Tíminn í Ástralíu það skemmtilegasta sem Fanndís hefur upplifað í fótbolta Anton Ingi Leifsson skrifar 9. maí 2020 11:52 Fanndís og Gunnhildur Yrsa í góðum gír á ströndinni í Adelaide. twitter/adelaide Fanndís Friðriksdóttir er opin fyrir því að spila aftur í ástralska boltanum en hún segir það einn skemmtilegasta tíma sinn í fótboltanum. Fanndís var lánuð til Ástralíu í septembermánuði 2018 en þá gengu hún og Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir í raðir Adelaide United. Þær léku með liðinu frma í mars. En hvernig kom þetta til? „Gunnhildur hafði samband við mig og spurði hvort ég vildi koma með og þetta er það besta sem hefur komið fyrir mig,“ sagði Fanndís. „Ég elska Ástralíu. Þetta var geðveikt. Ekki bara það að fótboltinn var miklu betri en ég bjóst við heldur að eiga heima í Ástralíu. Það var draumur. Sólin var alltaf og ég er mjög sólarsjúk,“ en henni líkaði afar vel í Ástralíu. „Það er mjög gott veður þarna, maturinn er góður og fólkið er mjög gott. Það var eiginlega ekkert sem maður gat kvartað yfir nema ég var skíthrædd við þessi dýr sem eiga að vera þarna en ég sá ekki neitt nema krúttlega kóalabirni og kengúrur. Þetta er það skemmtilegasta sem ég hef upplifað í fótbolta.“ Alla umræðuna um Ástralíu tíma Fanndísar má heyra hér að neðan þar sem hún lýsir meðal annars lífinu með Gunnhildi í Ástralíu. Klippa: Sportið í dag - Fanndís um tímann í Ástralíu Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Fótbolti Sportið í dag Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Sjá meira
Fanndís Friðriksdóttir er opin fyrir því að spila aftur í ástralska boltanum en hún segir það einn skemmtilegasta tíma sinn í fótboltanum. Fanndís var lánuð til Ástralíu í septembermánuði 2018 en þá gengu hún og Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir í raðir Adelaide United. Þær léku með liðinu frma í mars. En hvernig kom þetta til? „Gunnhildur hafði samband við mig og spurði hvort ég vildi koma með og þetta er það besta sem hefur komið fyrir mig,“ sagði Fanndís. „Ég elska Ástralíu. Þetta var geðveikt. Ekki bara það að fótboltinn var miklu betri en ég bjóst við heldur að eiga heima í Ástralíu. Það var draumur. Sólin var alltaf og ég er mjög sólarsjúk,“ en henni líkaði afar vel í Ástralíu. „Það er mjög gott veður þarna, maturinn er góður og fólkið er mjög gott. Það var eiginlega ekkert sem maður gat kvartað yfir nema ég var skíthrædd við þessi dýr sem eiga að vera þarna en ég sá ekki neitt nema krúttlega kóalabirni og kengúrur. Þetta er það skemmtilegasta sem ég hef upplifað í fótbolta.“ Alla umræðuna um Ástralíu tíma Fanndísar má heyra hér að neðan þar sem hún lýsir meðal annars lífinu með Gunnhildi í Ástralíu. Klippa: Sportið í dag - Fanndís um tímann í Ástralíu Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Fótbolti Sportið í dag Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Sjá meira