Sigmundur segir að barn hafi hætt við að fá sér gæludýr vegna loftslagskvíða Jakob Bjarnar skrifar 21. nóvember 2019 12:50 Sigmundur Davíð skrifaði grein í Spectator þar sem hann segir meðal annars að bráðnun íslenskra jökla sé ekkert áhyggjuefni. visir/vilhelm Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, sendi frá sér nótu nú fyrir skömmu á Facebooksíðu sína þar sem hann fjallar um loftslagskvíða. Hann vitnar til greinar sinnar í breska fjölmiðilsins Spectator þar um, grein sem ber fyrirsögnina að bráðnun íslenskra jökla sé ekkert áhyggjefni. En, þar er um að ræða grein eftir hann sjálfan sem hann birtir undir nafninu Davíd Gunnlaugsson. Sigmundur Davíð hefur heimildir fyrir því að börn séu farin að hafa verulegar áhyggjur og hann hefur heyrt sögu af því úr íslenskum leikskóla að barn nokkur hafi hætt við að eignast gæludýr enda myndi það deyja um aldur fram vegna loftslagsbreytinga. „Nú berast fréttir af því að „loftslagskvíði” sé farinn að hafa veruleg áhrif á geðheilsu fólks. Víða um lönd koma börn skelfingu lostin heim úr skólanum sannfærð um að jörðin sé að farast og þau eigi enga framtíð,“ segir Sigmundur. Hann segir að loftslagskvíði hrjáir marga Breta. „Þótt ég hafi tekist á við bresk stjórnvöld vil ég ekki að Ísland sé notað til að auka á kvíða þessara nágranna okkar. Þess vegna skrifaði ég grein til að hughreysta þá. Ég vona að bókstafstrúarmenn takk því ekki illa enda er markmiðið að tala fyrir skynsamlegum lausnum á vandanum.“ Loftslagsmál Miðflokkurinn Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Erlent Fleiri fréttir Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, sendi frá sér nótu nú fyrir skömmu á Facebooksíðu sína þar sem hann fjallar um loftslagskvíða. Hann vitnar til greinar sinnar í breska fjölmiðilsins Spectator þar um, grein sem ber fyrirsögnina að bráðnun íslenskra jökla sé ekkert áhyggjefni. En, þar er um að ræða grein eftir hann sjálfan sem hann birtir undir nafninu Davíd Gunnlaugsson. Sigmundur Davíð hefur heimildir fyrir því að börn séu farin að hafa verulegar áhyggjur og hann hefur heyrt sögu af því úr íslenskum leikskóla að barn nokkur hafi hætt við að eignast gæludýr enda myndi það deyja um aldur fram vegna loftslagsbreytinga. „Nú berast fréttir af því að „loftslagskvíði” sé farinn að hafa veruleg áhrif á geðheilsu fólks. Víða um lönd koma börn skelfingu lostin heim úr skólanum sannfærð um að jörðin sé að farast og þau eigi enga framtíð,“ segir Sigmundur. Hann segir að loftslagskvíði hrjáir marga Breta. „Þótt ég hafi tekist á við bresk stjórnvöld vil ég ekki að Ísland sé notað til að auka á kvíða þessara nágranna okkar. Þess vegna skrifaði ég grein til að hughreysta þá. Ég vona að bókstafstrúarmenn takk því ekki illa enda er markmiðið að tala fyrir skynsamlegum lausnum á vandanum.“
Loftslagsmál Miðflokkurinn Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Erlent Fleiri fréttir Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Sjá meira