Dagskráin í dag: Lokakvöldið í Equsana-deildinni, bestu pílukastarar heims og klassískir fótboltaleikir Sindri Sverrisson skrifar 12. maí 2020 06:00 Úrslitin ráðast í Equsana-deildinni í kvöld. MYND/STÖÐ 2 SPORT Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Það verður bein útsending á Stöð 2 Sport frá lokakvöldi keppnistímabilsins í Equsana-deildinni í hestaíþróttum. Mótið er í umsjón hestamannafélagsins Spretts og fer fram í Samskipahöllinni í Kópavogi. Í kjölfarið er svo sýndur þáttur af Hestalífinu þar sem Gummi Ben bregður sér á hestbak í fyrsta sinn. Á stöðinni verða einnig sýndir eftirminnilegir leikir úr enska bikarnum og Meistaradeild Evrópu auk fleira efnis. Stöð 2 Sport 2 Á Stöð 2 Sport 2 verða skemmtilegir þættir um barnamótin í fótboltanum framan af degi, og leikir KR og Hauka í úrslitum Domino‘s-deildar karla í körfubolta árið 2016. Um kvöldið er bein útsending frá PDC Home Tour pílukastmótaröðinni, og körfuboltaheimildamyndir um Örlyg Sturluson, Martin Hermannsson og tvöfalda Íslandsmeistara Snæfells. Stöð 2 Sport 3 Úrslitaleikir úr ensku bikarkeppninni í fótbolta verða á dagskránni á Stöð 2 Sport 3, til að mynda leikur Chelsea og Manchester United frá árinu 2018. Um morguninn verða sýndir úrslitaleikirnir frá 2013 og 2015 í bikarkeppni kvenna í fótbolta á Íslandi. Stöð 2 eSport Á rafíþróttastöðinni verða útsendingar frá keppni í sýndarkappakstri, Valorant, League of Legends og Counter-Strike. Stöð 2 Golf Opna breska meistaramótið, eða The Open, verður í aðalhlutverki á Stöð 2 Golf í dag þar sem sýndar verða myndir um öll mótin frá 2015-2019, auk fleira efnis. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2. Golf Rafíþróttir Dominos-deild karla Enski boltinn Pílukast Hestar Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Martínez hetja Rauðu djöflanna Guðmundur hefur trú á Slóveníu Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Grindavík fær félaga Kane sem spilaði í NBA „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Það verður bein útsending á Stöð 2 Sport frá lokakvöldi keppnistímabilsins í Equsana-deildinni í hestaíþróttum. Mótið er í umsjón hestamannafélagsins Spretts og fer fram í Samskipahöllinni í Kópavogi. Í kjölfarið er svo sýndur þáttur af Hestalífinu þar sem Gummi Ben bregður sér á hestbak í fyrsta sinn. Á stöðinni verða einnig sýndir eftirminnilegir leikir úr enska bikarnum og Meistaradeild Evrópu auk fleira efnis. Stöð 2 Sport 2 Á Stöð 2 Sport 2 verða skemmtilegir þættir um barnamótin í fótboltanum framan af degi, og leikir KR og Hauka í úrslitum Domino‘s-deildar karla í körfubolta árið 2016. Um kvöldið er bein útsending frá PDC Home Tour pílukastmótaröðinni, og körfuboltaheimildamyndir um Örlyg Sturluson, Martin Hermannsson og tvöfalda Íslandsmeistara Snæfells. Stöð 2 Sport 3 Úrslitaleikir úr ensku bikarkeppninni í fótbolta verða á dagskránni á Stöð 2 Sport 3, til að mynda leikur Chelsea og Manchester United frá árinu 2018. Um morguninn verða sýndir úrslitaleikirnir frá 2013 og 2015 í bikarkeppni kvenna í fótbolta á Íslandi. Stöð 2 eSport Á rafíþróttastöðinni verða útsendingar frá keppni í sýndarkappakstri, Valorant, League of Legends og Counter-Strike. Stöð 2 Golf Opna breska meistaramótið, eða The Open, verður í aðalhlutverki á Stöð 2 Golf í dag þar sem sýndar verða myndir um öll mótin frá 2015-2019, auk fleira efnis. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Golf Rafíþróttir Dominos-deild karla Enski boltinn Pílukast Hestar Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Martínez hetja Rauðu djöflanna Guðmundur hefur trú á Slóveníu Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Grindavík fær félaga Kane sem spilaði í NBA „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti