Flestar kvartanir lúti að misvísandi framsetningu afsláttar Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 2. desember 2019 13:10 Sérfræðingur hjá neytendaréttarsviði segir að neytendur séu orðnir afar meðvitaðir. Vísir/Hanna Andrésdóttir Í ár hafa færri kvartanir hafa borist Neytendastofu vegna Svarta föstudagsins en undanfarin ár en Matthildur Sveinsdóttir, sérfræðingur hjá neytendaréttarsviði býst þó við að einhverjar kvartanir muni bætast við í tengslum við hinn Stafræna mánudag sem er í dag. Forsvarsmenn Neytendastofu vonast til þess að þetta sé vísbending um færri brot. „Okkur hafa enn sem komið ekki borist mjög margar kvartanir, færri núna í ár heldur en síðustu ár en það er auðvitað mikið af afsláttum í dag á vefverslunum þannig að mögulega á þetta eftir að tínast til eftir því sem líður á vikuna,“ segir Matthildur. Matthildur segir að flestar kvartanir lúti að misvísandi framsetningu afsláttar. „Eins og undanfarin ár þá er það helst að við fáum ábendingar um að vöruverð hafi mögulega verið hækkað áður en boðinn er afsláttur þannig að það líti út fyrir að afslátturinn sé meiri en hann raunverulega er.“ Spurð hvað hún telji að valdi því að færri kvartanir berist í ár svarar Matthildur: „Það er góð spurning. Við höfum séð það í mörgum málaflokkum, og ekki bara þessum, að neytendur eru orðnir mjög meðvitaðir, fylgjast vel með. Mögulega að verðvitund sé orðin meira og fólk tekur meira eftir og sendir okkur ábendingar. En hvað ræður við því að þær eru færri, við auðvitað vonum bara að þetta sé vísbending um færri brot.“ Neytendur Tengdar fréttir Dagurinn þegar allt verður brjálað Svartur föstudagur eða "Black Friday“ á sér langa sögu í Bandaríkjunum en tiltölulega stutt er síðan sá siður verslunareigenda að bjóða mikinn afslátt þennan dag náði fótfestu hér á landi. 29. nóvember 2019 08:15 Verslunin sem hafnar svörtum föstudegi Eigendur verslunarinnar Vistveru við Bústaðaveg ætla ekki að taka þátt í hinum svokallaða "svarta föstudegi“, þvert á þá þróun sem virðist hafa orðið meðal verslana á íslenskum markaði. 28. nóvember 2019 16:00 Ungmenni mótmæltu svörtum föstudegi á Glerártorgi Ungmenni á Akureyri gengu fylktu liði að Verslunarmiðstöðinni Glerártorgi í dag til að mótmæla óþarfa neyslu á svörtum föstudegi. Unga fólkið hefur miklar áhyggjur af loftslagsbreytingum. 29. nóvember 2019 22:15 Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Sjá meira
Í ár hafa færri kvartanir hafa borist Neytendastofu vegna Svarta föstudagsins en undanfarin ár en Matthildur Sveinsdóttir, sérfræðingur hjá neytendaréttarsviði býst þó við að einhverjar kvartanir muni bætast við í tengslum við hinn Stafræna mánudag sem er í dag. Forsvarsmenn Neytendastofu vonast til þess að þetta sé vísbending um færri brot. „Okkur hafa enn sem komið ekki borist mjög margar kvartanir, færri núna í ár heldur en síðustu ár en það er auðvitað mikið af afsláttum í dag á vefverslunum þannig að mögulega á þetta eftir að tínast til eftir því sem líður á vikuna,“ segir Matthildur. Matthildur segir að flestar kvartanir lúti að misvísandi framsetningu afsláttar. „Eins og undanfarin ár þá er það helst að við fáum ábendingar um að vöruverð hafi mögulega verið hækkað áður en boðinn er afsláttur þannig að það líti út fyrir að afslátturinn sé meiri en hann raunverulega er.“ Spurð hvað hún telji að valdi því að færri kvartanir berist í ár svarar Matthildur: „Það er góð spurning. Við höfum séð það í mörgum málaflokkum, og ekki bara þessum, að neytendur eru orðnir mjög meðvitaðir, fylgjast vel með. Mögulega að verðvitund sé orðin meira og fólk tekur meira eftir og sendir okkur ábendingar. En hvað ræður við því að þær eru færri, við auðvitað vonum bara að þetta sé vísbending um færri brot.“
Neytendur Tengdar fréttir Dagurinn þegar allt verður brjálað Svartur föstudagur eða "Black Friday“ á sér langa sögu í Bandaríkjunum en tiltölulega stutt er síðan sá siður verslunareigenda að bjóða mikinn afslátt þennan dag náði fótfestu hér á landi. 29. nóvember 2019 08:15 Verslunin sem hafnar svörtum föstudegi Eigendur verslunarinnar Vistveru við Bústaðaveg ætla ekki að taka þátt í hinum svokallaða "svarta föstudegi“, þvert á þá þróun sem virðist hafa orðið meðal verslana á íslenskum markaði. 28. nóvember 2019 16:00 Ungmenni mótmæltu svörtum föstudegi á Glerártorgi Ungmenni á Akureyri gengu fylktu liði að Verslunarmiðstöðinni Glerártorgi í dag til að mótmæla óþarfa neyslu á svörtum föstudegi. Unga fólkið hefur miklar áhyggjur af loftslagsbreytingum. 29. nóvember 2019 22:15 Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Sjá meira
Dagurinn þegar allt verður brjálað Svartur föstudagur eða "Black Friday“ á sér langa sögu í Bandaríkjunum en tiltölulega stutt er síðan sá siður verslunareigenda að bjóða mikinn afslátt þennan dag náði fótfestu hér á landi. 29. nóvember 2019 08:15
Verslunin sem hafnar svörtum föstudegi Eigendur verslunarinnar Vistveru við Bústaðaveg ætla ekki að taka þátt í hinum svokallaða "svarta föstudegi“, þvert á þá þróun sem virðist hafa orðið meðal verslana á íslenskum markaði. 28. nóvember 2019 16:00
Ungmenni mótmæltu svörtum föstudegi á Glerártorgi Ungmenni á Akureyri gengu fylktu liði að Verslunarmiðstöðinni Glerártorgi í dag til að mótmæla óþarfa neyslu á svörtum föstudegi. Unga fólkið hefur miklar áhyggjur af loftslagsbreytingum. 29. nóvember 2019 22:15