Vera Illuga selur á Leifsgötu Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. desember 2019 13:30 Vera Illugadóttir bætir flutningum ofan á þétta dagskrá sína þessa dagana. Vísir/sögur/Gunnlaugur A. Björnsson Í lítilli íbúð á þriðju hæð gamals fjölbýlishúss í miðborg Reykavíkur situr ung kona við tölvuna sína. Hún virðist djúpt sokkinn, tekur hvorki eftir klukknahljómnum sem berst frá Hallgrímskirkju, einu helsta kennileiti höfuðborgarinnar, eða iðnaðarmönnunum sem unnið hafa að viðgerðum á fjölbýlishúsinu undanfarnar vikur. Nei, unga konan er önnum kafin. Ekki aðeins þarf hún að undirbúa einn vinsælasta útvarpsþátt landsins og leggja grunn að samnefndri leiksýningu, heldur hefur hún einnig ákveðið að ráðast í gríðarstórt verkefni - og það í sjálfum jólamánuðinum þegar landar hennar hafa alla jafna í nógu að snúast.Nið frá framkvæmdum og kirkjuklukkum má heyra á Leifsgötu.Gunnlaugur A. BjörnssonÁgæti lesandi, við erum stödd í íbúð útvarpskonunnar Veru Illugadóttur í Reykjavík. Eða ætti ég kannski að segja, fráfarandi íbúð útvarpskonunnar. Hún hefur nefnilega sett íbúð sína að Leifsgötu 10 á sölu þar sem hún hefur búið frá árinu 2008. Þetta er því áhugaverð eign, í ljósi eigendasögunnar. Á þeim rúmlega áratug sem Vera hefur hafst við í tveggja herbergja, 55 fermetra íbúð sinni, hefur hún komið sér vel fyrir. Skyldi engan undra; samtímamenn Veru lýsa íbúðinni sem „rúmgóðri og bjartri“ í göngufjarlægð frá mörgum af helstu áningarstöðum borgarinnar. Myndir af íbúð útvarpskonunnar má sjá hér að neðan, en vilji áhugasamir lesendur kynna sér söluna betur er þeim bent á að frekari upplýsingar og myndir má nálgast á fasteignavef Vísis.Ólíklegt verður að teljast að Þjóðleikhússætið fylgi með kaupunum.Gunnlaugur A. BjörnssonGunnlaugur A. BjörnssonKaupendum býðst að feta í fótspor útvarpskonunnar.Gunnlaugur A. BjörnssonGunnlaugur A. Björnsson Hús og heimili Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Sjá meira
Í lítilli íbúð á þriðju hæð gamals fjölbýlishúss í miðborg Reykavíkur situr ung kona við tölvuna sína. Hún virðist djúpt sokkinn, tekur hvorki eftir klukknahljómnum sem berst frá Hallgrímskirkju, einu helsta kennileiti höfuðborgarinnar, eða iðnaðarmönnunum sem unnið hafa að viðgerðum á fjölbýlishúsinu undanfarnar vikur. Nei, unga konan er önnum kafin. Ekki aðeins þarf hún að undirbúa einn vinsælasta útvarpsþátt landsins og leggja grunn að samnefndri leiksýningu, heldur hefur hún einnig ákveðið að ráðast í gríðarstórt verkefni - og það í sjálfum jólamánuðinum þegar landar hennar hafa alla jafna í nógu að snúast.Nið frá framkvæmdum og kirkjuklukkum má heyra á Leifsgötu.Gunnlaugur A. BjörnssonÁgæti lesandi, við erum stödd í íbúð útvarpskonunnar Veru Illugadóttur í Reykjavík. Eða ætti ég kannski að segja, fráfarandi íbúð útvarpskonunnar. Hún hefur nefnilega sett íbúð sína að Leifsgötu 10 á sölu þar sem hún hefur búið frá árinu 2008. Þetta er því áhugaverð eign, í ljósi eigendasögunnar. Á þeim rúmlega áratug sem Vera hefur hafst við í tveggja herbergja, 55 fermetra íbúð sinni, hefur hún komið sér vel fyrir. Skyldi engan undra; samtímamenn Veru lýsa íbúðinni sem „rúmgóðri og bjartri“ í göngufjarlægð frá mörgum af helstu áningarstöðum borgarinnar. Myndir af íbúð útvarpskonunnar má sjá hér að neðan, en vilji áhugasamir lesendur kynna sér söluna betur er þeim bent á að frekari upplýsingar og myndir má nálgast á fasteignavef Vísis.Ólíklegt verður að teljast að Þjóðleikhússætið fylgi með kaupunum.Gunnlaugur A. BjörnssonGunnlaugur A. BjörnssonKaupendum býðst að feta í fótspor útvarpskonunnar.Gunnlaugur A. BjörnssonGunnlaugur A. Björnsson
Hús og heimili Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Sjá meira