Jóladagatal Vísis: Kalli Bjarni syngur fyrir ömmu sína Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 23. desember 2019 14:00 Kalli Bjarni bjó hjá ömmu sinni í fjórtán ár. Upp er runninn Þorláksmessa, 23. desember og jólin á morgun. Skötuanganin fyllir vitin. Eins manns ilmur er annars manns daunn. Vísir ætlar að gleðja lesendur sína með jóladagatali þar sem leitað verður í gullkistuna á sjónvarps- og útvarpsvefnum. Óhætt er að segja að þar sé hægt að gleyma sér við áhorf á gamalt og gott efni. Tónlistarmaðurinn og sjóarinn Karl Bjarni Guðmundsson var til umfjöllunar í þættinum Burðardýr á Stöð 2 í febrúar 2018. Kalli Bjarni sagði sögu sína í þættinum en hann var dæmdur fyrir fíkniefnasmygl árið 2007. Hann var þá tekinn með tvö kíló af kókaíni á Keflavíkurflugvelli. Eitt sem vakti sérstaka athygli í þættinum var flutningur Kalla á laginu Kesäpäivä Kangasalla til ömmu sinnar. Umrædd kona er í raun ekki skyld Kalla, en ól hann þó upp og hefur söngvarinn ávallt kallað hana ömmu sína. Jóladagatal Vísis 2019 Jóladagatal Vísis Mest lesið Heitustu jólagjafir ársins fyrir herrann Jól Gítarinn besta gjöfin Jól Jólabingó Blökastsins á sunnudag Jól Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Jól Svona var stemningin á jólatónleikum Stöðvar 2 Jól Endurnýtt á jólaborðið Jól Jóladagatal - 2. desember - AB mjólk á spegil Jól Gamla kókauglýsingin kemur með jólastuðið Jól Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Ilmandi jólaglögg að hætti Jönu Jól Fleiri fréttir Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Jólabingó Blökastsins á sunnudag Ilmandi jólaglögg að hætti Jönu Betri en hefðbundnar sörur Sjá meira
Upp er runninn Þorláksmessa, 23. desember og jólin á morgun. Skötuanganin fyllir vitin. Eins manns ilmur er annars manns daunn. Vísir ætlar að gleðja lesendur sína með jóladagatali þar sem leitað verður í gullkistuna á sjónvarps- og útvarpsvefnum. Óhætt er að segja að þar sé hægt að gleyma sér við áhorf á gamalt og gott efni. Tónlistarmaðurinn og sjóarinn Karl Bjarni Guðmundsson var til umfjöllunar í þættinum Burðardýr á Stöð 2 í febrúar 2018. Kalli Bjarni sagði sögu sína í þættinum en hann var dæmdur fyrir fíkniefnasmygl árið 2007. Hann var þá tekinn með tvö kíló af kókaíni á Keflavíkurflugvelli. Eitt sem vakti sérstaka athygli í þættinum var flutningur Kalla á laginu Kesäpäivä Kangasalla til ömmu sinnar. Umrædd kona er í raun ekki skyld Kalla, en ól hann þó upp og hefur söngvarinn ávallt kallað hana ömmu sína.
Jóladagatal Vísis 2019 Jóladagatal Vísis Mest lesið Heitustu jólagjafir ársins fyrir herrann Jól Gítarinn besta gjöfin Jól Jólabingó Blökastsins á sunnudag Jól Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Jól Svona var stemningin á jólatónleikum Stöðvar 2 Jól Endurnýtt á jólaborðið Jól Jóladagatal - 2. desember - AB mjólk á spegil Jól Gamla kókauglýsingin kemur með jólastuðið Jól Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Ilmandi jólaglögg að hætti Jönu Jól Fleiri fréttir Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Jólabingó Blökastsins á sunnudag Ilmandi jólaglögg að hætti Jönu Betri en hefðbundnar sörur Sjá meira