Seinni bylgjan: Tapaðir boltar Framara, Barbasinski og skrítin miðja Mosfellinga
Þar er farið yfir skemmtilegu og spaugilegu atvikin úr leikjum í Olís-deildunum í handbolta.
Meðal þess sem fangaði athyglina þessa vikuna voru tapaðir boltar hjá Fram, Barbasinski-skot hjá Eyjamanninum Magnúsi Stefánssyni og fagnaðarlæti Mosfellinga á Akureyri.
Þá tók kvennalið Aftureldingar afar áhugaverða miðju í leiknum gegn Fram.
„Hvað ertu að gera, maður?“ vikunnar má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Tengdar fréttir

Seinni bylgjan: Gulli greinir sigur Stjörnunnar á ÍBV
Stjarnan vann virkilega öflugan sigur á ÍBV í Olís-deild karla á föstudagskvöldið en þetta var fyrsti sigur Stjörnumanna í háa herrans tíð.

Seinni bylgjan: Hvað haldið þið að Haukur Þrastarson sé?
Eru Selfyssingar að nota Hauk Þrastarson vitlaust?. Seinni bylgjan ræddi þetta í gær eftir að Haukur átti ekki góðan leik í stórleiknum á móti FH.

Seinni bylgjan: Af hverju er Einar Andri að hætta með Aftureldingarliðið?
Einar Andri Einarsson hefur ákveðið að þetta verði hans síðasta tímabil með lið Aftureldingar í Olís deild karla í handbolta og strákarnir í Seinni bylgjunni ræddu þessa ákvörðun Einars Andra.

Seinni bylgjan: Landsliðsumræða í Lokaskotinu
Það var landsliðsþema í Lokaskotinu í gær er Henry Birgir Gunnarsson, Logi Geirsson og Guðlaugur Arnarson fóru yfir stöðuna.

Seinni bylgjan: HK nær 4. sætinu
Sérfræðingar Seinni bylgjunnar hrifust af frammistöðu HK gegn KA/Þór.

Topp 5 í Seinni bylgjunni: Mestu leiðtogar Olís deildar karla
Logi Geirsson var mættur aftur í Seinni bylgjuna í gær og valdi hann topp fimm leikmennina sem eru mestu leiðtogarnir í deildinni.