Gluggagægir kom til byggða í nótt Grýla skrifar 21. desember 2023 06:00 Gluggagægir leit inn um skjáinn. Halldór Gluggagægir er sjötti jólasveinninn sem kemur til byggða. Hann gægðist inn um hvern glugga til að reyna að koma auga á eitthvað sem hann gæti hnuplað. Í ljóðinu Jólasveinarnir eftir Jóhannes úr Kötlum segir: Tíundi var Gluggagægir, grályndur mann, sem laumaðist á skjáinn og leit inn um hann. Ef eitthvað var þar inni álitlegt að sjá, hann oftast nær seinna í það reyndi að ná. Kvæði Jóhannesar úr Kötlum er birt með góðfúslegu leyfi Svans Jóhannessonar. Nánar má lesa um skáldið á vefnum johannes.is. Hér fyrir neðan syngur Gluggagægir lagið Ég sá mömmu kyssa jólasvein í gömlu myndbandi frá Jolasveinarnir.is. Jólasveinarnir Mest lesið Ilmandi jólaglögg að hætti Jönu Jól Betri en hefðbundnar sörur Jól „Alltaf svo gaman að sjá hvað fólki finnst eiga við mann“ Jól Marengshringur og jólakonfekt Evu Laufeyjar úr Ísland í dag Jól Heimagert rauðkál að hætti Helgu Sig Jól Jólabingó Blökastsins á sunnudag Jól Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Jól Fleiri fréttir Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Jólabingó Blökastsins á sunnudag Sjá meira
Í ljóðinu Jólasveinarnir eftir Jóhannes úr Kötlum segir: Tíundi var Gluggagægir, grályndur mann, sem laumaðist á skjáinn og leit inn um hann. Ef eitthvað var þar inni álitlegt að sjá, hann oftast nær seinna í það reyndi að ná. Kvæði Jóhannesar úr Kötlum er birt með góðfúslegu leyfi Svans Jóhannessonar. Nánar má lesa um skáldið á vefnum johannes.is. Hér fyrir neðan syngur Gluggagægir lagið Ég sá mömmu kyssa jólasvein í gömlu myndbandi frá Jolasveinarnir.is.
Jólasveinarnir Mest lesið Ilmandi jólaglögg að hætti Jönu Jól Betri en hefðbundnar sörur Jól „Alltaf svo gaman að sjá hvað fólki finnst eiga við mann“ Jól Marengshringur og jólakonfekt Evu Laufeyjar úr Ísland í dag Jól Heimagert rauðkál að hætti Helgu Sig Jól Jólabingó Blökastsins á sunnudag Jól Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Jól Fleiri fréttir Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Jólabingó Blökastsins á sunnudag Sjá meira