Myndaveisla: Tár og drama á dansgólfinu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 17. desember 2019 14:30 Þriðji þáttur af Allir geta dansað olli engum vonbrigðum. Vísir/Marínó Flóvent Þriðji þáttur af Allir geta dansað var fullur af drama, spennu og gríni. Solla Eiríks var send heim í lok þáttar en dansfélaginn hennar Daði Freyr heldur þó áfram þar sem hann tekur við af Javi sem dansfélagi Vilborgar Örnu. Max náði lítið að æfa með Regínu Ósk fyrir síðasta þátt þar sem hann fór til Rússlands þar sem hann eignaðist þar sitt fyrsta barn. Veigar Páll tók moonwalk við mikla lukku viðstaddra en dansáhuginn er að smitast í alla fjölskylduna hans. Manuela Ósk steig á svið dökkhærð og alvarleg sem passaði dramatíska atriðinu einstaklega vel. Eyvi sló svo í gegn sem krabbi í atriði sínu með Telmu sem var hafmeyja. Vala Eiríks er komin í dansform og segir að fötin haldi áfram að stækka á sig. Í samtali við Lífið fyrr í dag sagði Vala að níu kíló séu farin í þessari þáttaröð. Jón Viðar fékk Ingvar E. Sigurðsson á æfingu til þess að hjálpa sér með túlkun og sýndi svo mýkri hlið á sér í dansinum. Haffi Haff táraðist eftir atriðið sitt og hreif alla áhorfendur með sér. Í albúminu hér fyrir neðan má sjá myndir sem ljósmyndarinn Marinó Flóvent tók á keppninni á föstudag. Allir geta dansað Tengdar fréttir Fötin stækka og stækka á Völu Eiríks Vala Eiríksdóttir og Sigurður Már Atlason eru danspar í skemmtiþáttunum Allir geta dansað og hafa þau æft stíft saman í nokkrar vikur. 17. desember 2019 13:30 Javi hættir í Allir geta dansað Vilborg Arna Gissuradóttir og Javi Fernández Valiño hafa verið danspar síðustu vikur í Allir geta dansað en framleiðendur þáttanna hafa ákveðið að skipta Javi út fyrir Daða Frey vegna óviðráðanlegra aðstæðna. 16. desember 2019 14:30 Gleðigjafinn Solla og Daði Freyr send heim í Allir geta dansað Solla og Daði Freyr voru annað parið til að vera sent heim í Allir geta dansað. 13. desember 2019 22:15 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Drengurinn skal heita Ezra Lífið „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira
Þriðji þáttur af Allir geta dansað var fullur af drama, spennu og gríni. Solla Eiríks var send heim í lok þáttar en dansfélaginn hennar Daði Freyr heldur þó áfram þar sem hann tekur við af Javi sem dansfélagi Vilborgar Örnu. Max náði lítið að æfa með Regínu Ósk fyrir síðasta þátt þar sem hann fór til Rússlands þar sem hann eignaðist þar sitt fyrsta barn. Veigar Páll tók moonwalk við mikla lukku viðstaddra en dansáhuginn er að smitast í alla fjölskylduna hans. Manuela Ósk steig á svið dökkhærð og alvarleg sem passaði dramatíska atriðinu einstaklega vel. Eyvi sló svo í gegn sem krabbi í atriði sínu með Telmu sem var hafmeyja. Vala Eiríks er komin í dansform og segir að fötin haldi áfram að stækka á sig. Í samtali við Lífið fyrr í dag sagði Vala að níu kíló séu farin í þessari þáttaröð. Jón Viðar fékk Ingvar E. Sigurðsson á æfingu til þess að hjálpa sér með túlkun og sýndi svo mýkri hlið á sér í dansinum. Haffi Haff táraðist eftir atriðið sitt og hreif alla áhorfendur með sér. Í albúminu hér fyrir neðan má sjá myndir sem ljósmyndarinn Marinó Flóvent tók á keppninni á föstudag.
Allir geta dansað Tengdar fréttir Fötin stækka og stækka á Völu Eiríks Vala Eiríksdóttir og Sigurður Már Atlason eru danspar í skemmtiþáttunum Allir geta dansað og hafa þau æft stíft saman í nokkrar vikur. 17. desember 2019 13:30 Javi hættir í Allir geta dansað Vilborg Arna Gissuradóttir og Javi Fernández Valiño hafa verið danspar síðustu vikur í Allir geta dansað en framleiðendur þáttanna hafa ákveðið að skipta Javi út fyrir Daða Frey vegna óviðráðanlegra aðstæðna. 16. desember 2019 14:30 Gleðigjafinn Solla og Daði Freyr send heim í Allir geta dansað Solla og Daði Freyr voru annað parið til að vera sent heim í Allir geta dansað. 13. desember 2019 22:15 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Drengurinn skal heita Ezra Lífið „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira
Fötin stækka og stækka á Völu Eiríks Vala Eiríksdóttir og Sigurður Már Atlason eru danspar í skemmtiþáttunum Allir geta dansað og hafa þau æft stíft saman í nokkrar vikur. 17. desember 2019 13:30
Javi hættir í Allir geta dansað Vilborg Arna Gissuradóttir og Javi Fernández Valiño hafa verið danspar síðustu vikur í Allir geta dansað en framleiðendur þáttanna hafa ákveðið að skipta Javi út fyrir Daða Frey vegna óviðráðanlegra aðstæðna. 16. desember 2019 14:30
Gleðigjafinn Solla og Daði Freyr send heim í Allir geta dansað Solla og Daði Freyr voru annað parið til að vera sent heim í Allir geta dansað. 13. desember 2019 22:15