„Erum að leggja hart að okkur á æfingum og þetta eru vonbrigði“ Anton Ingi Leifsson skrifar 22. desember 2019 16:18 Maguire þakkar Troy Deeney fyrir leikinn. vísir/getty Harry Maguire, varnarmaður og fyrirliði Manchester United, var ekki upplitsdjarfur eftir að hann og samherjar hans töpuðu 2-0 fyrir botnliði Watford fyrr í dag. „Við gáfum boltann of oft frá okkur, sérstaklega í fyrri hálfleiknum. Mér leið í fyrri hálfleiknum eins og við værum að fara vinna leikinn. Við áttum að skora í fyrri hálfleiknum. Við þurfum að gera betur gegn liðunum í neðri hlutanum sem verjast djúpt,“ sagði Maguire í leikslok. „Við vorum slakir á boltanum. Við stýrðum fyrri hálfleiknum og þeir ógnuðu ekkert. Við héldum þó boltanum ekki á nægilega miklum hraða og enduðum á því að missa hann. Þá sóttu þeir hratt. Við verðum að gera betur.“ FT Watford 2-0 Man Utd Nigel Pearson has his first win as Watford boss to boost his side's survival hopes.https://t.co/k1kUAiMI1Y#WATMUN#bbcfootballpic.twitter.com/QaiPcd2NCM— BBC Sport (@BBCSport) December 22, 2019 Jesse Lingard klúðraði algjöru dauðafæri í fyrri hálfleik er hann slapp einn í gegn. Maguire segir að hann viti manna best að hann hafi átt að gera betur. „Hann veit að hann á að skora. Þetta var stór möguleiki í leiknum. Fyrsta markið er mikilvægt. Ég klúðraði færi gegn Newcastle og við töpuðum. Hann klúðraði færi í dag en við höldum áfram. Við hefðum átt að vinna leikinn þrátt fyrir það en við gerðum það ekki.“ „Við vorum ekki nægilega góðir og við þurfum að bæta okkur. Það er eitthvað sem við getum ekki sett fingur á. Við erum að leggja hart að okkur á æfingum og þetta eru vonbrigði.“ David de Gea gerði hörmuleg mistök í fyrsta marki Watford en Maguire hefur ekki áhyggjur af Spánverjanum. „David er topp markvörður. Ég hef einungis verið hér í nokkra mánuði en hann er heimsklassamarkvörður. Við munum standa vörð um hann og á annan í jólum er ég viss um að hann muni verja frábærlega,“ sagði Maguire. It's fair to say @GNev2 could not believe what he was seeing there, watching David De Gea's error. Watch Super Sunday live on Sky Sports PL now pic.twitter.com/mVlxy7KubR— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 22, 2019 Enski boltinn Tengdar fréttir United tapaði gegn botnliðinu Manchester United varð af mikilvægum stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti er liðið tapaði fyrir Watford. 22. desember 2019 15:45 Mest lesið Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Körfubolti Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Fótbolti Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Sjá meira
Harry Maguire, varnarmaður og fyrirliði Manchester United, var ekki upplitsdjarfur eftir að hann og samherjar hans töpuðu 2-0 fyrir botnliði Watford fyrr í dag. „Við gáfum boltann of oft frá okkur, sérstaklega í fyrri hálfleiknum. Mér leið í fyrri hálfleiknum eins og við værum að fara vinna leikinn. Við áttum að skora í fyrri hálfleiknum. Við þurfum að gera betur gegn liðunum í neðri hlutanum sem verjast djúpt,“ sagði Maguire í leikslok. „Við vorum slakir á boltanum. Við stýrðum fyrri hálfleiknum og þeir ógnuðu ekkert. Við héldum þó boltanum ekki á nægilega miklum hraða og enduðum á því að missa hann. Þá sóttu þeir hratt. Við verðum að gera betur.“ FT Watford 2-0 Man Utd Nigel Pearson has his first win as Watford boss to boost his side's survival hopes.https://t.co/k1kUAiMI1Y#WATMUN#bbcfootballpic.twitter.com/QaiPcd2NCM— BBC Sport (@BBCSport) December 22, 2019 Jesse Lingard klúðraði algjöru dauðafæri í fyrri hálfleik er hann slapp einn í gegn. Maguire segir að hann viti manna best að hann hafi átt að gera betur. „Hann veit að hann á að skora. Þetta var stór möguleiki í leiknum. Fyrsta markið er mikilvægt. Ég klúðraði færi gegn Newcastle og við töpuðum. Hann klúðraði færi í dag en við höldum áfram. Við hefðum átt að vinna leikinn þrátt fyrir það en við gerðum það ekki.“ „Við vorum ekki nægilega góðir og við þurfum að bæta okkur. Það er eitthvað sem við getum ekki sett fingur á. Við erum að leggja hart að okkur á æfingum og þetta eru vonbrigði.“ David de Gea gerði hörmuleg mistök í fyrsta marki Watford en Maguire hefur ekki áhyggjur af Spánverjanum. „David er topp markvörður. Ég hef einungis verið hér í nokkra mánuði en hann er heimsklassamarkvörður. Við munum standa vörð um hann og á annan í jólum er ég viss um að hann muni verja frábærlega,“ sagði Maguire. It's fair to say @GNev2 could not believe what he was seeing there, watching David De Gea's error. Watch Super Sunday live on Sky Sports PL now pic.twitter.com/mVlxy7KubR— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 22, 2019
Enski boltinn Tengdar fréttir United tapaði gegn botnliðinu Manchester United varð af mikilvægum stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti er liðið tapaði fyrir Watford. 22. desember 2019 15:45 Mest lesið Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Körfubolti Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Fótbolti Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Sjá meira
United tapaði gegn botnliðinu Manchester United varð af mikilvægum stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti er liðið tapaði fyrir Watford. 22. desember 2019 15:45