Danir fá góðar fréttir af Lasse Svan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. desember 2019 18:45 Lasse Svan Hansen fagnar marki með danska landsliðinu. Getty/Jan Christensen Ellefu af nítján leikmönnum í danska landsliðshópnum í handbolta spila með liðum í Þýskalandi. Danir verða mótherjar Íslendinga í fyrsta leiknum í E-riðli Evrópumótsins í handbolta í Malmö 11. janúar. Evrópumótið fer núna fram í 14. sinn. Í fyrsta sinn verður keppnin haldin í þremur löndum (Austurríki, Noregi og Svíþjóð) og í fyrsta skiptið verða keppnisliðin 24. Líkt og Guðmundur Guðmundsson er Nikolaj Jakobsen þjálfari Dana búinn að velja 19 manna hóp en Danir fara með 18 leikmenn til Malmö. Hornamaðurinn Lasse Svan Hansen meiddist með SG Flensburg-Handewit gegn Ludswigshaven í þýsku Bundesligunni 19. desember og lék ekki síðustu tvo leiki þýska liðsins. Í samtali við Flensburg Avis segist Lasse Svan á góðum batavegi og gerir ráð fyrir því að hann geti spilað á EM. Landsliðsþjálfararnir eru búnir að tilkynna til evrópska handknattleikssambandins nöfn þeirra 28 leikmanna sem geta spilað í keppninni. Sú breyting er einnig á keppninni núna að leyft er að gera fleiri breytingar en áður. Þjálfarnir geta skipt út tveimur leikmönnum í riðlakeppni, tveimur í milliriðlum og einni tveimur leikmönnum úrslitahelgina. Danir koma saman til æfinga á morgun en 11 þeirra sem eru í 19 manna hópnum spila með liðum í Þýskalandi. Átta leikir verða í síðustu umferðinni fyrir EM fríið í Bundesligunni á sunnudag. Danir hafa unnið Evrópumeistaratitilinn tvisvar (2008 og 2012), silfurverðlaun (2014) og þrenn bronsverðlaun (2002, 2004 og 2006).EM hópur DanaMarkverðir Niklas Landin (THW Kiel) Jannick Green (SC Magdeburg)Hornamenn: Magnus Landin (THW Kiel) Magnus Bramming (TTH Holstebro) Lasse Svan Hansen (Flensburg-Handewitt) Hans Lindberg (Füchse Berlin)Línumenn: René Toft Hansen (S.L. Benfica) Magnus Saugstrup (Aalborg Håndbold) Anders Zachariassen (Flensburg-Handewitt)Skyttur og leikstjórnendur Niclas Kirkeløkke (Rhein-Neckar Löwen) Mikkel Hansen (PSG Paris) Henrik Møllgaard (Aalborg Håndbold) Mads Mensah Larsen (Rhein-Neckar Löwen) Rasmus Lauge (Vészprem KC) Morten Olsen (TSV Hannover-Burgdorf) Jacob Holm (Füchse Berlin) Michael Damgaard (SC Magdeburg) Lasse Andersson (FC Barcelona) Nikolaj Øris (Bjerringbro-Silkeborg) EM 2020 í handbolta Mest lesið Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Fleiri fréttir KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Sjá meira
Ellefu af nítján leikmönnum í danska landsliðshópnum í handbolta spila með liðum í Þýskalandi. Danir verða mótherjar Íslendinga í fyrsta leiknum í E-riðli Evrópumótsins í handbolta í Malmö 11. janúar. Evrópumótið fer núna fram í 14. sinn. Í fyrsta sinn verður keppnin haldin í þremur löndum (Austurríki, Noregi og Svíþjóð) og í fyrsta skiptið verða keppnisliðin 24. Líkt og Guðmundur Guðmundsson er Nikolaj Jakobsen þjálfari Dana búinn að velja 19 manna hóp en Danir fara með 18 leikmenn til Malmö. Hornamaðurinn Lasse Svan Hansen meiddist með SG Flensburg-Handewit gegn Ludswigshaven í þýsku Bundesligunni 19. desember og lék ekki síðustu tvo leiki þýska liðsins. Í samtali við Flensburg Avis segist Lasse Svan á góðum batavegi og gerir ráð fyrir því að hann geti spilað á EM. Landsliðsþjálfararnir eru búnir að tilkynna til evrópska handknattleikssambandins nöfn þeirra 28 leikmanna sem geta spilað í keppninni. Sú breyting er einnig á keppninni núna að leyft er að gera fleiri breytingar en áður. Þjálfarnir geta skipt út tveimur leikmönnum í riðlakeppni, tveimur í milliriðlum og einni tveimur leikmönnum úrslitahelgina. Danir koma saman til æfinga á morgun en 11 þeirra sem eru í 19 manna hópnum spila með liðum í Þýskalandi. Átta leikir verða í síðustu umferðinni fyrir EM fríið í Bundesligunni á sunnudag. Danir hafa unnið Evrópumeistaratitilinn tvisvar (2008 og 2012), silfurverðlaun (2014) og þrenn bronsverðlaun (2002, 2004 og 2006).EM hópur DanaMarkverðir Niklas Landin (THW Kiel) Jannick Green (SC Magdeburg)Hornamenn: Magnus Landin (THW Kiel) Magnus Bramming (TTH Holstebro) Lasse Svan Hansen (Flensburg-Handewitt) Hans Lindberg (Füchse Berlin)Línumenn: René Toft Hansen (S.L. Benfica) Magnus Saugstrup (Aalborg Håndbold) Anders Zachariassen (Flensburg-Handewitt)Skyttur og leikstjórnendur Niclas Kirkeløkke (Rhein-Neckar Löwen) Mikkel Hansen (PSG Paris) Henrik Møllgaard (Aalborg Håndbold) Mads Mensah Larsen (Rhein-Neckar Löwen) Rasmus Lauge (Vészprem KC) Morten Olsen (TSV Hannover-Burgdorf) Jacob Holm (Füchse Berlin) Michael Damgaard (SC Magdeburg) Lasse Andersson (FC Barcelona) Nikolaj Øris (Bjerringbro-Silkeborg)
EM 2020 í handbolta Mest lesið Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Fleiri fréttir KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Sjá meira