Kári tók hnefaleika fyrir í skúrnum: „Horfði á alla bardagana með ömmu hans“ Sindri Sverrisson skrifar 11. maí 2020 23:00 Það er stutt í húmorinn hjá Kára Kristjáni í skúrnum í Eyjum. MYND/STÖÐ 2 SPORT Hnefaleikar voru Kára Kristjáni Kristjánssyni ofarlega í huga þegar hann sendi inn innslag úr skúrnum sínum í Eyjum í Sportið í dag á Stöð 2 Sport. Handboltalandsliðsmaðurinn og gleðigjafinn sem Kári er hefur tekið því af fullkomnu æðruleysi að greinast með Covid-19 og sent innslög í þáttinn úr einangrun, og haldið því áfram eftir að hann náði fullum bata. Bardagi Hafþórs Júlíus Björnssonar og Eddie Hall, sem ákveðið hefur verið að fari fram í Las Vegas í september 2021, fékk Eyjamanninn til að velta vöngum yfir hnefaleikum. „Okkar maður Hafþór Júlíus Björnsson ætlar að skafa af sér 40-50 kg. Það er bara eins og heil manneskja. Það verður fróðlegt að fylgjast með því,“ sagði Kári léttur. Kvaðst hann hafa horft á helstu bardaga fyrri ára, spenntur með vini sínum sem hafði þó meiri áhuga á öðru. „Ég horfði á alla bardagana með ömmu hans,“ sagði Kári en skemmtilegt innslag hans má sjá í heild sinni hér að neðan. Klippa: Sportið í dag - Kári í skúrnum talar um box Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í dag Box Tengdar fréttir Kári gerði golfíþróttinni skil í sjöunda þættinum úr skúrnum Kári Kristján Kristjánsson hefur slegið í gegn í þættinum Sportinu í dag að undanförnu og í dag birtist hans sjöundi þáttur úr bílskúrnum í Vestmannaeyjum þar sem línumaðurinn knái hefur eytt löngum tímum undanfarnar vikur. 24. apríl 2020 22:00 Kári rifjaði upp draumakvöld á Lundanum Kári Kristján Kristjánsson rifjaði meðal annars upp af hverju hann var eitt sinn á kassanum/bumbunni á veitingastaðnum Lundanum í Vestmannaeyjum árið 2005, í nýjasta innslaginu úr skúrnum sínum í Sportinu í dag. 17. apríl 2020 23:00 Búið að staðfesta bardaga Hafþórs og Eddie Hall í Las Vegas Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, tilkynnti á samfélagsmiðlum sínum nú rétt í þessu að búið væri að staðfesta boxbardaga hans gegn Eddie Hall en bardaginn mun fara fram í Las Vegas í september á næsta ári. 4. maí 2020 18:55 Mest lesið Fannst látinn inn á leikvanginum Sport Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Fleiri fréttir „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fannst látinn inn á leikvanginum Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ „Við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Afturelding áfram með fullt hús stiga Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Markaflóð á Akureyri Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Hófí Dóra vann Suður-Ameríkubikarinn Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Sjá meira
Hnefaleikar voru Kára Kristjáni Kristjánssyni ofarlega í huga þegar hann sendi inn innslag úr skúrnum sínum í Eyjum í Sportið í dag á Stöð 2 Sport. Handboltalandsliðsmaðurinn og gleðigjafinn sem Kári er hefur tekið því af fullkomnu æðruleysi að greinast með Covid-19 og sent innslög í þáttinn úr einangrun, og haldið því áfram eftir að hann náði fullum bata. Bardagi Hafþórs Júlíus Björnssonar og Eddie Hall, sem ákveðið hefur verið að fari fram í Las Vegas í september 2021, fékk Eyjamanninn til að velta vöngum yfir hnefaleikum. „Okkar maður Hafþór Júlíus Björnsson ætlar að skafa af sér 40-50 kg. Það er bara eins og heil manneskja. Það verður fróðlegt að fylgjast með því,“ sagði Kári léttur. Kvaðst hann hafa horft á helstu bardaga fyrri ára, spenntur með vini sínum sem hafði þó meiri áhuga á öðru. „Ég horfði á alla bardagana með ömmu hans,“ sagði Kári en skemmtilegt innslag hans má sjá í heild sinni hér að neðan. Klippa: Sportið í dag - Kári í skúrnum talar um box Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag Box Tengdar fréttir Kári gerði golfíþróttinni skil í sjöunda þættinum úr skúrnum Kári Kristján Kristjánsson hefur slegið í gegn í þættinum Sportinu í dag að undanförnu og í dag birtist hans sjöundi þáttur úr bílskúrnum í Vestmannaeyjum þar sem línumaðurinn knái hefur eytt löngum tímum undanfarnar vikur. 24. apríl 2020 22:00 Kári rifjaði upp draumakvöld á Lundanum Kári Kristján Kristjánsson rifjaði meðal annars upp af hverju hann var eitt sinn á kassanum/bumbunni á veitingastaðnum Lundanum í Vestmannaeyjum árið 2005, í nýjasta innslaginu úr skúrnum sínum í Sportinu í dag. 17. apríl 2020 23:00 Búið að staðfesta bardaga Hafþórs og Eddie Hall í Las Vegas Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, tilkynnti á samfélagsmiðlum sínum nú rétt í þessu að búið væri að staðfesta boxbardaga hans gegn Eddie Hall en bardaginn mun fara fram í Las Vegas í september á næsta ári. 4. maí 2020 18:55 Mest lesið Fannst látinn inn á leikvanginum Sport Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Fleiri fréttir „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fannst látinn inn á leikvanginum Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ „Við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Afturelding áfram með fullt hús stiga Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Markaflóð á Akureyri Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Hófí Dóra vann Suður-Ameríkubikarinn Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Sjá meira
Kári gerði golfíþróttinni skil í sjöunda þættinum úr skúrnum Kári Kristján Kristjánsson hefur slegið í gegn í þættinum Sportinu í dag að undanförnu og í dag birtist hans sjöundi þáttur úr bílskúrnum í Vestmannaeyjum þar sem línumaðurinn knái hefur eytt löngum tímum undanfarnar vikur. 24. apríl 2020 22:00
Kári rifjaði upp draumakvöld á Lundanum Kári Kristján Kristjánsson rifjaði meðal annars upp af hverju hann var eitt sinn á kassanum/bumbunni á veitingastaðnum Lundanum í Vestmannaeyjum árið 2005, í nýjasta innslaginu úr skúrnum sínum í Sportinu í dag. 17. apríl 2020 23:00
Búið að staðfesta bardaga Hafþórs og Eddie Hall í Las Vegas Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, tilkynnti á samfélagsmiðlum sínum nú rétt í þessu að búið væri að staðfesta boxbardaga hans gegn Eddie Hall en bardaginn mun fara fram í Las Vegas í september á næsta ári. 4. maí 2020 18:55