Skíðasvæðið í Bláfjöllum opið í fyrsta sinn í vetur: „Það er heimsklassafæri“ Nadine Guðrún Yaghi skrifar 14. desember 2019 15:45 Skíðasvæðið í Bláfjöllum var opnað í dag, í fyrsta sinn í vetur og eru sjö skíðalyftur opnar. Vetrarveður síðustu daga hefur komið sér vel fyrir skíðaáhugafólk en brekkurnar opnuðu klukkan tíu í morgun. „Færið er á heimsklassafæri. Það eru níu stiga frost, það var troðið fyrir tíu klukkutímum þannig það er alveg sama hvert þú ferð í heiminum, þetta er best í heimi,“ segir Einar Bjarnason, rekstrarstjóri skíðasvæðisins. Snjórinn á svæðinu er þó ekki ýkjamikill. „Norðanáttin sem kom hérna um daginn tók níutíu prósent af snjónum í burtu og þær brekkur sem eru opnar eru allar gerðar af snjótroðurum. Þannig ef horft er yfir fjallað er þetta eins og í útlöndum þar sem er snjókerfi, búið að blása snjó og grasið grænt við hliðina, nema það er grjót hjá okkur“ Fréttastofa ræddi við nokkra skíða- og brettakappa sem voru mjög ánægðir með opnunina. „Ég er búin að bíða lengi, ég er búin að bíða síðan í sumar," segir Ólöf Ýr Eyjólfsdóttir snjóbrettakappi. Stefán Frans tekur í sama streng. „Það var hellað sko, ég var mjög glaður. Ég er búin að vera bíða eftir þessu,“ segir Stefán Frans. Mjög kalt er á svæðinu, eða níu stiga frost en það virðist ekki stöðva fólk frá því að renna sér niður brekkurnar. „Nú erum við komnir í almenna opnun og það er opið fram að Þorláksmessu og þá fáum við tvo frídaga eða þrjá og svo opnum við aftur annan í jólumׅ,“ segir Einar Bjarnason, rekstrarstjóri skíðasvæðisins. Skíðasvæði Veður Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Innlent Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Erlent Fleiri fréttir Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Sjá meira
Skíðasvæðið í Bláfjöllum var opnað í dag, í fyrsta sinn í vetur og eru sjö skíðalyftur opnar. Vetrarveður síðustu daga hefur komið sér vel fyrir skíðaáhugafólk en brekkurnar opnuðu klukkan tíu í morgun. „Færið er á heimsklassafæri. Það eru níu stiga frost, það var troðið fyrir tíu klukkutímum þannig það er alveg sama hvert þú ferð í heiminum, þetta er best í heimi,“ segir Einar Bjarnason, rekstrarstjóri skíðasvæðisins. Snjórinn á svæðinu er þó ekki ýkjamikill. „Norðanáttin sem kom hérna um daginn tók níutíu prósent af snjónum í burtu og þær brekkur sem eru opnar eru allar gerðar af snjótroðurum. Þannig ef horft er yfir fjallað er þetta eins og í útlöndum þar sem er snjókerfi, búið að blása snjó og grasið grænt við hliðina, nema það er grjót hjá okkur“ Fréttastofa ræddi við nokkra skíða- og brettakappa sem voru mjög ánægðir með opnunina. „Ég er búin að bíða lengi, ég er búin að bíða síðan í sumar," segir Ólöf Ýr Eyjólfsdóttir snjóbrettakappi. Stefán Frans tekur í sama streng. „Það var hellað sko, ég var mjög glaður. Ég er búin að vera bíða eftir þessu,“ segir Stefán Frans. Mjög kalt er á svæðinu, eða níu stiga frost en það virðist ekki stöðva fólk frá því að renna sér niður brekkurnar. „Nú erum við komnir í almenna opnun og það er opið fram að Þorláksmessu og þá fáum við tvo frídaga eða þrjá og svo opnum við aftur annan í jólumׅ,“ segir Einar Bjarnason, rekstrarstjóri skíðasvæðisins.
Skíðasvæði Veður Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Innlent Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Erlent Fleiri fréttir Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Sjá meira
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent