Reynisfjallsgöng sett inn á aðalskipulag í óþökk landeigenda Kristján Már Unnarsson skrifar 1. desember 2019 10:59 Guðni Einarsson, bóndi í Þórisholti. Fyrir aftan má sjá Dyrhólaey og Dyrhólaós, en hringvegurinn fylgdi norðurbakka óssins, ef jarðgöngin kæmu um Reynisfjall. Stöð 2/Einar Árnason. „Það eru búnar að vera miklar deilur um þetta og eru ennþá. Við landeigendur hér erum mjög ósáttir við þetta og vorum mjög ósáttir þegar þetta var sett inn í aðalskipulag og var gert í óþökk allra landeigenda hér,“ segir Guðni Einarsson, bóndi í Reynishverfi í Mýrdal, í þættinum „Um land allt“ á Stöð 2. Sjá einnig hér: Samgönguáætlun boðar að næstu jarðgöng verði í gegnum Reynisfjall „Þetta eru 30-40 ára gamlar hugmyndir sem ákveðinn hópur manna hérna rekur mjög hart fram, sem var kannski allt í lagi, eins og ég segi, fyrir 30-40 árum síðan. En núna í dag, þá er þetta bara náttúrulega galið. Það er galið að ætla að fara að leggja veg í gegnum þessa náttúruperlu, sem ferðamaðurinn er að koma hingað til að skoða. Og við skulum átta okkur á því að við lifum orðið á ferðamanninum,“ segir Guðni.Frá kaffispjalli öldungaráðsins í Vík. Reynir Ragnarsson, fyrrverandi lögreglumaður, og Birgir Hinriksson, fyrrverandi mjólkurbílstjóri.Stöð 2/Einar Árnason.Karlahópur sem hittist reglulega í Vík og kallar sig „öldungaráðið“ virðist hins vegar á einu máli um stuðning við Reynisfjallsgöng. Einn „öldunganna“, Reynir Ragnarsson, fyrrverandi lögreglumaður, segir undanfarnar sveitarstjórnarkosningar í Mýrdalshreppi hafa snúist um göngin. „Það sýnir sig bara í þeim að þeir sem eru með göngunum þeir eru í miklum meirihluta. Hinir hafa ekki náð fylgi,“ segir Reynir. Hér má sjá myndskeiðið um jarðgöngin í þættinum: Landbúnaður Mýrdalshreppur Samgöngur Um land allt Umferðaröryggi Umhverfismál Tengdar fréttir Hættu með kýrnar og byggðu upp stærsta hótel hreppsins Nánast allir sveitabæir í Mýrdal eru komnir í ferðaþjónustu og er hefðbundinn búskapur mjög á undanhaldi. Erlendum starfsmönnum hefur fjölgað svo að rótgrónir Mýrdælingar segjast varla þekkja helming íbúanna. 25. nóvember 2019 21:45 Ætla rétt að vona að sveitaböllin lifni við áður en ég úreldist "Ég ætla rétt að vona að sveitaböllin lifni við aftur og ég geti tekið nokkur áður en ég úreldist,“ segir húsfreyjan í Þórisholti í Mýrdal, Halla Ólafsdóttir, og skellihlær. 24. nóvember 2019 08:15 Samgönguáætlun boðar að næstu jarðgöng verði í gegnum Reynisfjall Tólfhundruð metra löng jarðgöng í gegnum Reynisfjall eru komin á dagskrá næstu fimm ára samgönguáætlunar, árin 2020-2024, sem birt var á Alþingi í dag. 30. nóvember 2019 20:15 Eva kallar á kindurnar sínar í Dyrhólahverfi Húsfreyjan Eva Dögg Þorsteinsdóttir í Mýrdal notar óvenjulega aðferð til að hóa í kindurnar sínar. Það mátti sjá og heyra í þættinum "Um land allt“ á Stöð 2. 26. nóvember 2019 17:30 Bændurnir sem búa við besta útsýnið í dyrnar á Dyrhólaey Bændurnir á Vatnsskarðshólum eru þeir sem besta útsýnið hafa í dyrnar á Dyrhólaey. Þeir eru samt með þeim fáu í Mýrdal sem hafa ekki haslað sér völl í ferðaþjónustu, 28. nóvember 2019 10:04 Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Fleiri fréttir „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Sjá meira
