Kolbeinn tilbúinn að hjálpa Hafþóri fyrir milljónabardagann gegn Hall Anton Ingi Leifsson skrifar 6. maí 2020 20:00 Kolbeinn fór yfir víðan völl í Sportinu í dag. vísir/s2s Eini karlkyns atvinnubardagamaður landsins, Kolbeinn Kristinsson, er reiðubúinn að hjálpa Hafþóri Júlíusi Björnssyni fyrir bardagann gegn Eddie Hall í Las Vegas í september á næsta ári. Kraftajötuninn Hafþór ætlar að berjast gegn öðrum kraftamanni, Englendingnum Eddie Hall, í boxhringnum í Vegas á næsta ári en Kolbeinn, sem var gestur Sportsins í dag, segir að bardagi þeirra sé bara góð auglýsing fyrir boxíþróttina sjálfa. „Þetta er flott. Þetta er gott PR fyrir sportið og þá fáum við aðdáendur sem eru ekki box áhorfendur til þess að horfa og þá vona ég að þeir komi boxinu á framfæri svo fólk horfi á allt kortið,“ sagði Kolbeinn. „Vonandi verða flottir bardagar á undan þeim og þá eru kannski einhverjir að horfa sem hafa aldrei horft á box áður. Þau horfa kannski og eru bara: Vá, þetta er geggjað og verða box aðdáendur eftir það.“ Aðspurður hvort að hann væri tilbúinn að hjálpa Fjallinu fyrir bardagann lá ekki á svörum hjá Kolbeini, sem hefur ekki tapað einum einasta bardaga á atvinnumannaferlinum heldur unnið alla ellefu bardaga sína. „Ég er til í það. Það hefur eitthvað verið talað um það en ekki beint við mig. Það á eftir að koma í ljós. Það eru átján mánuðir í þetta,“ en hvaða ráðleggingar myndi hann gefa Hafþóri í dag? „Ég myndi kenna honum að nota „jumpið“ og hreyfa sig fram og til baka. Rosa beisik. Hann er með íþróttabakgrunn og allt þetta og mjög langur. Þessi bardagi ætti ekki að verða lengri en sex mínútur.“ Klippa: Sportið í dag - Kolbeinn um bardagann hjá Fjallinu Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Box Sportið í dag Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Eini karlkyns atvinnubardagamaður landsins, Kolbeinn Kristinsson, er reiðubúinn að hjálpa Hafþóri Júlíusi Björnssyni fyrir bardagann gegn Eddie Hall í Las Vegas í september á næsta ári. Kraftajötuninn Hafþór ætlar að berjast gegn öðrum kraftamanni, Englendingnum Eddie Hall, í boxhringnum í Vegas á næsta ári en Kolbeinn, sem var gestur Sportsins í dag, segir að bardagi þeirra sé bara góð auglýsing fyrir boxíþróttina sjálfa. „Þetta er flott. Þetta er gott PR fyrir sportið og þá fáum við aðdáendur sem eru ekki box áhorfendur til þess að horfa og þá vona ég að þeir komi boxinu á framfæri svo fólk horfi á allt kortið,“ sagði Kolbeinn. „Vonandi verða flottir bardagar á undan þeim og þá eru kannski einhverjir að horfa sem hafa aldrei horft á box áður. Þau horfa kannski og eru bara: Vá, þetta er geggjað og verða box aðdáendur eftir það.“ Aðspurður hvort að hann væri tilbúinn að hjálpa Fjallinu fyrir bardagann lá ekki á svörum hjá Kolbeini, sem hefur ekki tapað einum einasta bardaga á atvinnumannaferlinum heldur unnið alla ellefu bardaga sína. „Ég er til í það. Það hefur eitthvað verið talað um það en ekki beint við mig. Það á eftir að koma í ljós. Það eru átján mánuðir í þetta,“ en hvaða ráðleggingar myndi hann gefa Hafþóri í dag? „Ég myndi kenna honum að nota „jumpið“ og hreyfa sig fram og til baka. Rosa beisik. Hann er með íþróttabakgrunn og allt þetta og mjög langur. Þessi bardagi ætti ekki að verða lengri en sex mínútur.“ Klippa: Sportið í dag - Kolbeinn um bardagann hjá Fjallinu Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Box Sportið í dag Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Sjá meira