Lokamót Equsana deildar í hestaíþróttum í beinni á Stöð 2 Sport Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. maí 2020 12:30 Frá keppni í Equsana deild áhugamanna í hestaíþróttum. Mikil spenna er fyrir lokamóti Equsana deildar áhugamanna í hestaíþróttum sem fer fram í kvöld á félagssvæði Spretts í Kópavogi og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 sport. Keppt verður í tölti T3 og eru alls 58 knapar og hestar skráðir til leiks. Equsana deildin er mótaröð í hestaíþróttum og er bæði einstaklings- og liðakeppni. Lokamótið í kvöld mun skera úr um hvaða keppandi stendur uppi sem sigurvegari deildarinnar, sem og hvaða lið verður stigahæst, en fyrirfram er búist við æsispennandi keppni. Mjótt er á munum eins og staðan er fyrir lokamótið. Í einstaklingskeppninni tróna þrír knapar á toppnum, þær Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg með 20 stig, Vilborg Smáradóttir með 19 stig og Sunna Sigríður Guðmundsdóttir með 18 stig. Og svo eru aðrir knapar sem koma fast á hæla þeim. Þrjú efstu liðin fyrir lokamótið eru Heimahagi með 383.5, Stjörnublikk með 339.5 stig og Vagnar og Þjónusta með 321 stig. Forkeppni í tölti hefst klukkan 18:00 og gert ráð fyrir að úrslitin verði riðin um klukkan 20:30. Lokamótið í Equsana deildinni átti að fara fram innanhúss, en vegna aðstæðna var ákveðið að færa það á útivöll. Sýnt verður beint frá viðburðinum á Stöð 2 sport. Einvala lið mun stjórna útsendingunni og lýsa keppninni, þau Telma L. Tómasson, þáttastjórnandi, Hulda Gústafsdóttir, afreksknapi, og Gísli Guðjónsson, ritstjóri Eiðfaxa. Unnt er að gerast áskrifandi eða kaupa stakan viðburð í myndlyklum Vodafone og Símans. Á forsíðu kemur upp dálkur merktur ,,Viðburður” og þar er smellt á Equsana deildin til að fylgjast með lokamótinu í deildinni. Góða skemmtun. Hestar Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Fleiri fréttir Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Sjá meira
Mikil spenna er fyrir lokamóti Equsana deildar áhugamanna í hestaíþróttum sem fer fram í kvöld á félagssvæði Spretts í Kópavogi og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 sport. Keppt verður í tölti T3 og eru alls 58 knapar og hestar skráðir til leiks. Equsana deildin er mótaröð í hestaíþróttum og er bæði einstaklings- og liðakeppni. Lokamótið í kvöld mun skera úr um hvaða keppandi stendur uppi sem sigurvegari deildarinnar, sem og hvaða lið verður stigahæst, en fyrirfram er búist við æsispennandi keppni. Mjótt er á munum eins og staðan er fyrir lokamótið. Í einstaklingskeppninni tróna þrír knapar á toppnum, þær Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg með 20 stig, Vilborg Smáradóttir með 19 stig og Sunna Sigríður Guðmundsdóttir með 18 stig. Og svo eru aðrir knapar sem koma fast á hæla þeim. Þrjú efstu liðin fyrir lokamótið eru Heimahagi með 383.5, Stjörnublikk með 339.5 stig og Vagnar og Þjónusta með 321 stig. Forkeppni í tölti hefst klukkan 18:00 og gert ráð fyrir að úrslitin verði riðin um klukkan 20:30. Lokamótið í Equsana deildinni átti að fara fram innanhúss, en vegna aðstæðna var ákveðið að færa það á útivöll. Sýnt verður beint frá viðburðinum á Stöð 2 sport. Einvala lið mun stjórna útsendingunni og lýsa keppninni, þau Telma L. Tómasson, þáttastjórnandi, Hulda Gústafsdóttir, afreksknapi, og Gísli Guðjónsson, ritstjóri Eiðfaxa. Unnt er að gerast áskrifandi eða kaupa stakan viðburð í myndlyklum Vodafone og Símans. Á forsíðu kemur upp dálkur merktur ,,Viðburður” og þar er smellt á Equsana deildin til að fylgjast með lokamótinu í deildinni. Góða skemmtun.
Hestar Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Fleiri fréttir Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Sjá meira