Jólaþáttur Gumma Ben og Sóla Hólm var í beinni útsendingu á Stöð 2 í gærkvöldi og komu upp allskyns skemmtileg atvik.
Nafn Evu Laufey Kjaran Hermannsdóttur kom upp í Jóla hjólinu hjá Sóla Hólm og átti hún að flytja lagið Það er alveg dagsatt með Ragga Bjarna. Að þessu sinni var Sólmundur í hlutverki Ragnars.
Eva stóð sig með prýði þegar hún flutti lagið en Sóli Hólm virkaði ekki í takt og sagði sá síðarnefndi í þættinum að hann hafi sjálfur eyðilagt flutning Evu.
Hér að neðan má sjá atriðið úr þætti gærkvöldsins.
Sóli baðst afsökunar að hafa skemmt flutning Evu Laufeyjar

Tengdar fréttir

Jón Jónsson með óhefðbundna útgáfu af laginu Ó Helga Nótt
Jólaþáttur Gumma Ben og Sóla Hólm var í beinni útsendingu á Stöð 2 í gærkvöldi og má með sanni segja að þátturinn hafi heppnast vel.

Sóli Hólm sem Rikki G í himnaríki þegar hann hitti sjálfan Rikka G
Jólaþáttur Gumma Ben og Sóla Hólm var í beinni útsendingu á Stöð 2 í gærkvöldi og má með sanni segja að þátturinn hafi heppnast vel.

Helga Möller söng inn jólin hjá Gumma Ben og Sóla
Jólaþáttur Gumma Ben og Sóla Hólm var í beinni útsendingu á Stöð 2 í gærkvöldi og komu upp allskyns skemmtileg atvik.

Sóli Hólm fékk leynigest til að flytja eitt þekktasta jólalag Íslandsögunnar
Jólaþáttur Gumma Ben og Sóla Hólm var í beinni útsendingu á Stöð 2 á sunnudagskvöldið og má með sanni segja að þátturinn hafi heppnast vel.

Gummi Ben og Sóli tóku lagið Þú og ég
Jólaþáttur Gumma Ben og Sóla Hólm var í beinni útsendingu á Stöð 2 í gærkvöldi og komu upp allskyns skemmtileg atvik.