Dóttir „La Bomba“ er frábær skytta eins og pabbi sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. maí 2020 15:00 Juan Carlos Navarro með dætrum sínum tveimur, Luciu og Elsu, þegar hann var heiðraður af Barcelona fyrir tuttugu ár hjá félaginu. Getty/Rodolfo Molina Enginn leikmaður hefur skorað fleiri þrista í Euroleague deildinni en Juan Carlos Navarro sem var kallaður La Bomba“ eða Bomban fyrir öll þriggja stiga skotin sín. Juan Carlos Navarro er einn mesti skorari sem evrópskur körfubolti hefur séð og þá vann hann fjölda titla bæði með Barcelona og spænska landsliðinu. Navarro varð tvisvar Evrópumeistari og einu sinni heimsmeistari með spænska landsliðinu og þá vann hann tivsvar Euroleague og átta sinnum spænsku deildina með Barcelona. Eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan þá gefur sextán ára dóttir hans Lucía Navarro „La Bomba“ ekkert eftir. Barcelona setti þetta myndband inn á Twitter síðu sína en Juan Carlos Navarro er ein mesta goðsögn körfuboltaliðs Barcelona frá upphafi. ?? De tal palo, tal astilla?? Lucía Navarro & Juan Carlos Navarro???? #ForçaBarça! pic.twitter.com/9K2bUctJS4— Barça Basket (@FCBbasket) May 5, 2020 Lucía Navarro setur þarna sjö þriggja stiga skot í röð eftir stoðsendingar frá pabba sínum. Juan Carlos Navarro hafði gert þetta sjálfur en dóttir hans lék það síðan eftir. Spænskir fjölmiðlar hafa fjallað um skotsýningu stelpunnar og þær hafa endurskírt hana „La Bombita“ í fréttum sínum. Lucía Navarro er elsta dóttir Juan Carlos Navarro og er þegar komin í spænsku unglingalandsliðin. Hér fyrir neðan má sjá Lucíu Navarro, systur hennar Elsa og Juan Carlos Navarro sjálfan hafa gaman saman í myndbandi sem birtist á Instagram síðu FIBA. View this post on Instagram Navarro 1 - TikTok 0 ?? A post shared by FIBA (@fiba) on Apr 26, 2020 at 4:48am PDT Körfubolti Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Berjast um annað sætið Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Sjá meira
Enginn leikmaður hefur skorað fleiri þrista í Euroleague deildinni en Juan Carlos Navarro sem var kallaður La Bomba“ eða Bomban fyrir öll þriggja stiga skotin sín. Juan Carlos Navarro er einn mesti skorari sem evrópskur körfubolti hefur séð og þá vann hann fjölda titla bæði með Barcelona og spænska landsliðinu. Navarro varð tvisvar Evrópumeistari og einu sinni heimsmeistari með spænska landsliðinu og þá vann hann tivsvar Euroleague og átta sinnum spænsku deildina með Barcelona. Eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan þá gefur sextán ára dóttir hans Lucía Navarro „La Bomba“ ekkert eftir. Barcelona setti þetta myndband inn á Twitter síðu sína en Juan Carlos Navarro er ein mesta goðsögn körfuboltaliðs Barcelona frá upphafi. ?? De tal palo, tal astilla?? Lucía Navarro & Juan Carlos Navarro???? #ForçaBarça! pic.twitter.com/9K2bUctJS4— Barça Basket (@FCBbasket) May 5, 2020 Lucía Navarro setur þarna sjö þriggja stiga skot í röð eftir stoðsendingar frá pabba sínum. Juan Carlos Navarro hafði gert þetta sjálfur en dóttir hans lék það síðan eftir. Spænskir fjölmiðlar hafa fjallað um skotsýningu stelpunnar og þær hafa endurskírt hana „La Bombita“ í fréttum sínum. Lucía Navarro er elsta dóttir Juan Carlos Navarro og er þegar komin í spænsku unglingalandsliðin. Hér fyrir neðan má sjá Lucíu Navarro, systur hennar Elsa og Juan Carlos Navarro sjálfan hafa gaman saman í myndbandi sem birtist á Instagram síðu FIBA. View this post on Instagram Navarro 1 - TikTok 0 ?? A post shared by FIBA (@fiba) on Apr 26, 2020 at 4:48am PDT
Körfubolti Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Berjast um annað sætið Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Sjá meira