Sjáðu hvað þú hlustaðir mest á síðastliðið ár og áratug Stefán Árni Pálsson skrifar 5. desember 2019 10:30 Það eru margir að skoða þetta akkúrat núna. Eins og á hverju ári er hægt að nálgast þinn eigin spilunarlista á Spotify þar sem hægt er að sjá hvað þú sem notandi hlustaðir mest á síðastliðið ár. Hægt er að nálgast þína eigin samantekt hér en einnig ætti að birtast hnappur efst í Spotify smáforritinu hjá notendum þess í dag. Spotify var stofnað árið 2010 og geta þeir sem hafa verið með frá byrjun séð hvað þeir hlustaðu mest á síðastliðinn áratug. Uppáhalds lag og listamaður á hverju ári. Einnig er hægt að sjá hvaða listamann þú hlustaðir mest á samanlagt frá því þú byrjaðir á Spotify. Það sem hægt er að sjá á miðlinum fyrir síðastliðið ár er uppáhalds listamaður, uppáhalds lag, hvað þú hlustaðir á eftir árstíðum og margt fleira. Þetta er hægt að sjá með því að fara inn á þessa vefsíðu. Hér að neðan má heyra lagið bad guy með Billie Eilish, en því var næstoftast streymt af öllum lögum á Spotify árið 2019. Plötu hennar, WHEN WE ALL FALL ASLEEP, WHERE DO WE GO?, var jafnframt oftast streymt af öllum plötum á Spotify árið 2019. Tónlist Tengdar fréttir Vinsælustu lög áratugarins á Spotify Spotify hefur nú gefið út lista yfir mest streymdu lög áratugarins en þar situr kanadíski tónlistamaðurinn Drake á toppnum. 3. desember 2019 20:00 Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Eins og á hverju ári er hægt að nálgast þinn eigin spilunarlista á Spotify þar sem hægt er að sjá hvað þú sem notandi hlustaðir mest á síðastliðið ár. Hægt er að nálgast þína eigin samantekt hér en einnig ætti að birtast hnappur efst í Spotify smáforritinu hjá notendum þess í dag. Spotify var stofnað árið 2010 og geta þeir sem hafa verið með frá byrjun séð hvað þeir hlustaðu mest á síðastliðinn áratug. Uppáhalds lag og listamaður á hverju ári. Einnig er hægt að sjá hvaða listamann þú hlustaðir mest á samanlagt frá því þú byrjaðir á Spotify. Það sem hægt er að sjá á miðlinum fyrir síðastliðið ár er uppáhalds listamaður, uppáhalds lag, hvað þú hlustaðir á eftir árstíðum og margt fleira. Þetta er hægt að sjá með því að fara inn á þessa vefsíðu. Hér að neðan má heyra lagið bad guy með Billie Eilish, en því var næstoftast streymt af öllum lögum á Spotify árið 2019. Plötu hennar, WHEN WE ALL FALL ASLEEP, WHERE DO WE GO?, var jafnframt oftast streymt af öllum plötum á Spotify árið 2019.
Tónlist Tengdar fréttir Vinsælustu lög áratugarins á Spotify Spotify hefur nú gefið út lista yfir mest streymdu lög áratugarins en þar situr kanadíski tónlistamaðurinn Drake á toppnum. 3. desember 2019 20:00 Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Vinsælustu lög áratugarins á Spotify Spotify hefur nú gefið út lista yfir mest streymdu lög áratugarins en þar situr kanadíski tónlistamaðurinn Drake á toppnum. 3. desember 2019 20:00