Útilokar ekki að taka við Everton í framtíðinni þrátt fyrir tenginguna við erkifjendurna Anton Ingi Leifsson skrifar 10. desember 2019 09:00 Rafa Benitez er hann var með Newcastle. vísir/getty Rafael Benitez, stjóri kínverska félagsins Dalian Yifang, útilokar ekki að taka við Everton í framtíðinni þrátt fyrir að hann hafi verið þjálfari erkifjendanna í Liverpool á árum áður. Benitez var gestur Monday Night Football á Sky Sports í gær var sem hann fór rætti margt og mikið en lærisveinn hans Jamie Carragher var einnig í settinu. Carragher spurði hann út í þær sögusagnir um að spænski stjórinn væri orðaður við Everton og Benitez svaraði því. „Augljóslega þá hef ég tengingar við Liverpool en á sama tíma á fjölskyldan marga vini í borginni. Bæði stuðningsmenn Everton og Liverpool. Það eru ekki nein vandamál með stuðningsmennina,“ sagði Benitez í þættinum í gær. „Auðvitað erum við tengdari Liverpool en ég er atvinnumaður og í framtíðinni veistu aldrei. Ímyndaðu þér að ég vil vera á Englandi og vera nærri fjölskyldu minni og þetta starf myndi koma upp.“ Former @LFC boss Rafa Benitez refuses to rule out taking the @Everton job on #MNF! Watch more of the superb conversation between him and @carra23 on Monday Night Football live on Sky Sports Premier League. Reaction online here: https://t.co/5m84PyxkTGpic.twitter.com/X35mwgixIr— Sky Sports MNF (@SkySportsMNF) December 9, 2019 Á meðan Benitez starfaði hjá Liverpool kom hann í viðtal þar sem hann sagði að Everton væri lítið félag og hann sér eftir því. „Ég gerði mistök. Ég ætlaði að segja að þeir væru lítið lið því þeir áttu bara eitt færi gegn okkur og vörðust of neðarlega. Stuðningsmenn Liverpool voru ánægðir en Everton ekki . Ég ætlaði ekki að segja að þeir væru lítið félag heldur lítið lið á þeim tíma.“ „Ég á í góðri tengingu við samfélagið í borginni, ekki bara stuðningsmenn Liverpool, en á þessum tímapunkti er ég ekki að koma aftur því ég er ánægður í Kína.“ „Maður veit svo ekki hvað gerist í framtíðinni. Ég er atvinnumaður og ég elska Liverpool og stuðningsmennina en ég vil halda áfram að vinna við ástríðu mína,“ sagði Benitez. Enski boltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Sjá meira
Rafael Benitez, stjóri kínverska félagsins Dalian Yifang, útilokar ekki að taka við Everton í framtíðinni þrátt fyrir að hann hafi verið þjálfari erkifjendanna í Liverpool á árum áður. Benitez var gestur Monday Night Football á Sky Sports í gær var sem hann fór rætti margt og mikið en lærisveinn hans Jamie Carragher var einnig í settinu. Carragher spurði hann út í þær sögusagnir um að spænski stjórinn væri orðaður við Everton og Benitez svaraði því. „Augljóslega þá hef ég tengingar við Liverpool en á sama tíma á fjölskyldan marga vini í borginni. Bæði stuðningsmenn Everton og Liverpool. Það eru ekki nein vandamál með stuðningsmennina,“ sagði Benitez í þættinum í gær. „Auðvitað erum við tengdari Liverpool en ég er atvinnumaður og í framtíðinni veistu aldrei. Ímyndaðu þér að ég vil vera á Englandi og vera nærri fjölskyldu minni og þetta starf myndi koma upp.“ Former @LFC boss Rafa Benitez refuses to rule out taking the @Everton job on #MNF! Watch more of the superb conversation between him and @carra23 on Monday Night Football live on Sky Sports Premier League. Reaction online here: https://t.co/5m84PyxkTGpic.twitter.com/X35mwgixIr— Sky Sports MNF (@SkySportsMNF) December 9, 2019 Á meðan Benitez starfaði hjá Liverpool kom hann í viðtal þar sem hann sagði að Everton væri lítið félag og hann sér eftir því. „Ég gerði mistök. Ég ætlaði að segja að þeir væru lítið lið því þeir áttu bara eitt færi gegn okkur og vörðust of neðarlega. Stuðningsmenn Liverpool voru ánægðir en Everton ekki . Ég ætlaði ekki að segja að þeir væru lítið félag heldur lítið lið á þeim tíma.“ „Ég á í góðri tengingu við samfélagið í borginni, ekki bara stuðningsmenn Liverpool, en á þessum tímapunkti er ég ekki að koma aftur því ég er ánægður í Kína.“ „Maður veit svo ekki hvað gerist í framtíðinni. Ég er atvinnumaður og ég elska Liverpool og stuðningsmennina en ég vil halda áfram að vinna við ástríðu mína,“ sagði Benitez.
Enski boltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Sjá meira