Leó Snær: Þetta er óásættanlegt Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 24. nóvember 2019 21:43 Leó í Stjörnubúningnum. vísir/bára „Þetta ætlar ekki neinn endi að taka,“ sagði Leó Snær Pétursson, leikmaður Stjörnunnar eftir enn eitt tapið í kvöld. Stjarnan tapaði með fimm mörkum fyrir Val á heimavelli í kvöld. „Í dag var þetta mikið af töpuðum boltum og skíta feilar sem eru alltof dýrir á móti liði eins og Val“ „Alltaf þegar við vorum á leiðinni að fara að gera einhver áhlaup þá ákváðum við frekar að kasta boltanum útaf eða í hendurnar á Valsmönnum. Það var rosalega sunnudagur í þessum leik, að öllu leyti. Ef við hefðum komið með smá stemningu í þetta og haft smá vilja þá hefðum við mögulega getað eitthvað í dag“ sagði Leó Snær sem segir mikið hafa vantað uppá karakter liðsins í leiknum Stjarnan er aðeins með einn sigur þegar mótið er hálfnað en fjögur jafntefli. Liðið er með 6 stig í 10 sæti deildarinnar sem verður að teljast mikil vonbrigði fyrir þetta vel mannaða lið. Leó Snær segir það augljóst að þetta séu vonbrigði og að þeir þurfi að fara að vinna leiki „Það er augljóst að við þurfum að fara að fá einhverja punkta á töfluna“ „Þetta er óásættanleg stigastöfnun. Mótið er hálfnað svo það er nóg eftir og ég er 100% á því að við verðum sterkari á seinni hlutanum. Þetta er bara undir okkur sjálfum komið hvernig við ætlum að tækla þetta, menn geta falið sig ofan í einhverri gröf en hjá liðinu er það ekki í boði. Við ætlum að koma tvíelfdir til baka.“ sagði Leó Snær bjartsýnn á framhaldið. Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Valur 25-30 | Enn eitt tapið í Mýrinni Valur hafði tökin á leiknum frá fyrstu mínútu í Mýrinni í kvöld. Stjarnan hefur aðeins unnið einn leik á tímabilinu 24. nóvember 2019 21:00 Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti Fleiri fréttir Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Sjá meira
„Þetta ætlar ekki neinn endi að taka,“ sagði Leó Snær Pétursson, leikmaður Stjörnunnar eftir enn eitt tapið í kvöld. Stjarnan tapaði með fimm mörkum fyrir Val á heimavelli í kvöld. „Í dag var þetta mikið af töpuðum boltum og skíta feilar sem eru alltof dýrir á móti liði eins og Val“ „Alltaf þegar við vorum á leiðinni að fara að gera einhver áhlaup þá ákváðum við frekar að kasta boltanum útaf eða í hendurnar á Valsmönnum. Það var rosalega sunnudagur í þessum leik, að öllu leyti. Ef við hefðum komið með smá stemningu í þetta og haft smá vilja þá hefðum við mögulega getað eitthvað í dag“ sagði Leó Snær sem segir mikið hafa vantað uppá karakter liðsins í leiknum Stjarnan er aðeins með einn sigur þegar mótið er hálfnað en fjögur jafntefli. Liðið er með 6 stig í 10 sæti deildarinnar sem verður að teljast mikil vonbrigði fyrir þetta vel mannaða lið. Leó Snær segir það augljóst að þetta séu vonbrigði og að þeir þurfi að fara að vinna leiki „Það er augljóst að við þurfum að fara að fá einhverja punkta á töfluna“ „Þetta er óásættanleg stigastöfnun. Mótið er hálfnað svo það er nóg eftir og ég er 100% á því að við verðum sterkari á seinni hlutanum. Þetta er bara undir okkur sjálfum komið hvernig við ætlum að tækla þetta, menn geta falið sig ofan í einhverri gröf en hjá liðinu er það ekki í boði. Við ætlum að koma tvíelfdir til baka.“ sagði Leó Snær bjartsýnn á framhaldið.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Valur 25-30 | Enn eitt tapið í Mýrinni Valur hafði tökin á leiknum frá fyrstu mínútu í Mýrinni í kvöld. Stjarnan hefur aðeins unnið einn leik á tímabilinu 24. nóvember 2019 21:00 Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti Fleiri fréttir Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - Valur 25-30 | Enn eitt tapið í Mýrinni Valur hafði tökin á leiknum frá fyrstu mínútu í Mýrinni í kvöld. Stjarnan hefur aðeins unnið einn leik á tímabilinu 24. nóvember 2019 21:00