Kórónuveiran mögulega komin til að vera Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 14. maí 2020 06:54 Myndin er tekin í New York-borg sem er sá staður í Bandaríkjunum sem farið hefur einna verst út úr faraldrinum. Getty/Spencer Platt Svo gæti farið að nýja kórónuveiran, sem veldur sjúkdómnum Covid-19, sé komin til að vera. Þetta sagði einn af yfirmönnum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) á blaðamannafundi í gærkvöldi. Yfirmaðurinn, Mike Ryan, varaði við því að menn reyni að setja tímaramma á það hvenær veiran muni hverfa og bætti hann við að jafnvel þótt bóluefni muni finnast, muni það verða gríðarlegt átak fyrir þjóðir heimsins að bólusetja alla jarðarbúa. Ryan minnti síðan á að svo gæti líka farið að mönnum mistakist einfaldlega að búa til bóluefni, líkt og gerst hefur með HIV og hið venjulega kvef, og þá þurfi heimsbyggðin að læra að lifa með sjúkdómnum. Sem stendur eru meira en 100 möguleg bóluefni í þróun gegn veirunni en Ryan benti á að sumum sjúkdómum, líkt og mislingum, hafi ekki tekist að útrýma þrátt fyrir að bóluefni sé til gegn þeim. Meira en 300 þúsund manns hafa látist í heiminum af völdum Covid-19 og staðfest smit eru orðin meira en 4,3 milljónir. Á meðan WHO varar við því að veiran sé mögulega komin til að vera, vara Sameinuðu þjóðirnar við alvarlegum áhrifum faraldursins á geðheilbrigði, sérstaklega í löndum þar sem skort hefur á uppbyggingu geðheilbrigðisþjónustu. Hvetja Sameinuðu þjóðirnar stjórnvöld um allan heim til þess að huga að geðheilbrigði í þeim aðgerðum sem gripið er til í bregðast við kórónuveirunni. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Erlent Fleiri fréttir Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Sjá meira
Svo gæti farið að nýja kórónuveiran, sem veldur sjúkdómnum Covid-19, sé komin til að vera. Þetta sagði einn af yfirmönnum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) á blaðamannafundi í gærkvöldi. Yfirmaðurinn, Mike Ryan, varaði við því að menn reyni að setja tímaramma á það hvenær veiran muni hverfa og bætti hann við að jafnvel þótt bóluefni muni finnast, muni það verða gríðarlegt átak fyrir þjóðir heimsins að bólusetja alla jarðarbúa. Ryan minnti síðan á að svo gæti líka farið að mönnum mistakist einfaldlega að búa til bóluefni, líkt og gerst hefur með HIV og hið venjulega kvef, og þá þurfi heimsbyggðin að læra að lifa með sjúkdómnum. Sem stendur eru meira en 100 möguleg bóluefni í þróun gegn veirunni en Ryan benti á að sumum sjúkdómum, líkt og mislingum, hafi ekki tekist að útrýma þrátt fyrir að bóluefni sé til gegn þeim. Meira en 300 þúsund manns hafa látist í heiminum af völdum Covid-19 og staðfest smit eru orðin meira en 4,3 milljónir. Á meðan WHO varar við því að veiran sé mögulega komin til að vera, vara Sameinuðu þjóðirnar við alvarlegum áhrifum faraldursins á geðheilbrigði, sérstaklega í löndum þar sem skort hefur á uppbyggingu geðheilbrigðisþjónustu. Hvetja Sameinuðu þjóðirnar stjórnvöld um allan heim til þess að huga að geðheilbrigði í þeim aðgerðum sem gripið er til í bregðast við kórónuveirunni.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Erlent Fleiri fréttir Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Sjá meira