Samningur ríkisins við Icelandair um flugferðir framlengdur Kjartan Kjartansson skrifar 6. maí 2020 16:05 Sextán flugferðir verða farnar til þriggja áfangastaða næstu eina og hálfu vikuna samkvæmt samkomulagi Icelandair við stjórnvöld. Vísir/Vilhelm Icelandair heldur áfram að bjóða upp á lágmarksflugferðir til þriggja áfangastaða samkvæmt endurnýjuðu samkomulagi við íslensk stjórnvöld. Alls mun félagið fljúga 22 tvær ferðir til og frá landinu til og með 16. maí. Fyrri samningur Icelandair og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins rann út í gær. Markmið hans var að tryggja lágmarksflugsamgöngur til landsins á meðan á kórónuveirufaraldrinum stendur. Hann kvað á um sextán ferðir til og frá Boston, London og Stokkhólms. RÚV greindi frá því í dag að samningurinn hefði verið endurnýjaður. Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir við Vísi að endurnýjaða samkomulagið sé með svipuðu sniði og það fyrra og nái til sömu áfangastaða. Á vef Icelandair kemur fram að flogið verður fjórum sinnum til og frá Boston í Bandaríkjunum, fimm sinnum til og frá Heathrow á Englandi og tvisvar til og frá Stokkhólmi næstu eina og hálfu vikuna. Icelandair siglir nú ólgusjó líkt og fleiri flugfélög vegna gríðarlegs samdráttar í eftirspurn eftir flugferðum í faraldrinum. Félagið hefur sagt upp á þriðja þúsund starfsmönnum og stefnir á hlutafjárútboð til að styrkja rekstrargrundvöll sinn. Hér fyrir neðan má sjá flugáætlun Icelandair til 16. maí: Boston Logan International – BOS FI634 // BOS-KEF // 7., 9., 14. og 16. maí FI635 // KEF-BOS // 7., 9., 14. og 16. maí London Heathrow – LHR FI450 // KEF-LHR // 6., 8., 10., 13. og 15. maí FI451 // LHR-KEF // 6., 8., 10., 13. og 15. maí Stokkhólmur Arlanda – ARN FI306 // KEF-ARN // 9. og 16. maí FI307 // ARN KEF // 9. og 16. maí Icelandair Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fréttir af flugi Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Sjá meira
Icelandair heldur áfram að bjóða upp á lágmarksflugferðir til þriggja áfangastaða samkvæmt endurnýjuðu samkomulagi við íslensk stjórnvöld. Alls mun félagið fljúga 22 tvær ferðir til og frá landinu til og með 16. maí. Fyrri samningur Icelandair og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins rann út í gær. Markmið hans var að tryggja lágmarksflugsamgöngur til landsins á meðan á kórónuveirufaraldrinum stendur. Hann kvað á um sextán ferðir til og frá Boston, London og Stokkhólms. RÚV greindi frá því í dag að samningurinn hefði verið endurnýjaður. Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir við Vísi að endurnýjaða samkomulagið sé með svipuðu sniði og það fyrra og nái til sömu áfangastaða. Á vef Icelandair kemur fram að flogið verður fjórum sinnum til og frá Boston í Bandaríkjunum, fimm sinnum til og frá Heathrow á Englandi og tvisvar til og frá Stokkhólmi næstu eina og hálfu vikuna. Icelandair siglir nú ólgusjó líkt og fleiri flugfélög vegna gríðarlegs samdráttar í eftirspurn eftir flugferðum í faraldrinum. Félagið hefur sagt upp á þriðja þúsund starfsmönnum og stefnir á hlutafjárútboð til að styrkja rekstrargrundvöll sinn. Hér fyrir neðan má sjá flugáætlun Icelandair til 16. maí: Boston Logan International – BOS FI634 // BOS-KEF // 7., 9., 14. og 16. maí FI635 // KEF-BOS // 7., 9., 14. og 16. maí London Heathrow – LHR FI450 // KEF-LHR // 6., 8., 10., 13. og 15. maí FI451 // LHR-KEF // 6., 8., 10., 13. og 15. maí Stokkhólmur Arlanda – ARN FI306 // KEF-ARN // 9. og 16. maí FI307 // ARN KEF // 9. og 16. maí
Icelandair Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fréttir af flugi Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Sjá meira