Ekkert til sölu í tómri búð í Kringlunni Erla Björg Gunnarsdóttir og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 17. desember 2019 07:45 Búðin er tóm en bleik. Fólki er boðið upp á gæðastund með sjálfu sér í bleiku rými í Kringlunni sem á að sefa spennu og róa taugarnar í jólastressinu. Þeir sem finna fyrir jólastressinu og eiga eftir að kaupa allar jólagjafirnar geta farið í tóma búð í Kringlunni sem selur ekki neitt og slakað á. Orkan býður gestum Kringlunnar að jafna sig á jólaösinni. „Við erum búin að bjóða fólki upp á að jafna sig í merkingunni kolefnisjafna sig það sem af er þessu ári. Okkur langaði að spila á hina hlið peningsins að jafna sig á líkama og sál. Maður stígur bara inn og þarna er ekkert áreiti. Þetta er bara bleikur geimur sem er búið að smíða,“ segir Steinar Þór Ólafsson, markaðsstjóri Orkunnar. Inni í rýminu er síðan ákveðin tegund af tóni sem hljómar eins og hann lækki stöðugt. Þegar fréttastofa leit við í tómri búðinni í gær voru þar nokkrir gestir, karlmenn í miklum meirihluta. „Ég er enn þá að bíða eftir að maður róist alveg endanlega,“ segir Grétar Ólafsson sem viðurkennir að finna fyrir smá jólastressi. „En ég held að ég sé allur að koma til.“ Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá frétt úr kvöldfréttum Stöðvar um tómu búðina. Jól Reykjavík Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Fleiri fréttir Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Sjá meira
Fólki er boðið upp á gæðastund með sjálfu sér í bleiku rými í Kringlunni sem á að sefa spennu og róa taugarnar í jólastressinu. Þeir sem finna fyrir jólastressinu og eiga eftir að kaupa allar jólagjafirnar geta farið í tóma búð í Kringlunni sem selur ekki neitt og slakað á. Orkan býður gestum Kringlunnar að jafna sig á jólaösinni. „Við erum búin að bjóða fólki upp á að jafna sig í merkingunni kolefnisjafna sig það sem af er þessu ári. Okkur langaði að spila á hina hlið peningsins að jafna sig á líkama og sál. Maður stígur bara inn og þarna er ekkert áreiti. Þetta er bara bleikur geimur sem er búið að smíða,“ segir Steinar Þór Ólafsson, markaðsstjóri Orkunnar. Inni í rýminu er síðan ákveðin tegund af tóni sem hljómar eins og hann lækki stöðugt. Þegar fréttastofa leit við í tómri búðinni í gær voru þar nokkrir gestir, karlmenn í miklum meirihluta. „Ég er enn þá að bíða eftir að maður róist alveg endanlega,“ segir Grétar Ólafsson sem viðurkennir að finna fyrir smá jólastressi. „En ég held að ég sé allur að koma til.“ Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá frétt úr kvöldfréttum Stöðvar um tómu búðina.
Jól Reykjavík Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Fleiri fréttir Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Sjá meira