Litla föndurhornið: Auðveld kertaskreyting Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 13. desember 2019 11:00 Allt sem þarf í jólaföndur dagsins. Vísir/Kristbjörg Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu jólaföndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Í dag 12. desember sýnir hún hvernig á að gera auðvelda jólaskreytingu. Við gefum Kristbjörgu orðið. Kristbjörg ÓlafsdóttirMynd/Vísir Þetta er eitt af þessum föndrum sem tekur ótrúlega stuttan tíma, sérstaklega miðað við hvað þetta kom ótrúlega flott út. Ég hafði lengi ætlað mér að gera kertaskreytingu og þegar ég sá þessa fötu í Hertex þá vissi að hún væri fullkomin. Ég keypti batterískerti og ég átti þetta gervigreni og þessi ber. Svo var það bómullinn sem ég nota sem gervisnjó. Ég tók froðuplast og skar það niður þannig að það passaði í fötuna. Ég klippti niður bómullinn og breiddi hann yfir froðuplatið, svo tók ég skæri og bjó til holu fyrir kertið. Ég klippti niður grenið og berin og stakk þeim niður hér og þar, notaði límbyssuna mína til að festa allt. Ég festi kertið ekki niður til að geta skipt um batterí. Svo endaði ég á því að taka hvíta málningu og fara mjög lauslega yfir berin, þannig að það liti út eins og þau væri með snjó á sér. Sko, ég sagði það, krúttlegt ekki satt? Föndur Jól Litla föndurhornið Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Sjá meira
Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu jólaföndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Í dag 12. desember sýnir hún hvernig á að gera auðvelda jólaskreytingu. Við gefum Kristbjörgu orðið. Kristbjörg ÓlafsdóttirMynd/Vísir Þetta er eitt af þessum föndrum sem tekur ótrúlega stuttan tíma, sérstaklega miðað við hvað þetta kom ótrúlega flott út. Ég hafði lengi ætlað mér að gera kertaskreytingu og þegar ég sá þessa fötu í Hertex þá vissi að hún væri fullkomin. Ég keypti batterískerti og ég átti þetta gervigreni og þessi ber. Svo var það bómullinn sem ég nota sem gervisnjó. Ég tók froðuplast og skar það niður þannig að það passaði í fötuna. Ég klippti niður bómullinn og breiddi hann yfir froðuplatið, svo tók ég skæri og bjó til holu fyrir kertið. Ég klippti niður grenið og berin og stakk þeim niður hér og þar, notaði límbyssuna mína til að festa allt. Ég festi kertið ekki niður til að geta skipt um batterí. Svo endaði ég á því að taka hvíta málningu og fara mjög lauslega yfir berin, þannig að það liti út eins og þau væri með snjó á sér. Sko, ég sagði það, krúttlegt ekki satt?
Föndur Jól Litla föndurhornið Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Sjá meira