Hafþór Már: Næst á dagskrá er HM í pílukasti Sæbjörn Þór Þórbergsson skrifar 14. desember 2019 18:20 Hafþór Már Vignisson í leik með Akureyri á móti ÍR í fyrra. Hann er nú leikmaður ÍR. Vísir/Bára „Það er mjög gott að komast í jólafrí með tvo punkta og enda á góðum nótum fyrir hlé,“ sagði Hafþór Már Vignisson, leikmaður ÍR, eftir átta marka sigur á HK í Olís-deild karla. ,,Nú getum við undirbúið okkur vel í undirbúningstímabili númer tvö og komum sterkir inn í lok janúar.“ HK tókst að minnka muninn í tvígang niður í seinni hálfleik, hvað gerist í upphafi seinni hálfleiks? Hafþór segir að liðið hafi verið undirbúið undir áhlaup frá heimamönnum. Í stað þess að standast áhlaupið þá töpuðu leikmenn ÍR boltanum sóknarlega og gerðu aulamistök varnarlega. Það hafi orsakað áhlaup heimamanna. Hafþór var spurður út í sitt fyrsta hálfa ár hjá ÍR en hann gekk í raðir félagsins frá Akureyri eftir síðustu leiktíð. „Þetta hefur verið mjög gott. Mér líður vel í ÍR og hér er fólk sem hefur trú á mér. Ég vissi það alveg þegar ákvörðunin var tekin. Ég er ánægður með fyrstu mánuðina en það er hægt að byggja ofan á þetta og enn margt sem hægt er að bæta.“ Hafþór var að lokum spurður út í hléið sem er framundan, hvað hyggst hann gera í hléinu? „Ég þarf að vinna í einhverjum tæknilegum hlutum, það er ennþá hellingur sem ég þarf að bæta persónulega, bæði varnar- og sóknarlega.“ ,,Fyrst ætla ég nú samt að fara á HM í pílu, það eru ennþá lausir miðar. Mæli með því að fólk skelli sér á það,“ sagði brosandi Hafþór að lokum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: HK 26-34 ÍR | HK tókst ekki að fylgja eftir fyrsta sigrinum ÍR átti ekki í neinum vandræðum með nýliða HK í Olís-deild karla í handbolta í dag. 14. desember 2019 19:00 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira
„Það er mjög gott að komast í jólafrí með tvo punkta og enda á góðum nótum fyrir hlé,“ sagði Hafþór Már Vignisson, leikmaður ÍR, eftir átta marka sigur á HK í Olís-deild karla. ,,Nú getum við undirbúið okkur vel í undirbúningstímabili númer tvö og komum sterkir inn í lok janúar.“ HK tókst að minnka muninn í tvígang niður í seinni hálfleik, hvað gerist í upphafi seinni hálfleiks? Hafþór segir að liðið hafi verið undirbúið undir áhlaup frá heimamönnum. Í stað þess að standast áhlaupið þá töpuðu leikmenn ÍR boltanum sóknarlega og gerðu aulamistök varnarlega. Það hafi orsakað áhlaup heimamanna. Hafþór var spurður út í sitt fyrsta hálfa ár hjá ÍR en hann gekk í raðir félagsins frá Akureyri eftir síðustu leiktíð. „Þetta hefur verið mjög gott. Mér líður vel í ÍR og hér er fólk sem hefur trú á mér. Ég vissi það alveg þegar ákvörðunin var tekin. Ég er ánægður með fyrstu mánuðina en það er hægt að byggja ofan á þetta og enn margt sem hægt er að bæta.“ Hafþór var að lokum spurður út í hléið sem er framundan, hvað hyggst hann gera í hléinu? „Ég þarf að vinna í einhverjum tæknilegum hlutum, það er ennþá hellingur sem ég þarf að bæta persónulega, bæði varnar- og sóknarlega.“ ,,Fyrst ætla ég nú samt að fara á HM í pílu, það eru ennþá lausir miðar. Mæli með því að fólk skelli sér á það,“ sagði brosandi Hafþór að lokum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: HK 26-34 ÍR | HK tókst ekki að fylgja eftir fyrsta sigrinum ÍR átti ekki í neinum vandræðum með nýliða HK í Olís-deild karla í handbolta í dag. 14. desember 2019 19:00 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira
Leik lokið: HK 26-34 ÍR | HK tókst ekki að fylgja eftir fyrsta sigrinum ÍR átti ekki í neinum vandræðum með nýliða HK í Olís-deild karla í handbolta í dag. 14. desember 2019 19:00