Jóladagatal Vísis: Kalli Bjarni syngur fyrir ömmu sína Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 23. desember 2019 14:00 Kalli Bjarni bjó hjá ömmu sinni í fjórtán ár. Upp er runninn Þorláksmessa, 23. desember og jólin á morgun. Skötuanganin fyllir vitin. Eins manns ilmur er annars manns daunn. Vísir ætlar að gleðja lesendur sína með jóladagatali þar sem leitað verður í gullkistuna á sjónvarps- og útvarpsvefnum. Óhætt er að segja að þar sé hægt að gleyma sér við áhorf á gamalt og gott efni. Tónlistarmaðurinn og sjóarinn Karl Bjarni Guðmundsson var til umfjöllunar í þættinum Burðardýr á Stöð 2 í febrúar 2018. Kalli Bjarni sagði sögu sína í þættinum en hann var dæmdur fyrir fíkniefnasmygl árið 2007. Hann var þá tekinn með tvö kíló af kókaíni á Keflavíkurflugvelli. Eitt sem vakti sérstaka athygli í þættinum var flutningur Kalla á laginu Kesäpäivä Kangasalla til ömmu sinnar. Umrædd kona er í raun ekki skyld Kalla, en ól hann þó upp og hefur söngvarinn ávallt kallað hana ömmu sína. Jóladagatal Vísis 2019 Jóladagatal Vísis Mest lesið Jóladagatal Vísis: Langstærsti smellur Þórunnar Antoníu Jól Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Hamborgarhryggur í hverjum poka Jól Jóladagatal Vísis: Valdimar ekki í neinum vandræðum með eitt vinsælasta jólalag þjóðarinnar Jól Engin jólatráasala við Landakot þetta árið Jól Vestfirskar hveitikökur og metnaðarfullar skreytingar Jól Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Líta á jólagjöfina sem umbun Jól Nautasteik með kartöflumús: Góður og einfaldur réttur á aðventu Jól Jóladagatal Vísis: Smákökurnar hennar ömmu og pissudúkkan Sindri Jól
Upp er runninn Þorláksmessa, 23. desember og jólin á morgun. Skötuanganin fyllir vitin. Eins manns ilmur er annars manns daunn. Vísir ætlar að gleðja lesendur sína með jóladagatali þar sem leitað verður í gullkistuna á sjónvarps- og útvarpsvefnum. Óhætt er að segja að þar sé hægt að gleyma sér við áhorf á gamalt og gott efni. Tónlistarmaðurinn og sjóarinn Karl Bjarni Guðmundsson var til umfjöllunar í þættinum Burðardýr á Stöð 2 í febrúar 2018. Kalli Bjarni sagði sögu sína í þættinum en hann var dæmdur fyrir fíkniefnasmygl árið 2007. Hann var þá tekinn með tvö kíló af kókaíni á Keflavíkurflugvelli. Eitt sem vakti sérstaka athygli í þættinum var flutningur Kalla á laginu Kesäpäivä Kangasalla til ömmu sinnar. Umrædd kona er í raun ekki skyld Kalla, en ól hann þó upp og hefur söngvarinn ávallt kallað hana ömmu sína.
Jóladagatal Vísis 2019 Jóladagatal Vísis Mest lesið Jóladagatal Vísis: Langstærsti smellur Þórunnar Antoníu Jól Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Hamborgarhryggur í hverjum poka Jól Jóladagatal Vísis: Valdimar ekki í neinum vandræðum með eitt vinsælasta jólalag þjóðarinnar Jól Engin jólatráasala við Landakot þetta árið Jól Vestfirskar hveitikökur og metnaðarfullar skreytingar Jól Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Líta á jólagjöfina sem umbun Jól Nautasteik með kartöflumús: Góður og einfaldur réttur á aðventu Jól Jóladagatal Vísis: Smákökurnar hennar ömmu og pissudúkkan Sindri Jól