Leikmenn Juventus komu flestir á Ferrari en Zidane mætti á Fiat Anton Ingi Leifsson skrifar 8. maí 2020 07:30 Zidane þjálfar í dag Real Madrid. Vísir/Getty Edin Van Der Sar, markvörðurinn knái, sem lék með Zinedine Zidane hjá Juventus segir að Frakkinn hafi hagað lífstíl sínum öðruvísi en aðrir leikmenn liðsins á þeim tíma. Van Der Sar, sem er nú yfirmaður knattspyrnumála hjá Ajax, spilaði með Zidane hjá ítalska stórliðinu á árunum 1999 til 2001 en hann segir að það hafi verið erfitt að ná almennilega að spjalla við Zidane. „Hann talar ekki mikið. Það var erfitt að tala við hann því hann talaði ekki góða ensku og tjáði sig bara á frönsku eða ítölsku,“ sagði Van der Sar við Ziggo Sport. Edwin Van Der Sar says Zinedine Zidane was 'totally different' to his Juventus team-mates as he drove to training in a Fiat as they all arrived in Ferraris https://t.co/dvVKS0EEGW— MailOnline Sport (@MailSport) May 7, 2020 „Ég man enn eftir deginum sem hann kom á æfingu á Fiat, í gallabuxum, í hvítri Levi skyrtu og í hvítum Adidas skóm.“ „Það var allt öðruvísi en þú hafðir séð aðra leikmenn gera sem komu í Ferrari og voru í Dolce & Gabbana og Versace.“ Zidane átti magnaðan feril og vann nokkra bikara með Juventus. Hann varð meistari þar tímabilin 1996/1997 og 1997/1998 en hann yfirgaf Juventus eins og Van Der Sar árið 2001. Markvörðurinn fór til Fulham en Zidane til Real Madrid. Ítalski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fleiri fréttir „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Sjá meira
Edin Van Der Sar, markvörðurinn knái, sem lék með Zinedine Zidane hjá Juventus segir að Frakkinn hafi hagað lífstíl sínum öðruvísi en aðrir leikmenn liðsins á þeim tíma. Van Der Sar, sem er nú yfirmaður knattspyrnumála hjá Ajax, spilaði með Zidane hjá ítalska stórliðinu á árunum 1999 til 2001 en hann segir að það hafi verið erfitt að ná almennilega að spjalla við Zidane. „Hann talar ekki mikið. Það var erfitt að tala við hann því hann talaði ekki góða ensku og tjáði sig bara á frönsku eða ítölsku,“ sagði Van der Sar við Ziggo Sport. Edwin Van Der Sar says Zinedine Zidane was 'totally different' to his Juventus team-mates as he drove to training in a Fiat as they all arrived in Ferraris https://t.co/dvVKS0EEGW— MailOnline Sport (@MailSport) May 7, 2020 „Ég man enn eftir deginum sem hann kom á æfingu á Fiat, í gallabuxum, í hvítri Levi skyrtu og í hvítum Adidas skóm.“ „Það var allt öðruvísi en þú hafðir séð aðra leikmenn gera sem komu í Ferrari og voru í Dolce & Gabbana og Versace.“ Zidane átti magnaðan feril og vann nokkra bikara með Juventus. Hann varð meistari þar tímabilin 1996/1997 og 1997/1998 en hann yfirgaf Juventus eins og Van Der Sar árið 2001. Markvörðurinn fór til Fulham en Zidane til Real Madrid.
Ítalski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fleiri fréttir „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Sjá meira