Í beinni í dag: Fótbolti, píla, golf og UFC Arnar Geir Halldórsson skrifar 14. desember 2019 06:00 Það verður stemning í Lundúnum næstu vikurnar vísir/getty Allt íþróttaáhugafólk ætti að geta fundið eitthvað við sitt hæfi í sjónvarpinu í dag þar sem sportstöðvar Stöðvar 2 bjóða upp á mikinn fjölbreytileika í dag. Fótboltinn á sviðið á Spáni og Ítalíu í dag þar sem alls eru fimm leikir sýndir beint; tveir úr Serie A og þrír úr La Liga. Þá er ótalið orrustan um Birmingham borg í ensku B-deildinni þar sem nágrannaliðin Birmingham og WBA etja kappi. Í höfuðborg Englands á pílan hins vegar sviðið þar sem HM í pílukasti er byrjað að rúlla og verður fylgst grannt með gangi mála á Stöð 2 Sport 2. Golfáhugafólk getur stillt á Golfstöðina seinni partinn og þegar líður á nóttina tekur bardagafólkið í UFC 245 við.Beinar útsendingar dagsins 14. des. 11:55 Granada - Levante Stöð 2 Sport 3 14. des. 12:25 Birmingham - West Brom Stöð 2 Sport 14. des. 12:30 HM í pílukasti 2019 Stöð 2 Sport 2 14. des. 14:55 Real Sociedad - Barcelona Stöð 2 Sport 14. des. 16:55 Napoli - Parma Stöð 2 Sport 3 14. des. 17:00 QBE Shootout Stöð 2 Golf 14. des. 19:00 HM í pílukasti 2019 Stöð 2 Sport 2 14. des. 19:40 Genoa - Sampdoria Stöð 2 Sport 3 14. des. 19:55 Atletico Madrid - Osasuna Stöð 2 Sport 14. des. 23:00 Presidents Cup 2019 Stöð 2 Golf 14. des. 03:00 UFC 245: Usman vs. Covington Stöð 2 Sport Enski boltinn Golf Ítalski boltinn Pílukast Spænski boltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Sjá meira
Allt íþróttaáhugafólk ætti að geta fundið eitthvað við sitt hæfi í sjónvarpinu í dag þar sem sportstöðvar Stöðvar 2 bjóða upp á mikinn fjölbreytileika í dag. Fótboltinn á sviðið á Spáni og Ítalíu í dag þar sem alls eru fimm leikir sýndir beint; tveir úr Serie A og þrír úr La Liga. Þá er ótalið orrustan um Birmingham borg í ensku B-deildinni þar sem nágrannaliðin Birmingham og WBA etja kappi. Í höfuðborg Englands á pílan hins vegar sviðið þar sem HM í pílukasti er byrjað að rúlla og verður fylgst grannt með gangi mála á Stöð 2 Sport 2. Golfáhugafólk getur stillt á Golfstöðina seinni partinn og þegar líður á nóttina tekur bardagafólkið í UFC 245 við.Beinar útsendingar dagsins 14. des. 11:55 Granada - Levante Stöð 2 Sport 3 14. des. 12:25 Birmingham - West Brom Stöð 2 Sport 14. des. 12:30 HM í pílukasti 2019 Stöð 2 Sport 2 14. des. 14:55 Real Sociedad - Barcelona Stöð 2 Sport 14. des. 16:55 Napoli - Parma Stöð 2 Sport 3 14. des. 17:00 QBE Shootout Stöð 2 Golf 14. des. 19:00 HM í pílukasti 2019 Stöð 2 Sport 2 14. des. 19:40 Genoa - Sampdoria Stöð 2 Sport 3 14. des. 19:55 Atletico Madrid - Osasuna Stöð 2 Sport 14. des. 23:00 Presidents Cup 2019 Stöð 2 Golf 14. des. 03:00 UFC 245: Usman vs. Covington Stöð 2 Sport
Enski boltinn Golf Ítalski boltinn Pílukast Spænski boltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Sjá meira