Slitgigtinni gefið langt nef í Grímsnes og Grafningshreppi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 30. nóvember 2019 19:00 Alsæll hópur í íþróttahúsinu á Borg með námskeið Slitgigtarskólans Færni, sem þær Þórfríður Soffía og Hildigunnur Hjörleifsdóttir, löggiltir sjúkraþjálfarar eru með. Næsta námskeið hjá þeim á Borg byrjar 8. janúar 2020. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Slitgigt getur reynst mörgum erfið með tilheyrandi verkjum og óþægindum. Nokkrir íbúar í Grímsnes og Grafningshreppi hafa gefið gigtinni langt nef með því að hittast tvisvar í viku og gera æfingar til að minnka verki og bæta líkamsástand sitt. Á Borg í Grímsnesi er íþróttamiðstöð, sem iðar að lífi alla daga. Núna er átta vikna námskeiði í Slitgigtarskólanum Færni að ljúka fyrir fólk með slitgigt í hnjám og mjöðmum. Gleði ríkir í íþróttahúsinu enda gott að hreyfa sig og gera mismunandi styrktaræfingar enda ekki ráð nema í tíma sé tekið að losa sig við slitgigtina. „Það er bara rosalega gaman, við erum búin að vera í þessum æfingum síðan í janúar í fyrra, þetta er meiriháttar“, segir Elín Lára Sigurðardóttir, þátttakandi á námskeiðinu. „Þetta bjargaði í lífi mínu, ég væri í hjólastól ef ég væri ekki á þessu námskeiði með þessar góðu konur til að segja okkur til, alveg frábært“, segir Karen Jónsdóttir, þátttakandi á námskeiðinu. Hún segir æfingarnar frekar léttar en ef hún sinnir þeim og tekur vel á þeim þá séu þær mjög góðar. Æfingarnar eru mjög fjölbreyttar, sem þarf að gera til að losna við eða minka slitgigtina.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Tómas J. Brandsson, bóndi á Ormsstöðum er ánægður með námskeiðið. „Námskeiðið er æðislega gott, þetta er bara frábært og sjálfsagt að taka þátt í svona skemmtilegu námskeið“, segir hann.Hjón hafa verið dugleg að taka þátt í námskeiðunum, hér eru hjónin frá Stærri Bæ, þau Kristín og Þorkell.Magnús Hlynur Hreiðarsson.En hvað gerir svona námskeið fyrir þátttakendur? „Fólk bætir náttúrulega bæði styrk og lífsgæði og fær meira sjálfstraust að hreyfa sig, það skiptir svo miklu máli. Það er algjört lykilatriði fyrir eldri borgara að hreyfa sig, því það minkar verkjalyfjanotkun, lætur því líða vel og það getur hugsað betur um barnabörnin“, segir Þórfríður Soffía Haraldsdóttir, leiðbeinandi og sjúkraþjálfari. Elín Lára hefur sótt nokkur námskeið hjá þeim Þórfríði og Hildigunni og er alsæl með þau og þann árangur, sem hún hefur náð undir þeirra stjórn.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Grímsnes- og Grafningshreppur Heilsa Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Hófu skothríð á ferðamenn í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Hófu skothríð á ferðamenn í Kasmír Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Sjá meira
Slitgigt getur reynst mörgum erfið með tilheyrandi verkjum og óþægindum. Nokkrir íbúar í Grímsnes og Grafningshreppi hafa gefið gigtinni langt nef með því að hittast tvisvar í viku og gera æfingar til að minnka verki og bæta líkamsástand sitt. Á Borg í Grímsnesi er íþróttamiðstöð, sem iðar að lífi alla daga. Núna er átta vikna námskeiði í Slitgigtarskólanum Færni að ljúka fyrir fólk með slitgigt í hnjám og mjöðmum. Gleði ríkir í íþróttahúsinu enda gott að hreyfa sig og gera mismunandi styrktaræfingar enda ekki ráð nema í tíma sé tekið að losa sig við slitgigtina. „Það er bara rosalega gaman, við erum búin að vera í þessum æfingum síðan í janúar í fyrra, þetta er meiriháttar“, segir Elín Lára Sigurðardóttir, þátttakandi á námskeiðinu. „Þetta bjargaði í lífi mínu, ég væri í hjólastól ef ég væri ekki á þessu námskeiði með þessar góðu konur til að segja okkur til, alveg frábært“, segir Karen Jónsdóttir, þátttakandi á námskeiðinu. Hún segir æfingarnar frekar léttar en ef hún sinnir þeim og tekur vel á þeim þá séu þær mjög góðar. Æfingarnar eru mjög fjölbreyttar, sem þarf að gera til að losna við eða minka slitgigtina.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Tómas J. Brandsson, bóndi á Ormsstöðum er ánægður með námskeiðið. „Námskeiðið er æðislega gott, þetta er bara frábært og sjálfsagt að taka þátt í svona skemmtilegu námskeið“, segir hann.Hjón hafa verið dugleg að taka þátt í námskeiðunum, hér eru hjónin frá Stærri Bæ, þau Kristín og Þorkell.Magnús Hlynur Hreiðarsson.En hvað gerir svona námskeið fyrir þátttakendur? „Fólk bætir náttúrulega bæði styrk og lífsgæði og fær meira sjálfstraust að hreyfa sig, það skiptir svo miklu máli. Það er algjört lykilatriði fyrir eldri borgara að hreyfa sig, því það minkar verkjalyfjanotkun, lætur því líða vel og það getur hugsað betur um barnabörnin“, segir Þórfríður Soffía Haraldsdóttir, leiðbeinandi og sjúkraþjálfari. Elín Lára hefur sótt nokkur námskeið hjá þeim Þórfríði og Hildigunni og er alsæl með þau og þann árangur, sem hún hefur náð undir þeirra stjórn.Magnús Hlynur Hreiðarsson.
Grímsnes- og Grafningshreppur Heilsa Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Hófu skothríð á ferðamenn í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Hófu skothríð á ferðamenn í Kasmír Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Sjá meira