„Það eru búnar að vera miklar deilur um þetta og eru ennþá. Við landeigendur hér erum mjög ósáttir við þetta og vorum mjög ósáttir þegar þetta var sett inn í aðalskipulag og var gert í óþökk allra landeigenda hér,“ segir Guðni Einarsson, bóndi í Reynishverfi í Mýrdal, í þættinum „Um land allt“ á Stöð 2. Sjá einnig hér: Samgönguáætlun boðar að næstu jarðgöng verði í gegnum Reynisfjall „Þetta eru 30-40 ára gamlar hugmyndir sem ákveðinn hópur manna hérna rekur mjög hart fram, sem var kannski allt í lagi, eins og ég segi, fyrir 30-40 árum síðan. En núna í dag, þá er þetta bara náttúrulega galið. Það er galið að ætla að fara að leggja veg í gegnum þessa náttúruperlu, sem ferðamaðurinn er að koma hingað til að skoða. Og við skulum átta okkur á því að við lifum orðið á ferðamanninum,“ segir Guðni.Frá kaffispjalli öldungaráðsins í Vík. Reynir Ragnarsson, fyrrverandi lögreglumaður, og Birgir Hinriksson, fyrrverandi mjólkurbílstjóri.Stöð 2/Einar Árnason.Karlahópur sem hittist reglulega í Vík og kallar sig „öldungaráðið“ virðist hins vegar á einu máli um stuðning við Reynisfjallsgöng. Einn „öldunganna“, Reynir Ragnarsson, fyrrverandi lögreglumaður, segir undanfarnar sveitarstjórnarkosningar í Mýrdalshreppi hafa snúist um göngin. „Það sýnir sig bara í þeim að þeir sem eru með göngunum þeir eru í miklum meirihluta. Hinir hafa ekki náð fylgi,“ segir Reynir. Hér má sjá myndskeiðið um jarðgöngin í þættinum:
Landbúnaður Mýrdalshreppur Samgöngur Um land allt Umferðaröryggi Umhverfismál Tengdar fréttir Hættu með kýrnar og byggðu upp stærsta hótel hreppsins Nánast allir sveitabæir í Mýrdal eru komnir í ferðaþjónustu og er hefðbundinn búskapur mjög á undanhaldi. Erlendum starfsmönnum hefur fjölgað svo að rótgrónir Mýrdælingar segjast varla þekkja helming íbúanna. 25. nóvember 2019 21:45 Ætla rétt að vona að sveitaböllin lifni við áður en ég úreldist "Ég ætla rétt að vona að sveitaböllin lifni við aftur og ég geti tekið nokkur áður en ég úreldist,“ segir húsfreyjan í Þórisholti í Mýrdal, Halla Ólafsdóttir, og skellihlær. 24. nóvember 2019 08:15 Samgönguáætlun boðar að næstu jarðgöng verði í gegnum Reynisfjall Tólfhundruð metra löng jarðgöng í gegnum Reynisfjall eru komin á dagskrá næstu fimm ára samgönguáætlunar, árin 2020-2024, sem birt var á Alþingi í dag. 30. nóvember 2019 20:15 Eva kallar á kindurnar sínar í Dyrhólahverfi Húsfreyjan Eva Dögg Þorsteinsdóttir í Mýrdal notar óvenjulega aðferð til að hóa í kindurnar sínar. Það mátti sjá og heyra í þættinum "Um land allt“ á Stöð 2. 26. nóvember 2019 17:30 Bændurnir sem búa við besta útsýnið í dyrnar á Dyrhólaey Bændurnir á Vatnsskarðshólum eru þeir sem besta útsýnið hafa í dyrnar á Dyrhólaey. Þeir eru samt með þeim fáu í Mýrdal sem hafa ekki haslað sér völl í ferðaþjónustu, 28. nóvember 2019 10:04 Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Fleiri fréttir „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Sjá meira
Hættu með kýrnar og byggðu upp stærsta hótel hreppsins Nánast allir sveitabæir í Mýrdal eru komnir í ferðaþjónustu og er hefðbundinn búskapur mjög á undanhaldi. Erlendum starfsmönnum hefur fjölgað svo að rótgrónir Mýrdælingar segjast varla þekkja helming íbúanna. 25. nóvember 2019 21:45
Ætla rétt að vona að sveitaböllin lifni við áður en ég úreldist "Ég ætla rétt að vona að sveitaböllin lifni við aftur og ég geti tekið nokkur áður en ég úreldist,“ segir húsfreyjan í Þórisholti í Mýrdal, Halla Ólafsdóttir, og skellihlær. 24. nóvember 2019 08:15
Samgönguáætlun boðar að næstu jarðgöng verði í gegnum Reynisfjall Tólfhundruð metra löng jarðgöng í gegnum Reynisfjall eru komin á dagskrá næstu fimm ára samgönguáætlunar, árin 2020-2024, sem birt var á Alþingi í dag. 30. nóvember 2019 20:15
Eva kallar á kindurnar sínar í Dyrhólahverfi Húsfreyjan Eva Dögg Þorsteinsdóttir í Mýrdal notar óvenjulega aðferð til að hóa í kindurnar sínar. Það mátti sjá og heyra í þættinum "Um land allt“ á Stöð 2. 26. nóvember 2019 17:30
Bændurnir sem búa við besta útsýnið í dyrnar á Dyrhólaey Bændurnir á Vatnsskarðshólum eru þeir sem besta útsýnið hafa í dyrnar á Dyrhólaey. Þeir eru samt með þeim fáu í Mýrdal sem hafa ekki haslað sér völl í ferðaþjónustu, 28. nóvember 2019 10:04