim with #covid 19."I suffocated him, I never loved him. I put a pillow on the head of my son, who was lying on his back, and I pressed for fifteen minutes without stopping. pic.twitter.com/Rklx7ZbLh1— Enock Kobina Essel Niccolò Makaveli (@EnockKobinaEsse) May 13, 2020
Fótbolti Tyrkland Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Dýrmæt stig í súginn hjá Venezia Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Neymar á leið heim í Santos „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti