Ed Sheeran farinn í frí 24. desember 2019 14:43 Ed Sheeran á tónleikum í Laugardal. Vísir/Vilhelm Tónlistarmaðurinn Ed Sheeran tilkynnti aðdáendum sínum í dag að hann hyggist taka sér pásu frá tónlistinni að nýju. Sheeran hefur nýlokið Divide-tónleikaferðalagi sínu en á ferðalaginu spilaði hann meðal annars í tvígang á Laugardalsvelli 10. og 11. ágúst. Í færslu á Instagram-síðu sinni segir söngvarinn breski að nú sé kominn tími til að slaka á, ferðast, skrifa og lesa. Sheeran þakkar aðdáendum sínum fyrir að vera til og lofar að hann muni eiga endurkvæmt í tónlistarbransann. Sheeran hefur áður dregið sig í hlé frá tónlistinni það gerði hann árið 2016 áður en að Divide platan kom út. View this post on Instagram Brb x A post shared by Ed Sheeran (@teddysphotos) on Dec 24, 2019 at 4:00am PST Tónlist Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Ed Sheeran tilkynnti aðdáendum sínum í dag að hann hyggist taka sér pásu frá tónlistinni að nýju. Sheeran hefur nýlokið Divide-tónleikaferðalagi sínu en á ferðalaginu spilaði hann meðal annars í tvígang á Laugardalsvelli 10. og 11. ágúst. Í færslu á Instagram-síðu sinni segir söngvarinn breski að nú sé kominn tími til að slaka á, ferðast, skrifa og lesa. Sheeran þakkar aðdáendum sínum fyrir að vera til og lofar að hann muni eiga endurkvæmt í tónlistarbransann. Sheeran hefur áður dregið sig í hlé frá tónlistinni það gerði hann árið 2016 áður en að Divide platan kom út. View this post on Instagram Brb x A post shared by Ed Sheeran (@teddysphotos) on Dec 24, 2019 at 4:00am PST
Tónlist Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira