Ekkert til sölu í tómri búð í Kringlunni Erla Björg Gunnarsdóttir og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 17. desember 2019 07:45 Búðin er tóm en bleik. Fólki er boðið upp á gæðastund með sjálfu sér í bleiku rými í Kringlunni sem á að sefa spennu og róa taugarnar í jólastressinu. Þeir sem finna fyrir jólastressinu og eiga eftir að kaupa allar jólagjafirnar geta farið í tóma búð í Kringlunni sem selur ekki neitt og slakað á. Orkan býður gestum Kringlunnar að jafna sig á jólaösinni. „Við erum búin að bjóða fólki upp á að jafna sig í merkingunni kolefnisjafna sig það sem af er þessu ári. Okkur langaði að spila á hina hlið peningsins að jafna sig á líkama og sál. Maður stígur bara inn og þarna er ekkert áreiti. Þetta er bara bleikur geimur sem er búið að smíða,“ segir Steinar Þór Ólafsson, markaðsstjóri Orkunnar. Inni í rýminu er síðan ákveðin tegund af tóni sem hljómar eins og hann lækki stöðugt. Þegar fréttastofa leit við í tómri búðinni í gær voru þar nokkrir gestir, karlmenn í miklum meirihluta. „Ég er enn þá að bíða eftir að maður róist alveg endanlega,“ segir Grétar Ólafsson sem viðurkennir að finna fyrir smá jólastressi. „En ég held að ég sé allur að koma til.“ Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá frétt úr kvöldfréttum Stöðvar um tómu búðina. Jól Reykjavík Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Fleiri fréttir „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Sjá meira
Fólki er boðið upp á gæðastund með sjálfu sér í bleiku rými í Kringlunni sem á að sefa spennu og róa taugarnar í jólastressinu. Þeir sem finna fyrir jólastressinu og eiga eftir að kaupa allar jólagjafirnar geta farið í tóma búð í Kringlunni sem selur ekki neitt og slakað á. Orkan býður gestum Kringlunnar að jafna sig á jólaösinni. „Við erum búin að bjóða fólki upp á að jafna sig í merkingunni kolefnisjafna sig það sem af er þessu ári. Okkur langaði að spila á hina hlið peningsins að jafna sig á líkama og sál. Maður stígur bara inn og þarna er ekkert áreiti. Þetta er bara bleikur geimur sem er búið að smíða,“ segir Steinar Þór Ólafsson, markaðsstjóri Orkunnar. Inni í rýminu er síðan ákveðin tegund af tóni sem hljómar eins og hann lækki stöðugt. Þegar fréttastofa leit við í tómri búðinni í gær voru þar nokkrir gestir, karlmenn í miklum meirihluta. „Ég er enn þá að bíða eftir að maður róist alveg endanlega,“ segir Grétar Ólafsson sem viðurkennir að finna fyrir smá jólastressi. „En ég held að ég sé allur að koma til.“ Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá frétt úr kvöldfréttum Stöðvar um tómu búðina.
Jól Reykjavík Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Fleiri fréttir „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Sjá meira